Alþýðublaðið - 30.08.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Síða 9
/ ( ÉÞróflr ) Isl. frjálsíþróttamenn á Norðurlöndum: Kristleifur sneri sig f Osló og hæffi eftir 3 km OSLÓ, 26. ág. 1959. (Frá Svav- ari Markússyni). Það vai’ð ekki eins mikið úr þessu móti ,hvað okkur snerti, -eins og við höfðum vonað ... Ég er mjög óánægður með 1500 m., varð að hafa forystuna fyrstu 800 m., en há fóru þeir fram úr Norðmennirnir Ham- arsland og Stamnes og á enda- sprettinum voru þeir sterkari. Japan: Sakurai 7,19 m. í langstökki, 15,48 m. þrístökki, l, 90 m. hástökki. Watanaba 2: 22,8 mín. í 1000 m., Yasuda 4,20 m. á stöng og Kaneko 47,28 m. í kringlu. A-Þýzkaland: Valentin 1:48,9 mín. í 800 m. Jungwirth fjórði 1:50,5 mín. Valentin vann einn ig 1500 m. 3:46,7 mín. Jung- wirth annar 3:48,2. Janke fyrst ur hindrunarhlaupi 8:53,2, Tjen 7,55 m. langstökki og Hoffmann 7,53. Jeitner stökk 4,40 m. á stöng. Pfeil setti met í hástökki með 2,08 m. Kanada: Harry Jerome aðal- spretthlaupastjarna Kanada- manna sigraði í 100 m. á meist- aramótinu á 10,4 sek. Stærsta von Kanada í frjálsum fyrir Róm. Jamaica: Kerr varð meistari í 400 m. á 46,4, næstur varð Ince á 46,7. Haisley stökk 2,03 hástökki, Cardner sigraði bæði í 100 og 200 á 10,4 og 21,2. Puerto Rico: Hinn 19 ára gamli stangarstökkvari sigraði í úrtökumótinu fyrir Pan-ame- rísku leikina, hann stökk 4,43. Sviss: Kurt Jaho hefur jafn- að svissneska metið í 100 m. hlaupi, er hann náði nýlega 10, 4 á móti í F'riedrichshafen. Ungverjaland: Á ungverska meistaramótinu, þegar Rosza- Tugþraul í Flnnt., Sfórntóf í Leipzig ÍSLENZKIR frjálsíþrótta- menn verða í eldinum á tveim stöðum í dag. Norðurlanda- meistaramót í tugþraut hefst í Björneborg í Finnlandi, eins og skýr.t hefur verið frá hér á síð- unni, en þar er einn íslending- ur meðal þátttakenda, Björgvin Hólm. Finnarnir eru sterkir í tugþraut og auk þess einn Svíi og einn Norðmaður, svo að ekki er gott að segja h>íir Björgvin verður í röðinni, en við vonum það 'bezta. Norðurlandamethaf- inn Khama er nokkuð öruggur sigurvegari. Þrír Islendingar keppa á móti í Leipzig á hinum risastóra leik- vangi borgarinnar, sem tekur 105 þúsund áhorfendur. — ís- lenzku keppendurnir eru Vil- hjálmur Einarsson. Valbjörn Þorláksson og Þorsteinn Löve. Mér finnst ég geta bætt met- ið á 1500 m. í góðu hlaupi, þar sem einhver heldur uppi hæfi- legum hraða. Um Kristleif er það að segja, að hann snéri sig í Karlstad, eins og þið vitið sjálfsagt heima. En þetta var ekki alvar- legra en svo, að hann gat hlaup ið daginn eftir á æfingu og í gær var hann hinn frískasti. Hann hóf keppni í 5000 m. og var í aðalhópnum eftir 3000 m., en þar var millitíminn ca. 8: 30,0 mín. En þá skeði óhappið, völgyi hljóp 1500 m. á 3:38,9 mín., hljóp hann síðasta hring- inn á 55,9 sek. Kiss náði 10,3 í undanrásum 100 m. hlaups- ins, en meðvindur var of mik- ill. Holland: Kastarinn Kees Koch setti fyrir skömmu hol- lenzkt met í kúluvarpi, náði 16,30 m. kasti og Kamerbeek í tugþraut hlaut 6985 stig. (11,5 —6,85 — 13,62 — 1,73 — 50,7 Framhald á 11. síðu. það var stjakað við honum og hann hrökklaðist í sargið og sneri sig aftur, hljóp samt 100 m. í viðbót, en hætti síðan. En við vonum að þetta sé ekki mikið og hann segist ekkert finna til nú. Við erum að fara til Sarpsborgar rétt strax og keppum þar í 1000 m. og 3000 m. — Sv. M. ★ SEX íslenzkir frjálsíþrótta- menn kepptu á stóru alþjóða- móti í Málmey á föstudagskvöld og náðu góðum árangri, eins og skýxt var frá í Alþýðublaðinu í gær. I einkaskeyti, sem blaðið fékk seint í fyrrakvöld frá Svav ari Markússyni, segir m.a.: Veð ur var nú frek-ar kalt og hvasst og eru það mikil viðbrigði frá hitunum. Hörður var óheppinn í 400 m., hann lenti á 6. braut, en varð þó þriðji á eftir beztu Svíunum. Keppnin milli Krist- leifs og Kállevághs í 3 km. var geysihörð, en Svíinn réði ekki við endaspxett Kristleifs, frek- ar en í Reykjavík. Sumardvalarbörn á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaða að Varmalandi í Borgarfirði koma 1 bæinn mánud. 31. ágúst kl. 6—6,30 að Sjafnarg. 14. isfandsmótið meistaraflokkur í dag kl. 4 leika K.R. — Valur Dómari: Grétar Norðfjörð. — Línuverðir: Páll Pétursson og Halldór Bachmann. Mótanefndin. K. S. í. Í.A. Íslandsmótió meistaraflokkur í dag kl. 4 leika á Akranesi Fram — Afcranes Dómari: Þorlákur Þórðarson. — Línuverðir: Ólafur Hannesson, Daniel Benjamínsson. Mótanefndin. §ir í sfuttu máli Nýff á markaðnum! Esther Garðars segir: Beztu kostir við svampskjört er að þau haída sér og aflagast aldrei: Fæst í REGIO, Laugavegi 56. OLYMPÍA, Vatnsstíg 3. NINON, Bankastræti 7 OCULUS, Austurstræti. Kaupmenn, kaupfélög. .. Svampskjört fyrirliggjandi. UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Grettisgötu 3. — Sími 10485. AlþýSublaðið — 30. ágúst 1959 . _Ítj

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.