Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 10
Húselgendur. önnumst allskonar vatn* og hitalagnir. Frá barnaskólum Börn fædd 1952, 1951 og 1950, sem ekki hafa áður verið innrituð í skólana, mæti laugard. 5. sept. kl. 3 s. d. Mánud. 7. sept. komi börnin í skólana eins og hér segir: Fædd’1950 komi kl. 10, fædd 1951 komi kl. 11, fædd 1952 komi kl. 1,30. Kennarafundur laugard. 5. sept. kl. 1,30. Skólastjórar. KÖLDU búðmgarnir ERU BRAGÐGÓÐIR MATREIÐS LAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: Súkkuiaði Vanillu Karamellu Hindberja Til aplu 1 flestum matvöruverzlunum i landsms. Framhald af 5. síðu. .myndunarafli o® fjölbreyttri tækni. Andrzy Rudzinski á þarna heilan myndaflokk, sem hann kennir við Weichstel hann er áberamdi 'kunnáttumaður og stór í sniðum; sama má segja um þá Stefan Soberlak og Yéjman. •Svona mætti raunar lengi telja. pfieildarsvipur sýnÍBgarinn- ágreinkennist af fjölbreyttni í ofnisvali og stíl — og ; tækniji ier með einu orði sagt: . frábær. Eg, gamall svartli starmað_ iur á norðurhjara heims, þakka með þessum línum fjrrir ánægjuileg kynni af pólskri svartlist. Hafi þeir þakkir fyrir framtak sitt, sem höfðu forgöngu um hingað- _ komu þessarar sýningar, inn- lendir aðilar og erlendir, og - pólski séndifuílltrúinn Ma- dame Kowalska fyrir milli_ igöngiuna. Eg bið hana að flytja löndum sínum þá ósk, að vú'ð fáum meira að sjá áður en langt líður. IHGÓLFSCAFÉ Framhald af 3. síðu. brol, Hossein, Malla, Molin- aro, Pollet, Reichenbach, nais, Truffaut, Yalére og Va- dim. Francois Truffau.t fékk verð laun í Cannes fyrir myndina 400 högg. Þótti hún betur tek- in en aðrar myndir, sem þar voru sýndar á þessu ári. Truf- faut er 20 ára og mynd hans er eins konar ævisaga hans sjálfs. Hún er lýsing á martröð bernskuáranna, hvorki real- ismi né ádeila. Sýndur er drengur, sem elst upp hjá for- eldrum sínum í París. Hann stelur peningum hihgað og þangað, en þegar upp kemst að hann hefur stolið ritvél er hann sendur á uppeldisheimili í Normandí. Hann strýkur af heimilinu og hleypur til hafs- ins . . . Myndin er tekin á átta vikum og kostaði innan við 40 milljónr franka. Hún er gædd tilfinningalífi, sem venjulega er að finna í fyrstu skáldsögum ungra höfunda, hún er einföld í byggingu og í einfaldleijc sínum er hún gædd fjörugu ímyndunarafli. Truffaut hefur með þessari mynd unnið sér sætj meðal fremstu leikstjóra Frakka. Svipuðu máli gegnir um Hirosima mon amour eftir Al- ain Fresnais, sem sýnd var í Cannes í vor. Hann er 36 ára og hefur alllengi verið þekkt- ur fyrir smámyndir sínar, er oft hafa hlotið viðurkenningu. „í fyrstu ætlaði ég að gera fréttamynd urn kjarnorku- sprengjuna, ‘en hætti við það vegna þess að viðfangsefnið er útjaskað og fátæklegt. En ég vildi e'kki gefast upp við áð 'gera þessu æsandi viðfangs efni einhver skil, og ég ákvað að gera myndina í Hirosima til þess að hún yrði sannari og segði betur þá sögu, sem snert ir okkur svo mjög“. Þetta seg- ir Fresnais um myndina. Fresnais hefur verið líkt við Orson Welles og Bergman. Þessir menn eru hin nýja kynslóð í franskri kvikmynda gerð og þess er að vænta að áhrif þeirra segi til sin víða. HúseigendaféEag Bifreiðar til sýnis og sölu daglega. ávallt mikið úrval. Bíla og búvélasalan Baldurgötu 8. Sími 23136. INC.DLFS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsk'iptin. Haokur Morthens syngur með hljómsveit Árna Eívars i kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 IJUCS r... w ,*í «• i' ** S ú, íLá * S* Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. ASdoð við Kalkofsveg og Laugaveg 92. f Sími 15812 og 10650. í síðdegiskaffitímanum í dag kl. 3—5 City kvintettinn leikur Söngvari Þór Nielsen. Jarðarför KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, listmálara fer fram frá Dómkirkjunni mi'ðvikudaginn 2. sept. kl. 2 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu Lauf ásviegi 69 kl. 1 e. h. Blóm og kransar afbeðnir, en vjnum vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Valtýr Stefánsson og dætur. Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls fö'ður okkar, -GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR frá Norðfirði. . Börnin. 10 30. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.