Alþýðublaðið - 30.08.1959, Side 12
Aliar þrær fullar á Austfjarðahöfnum
í FYRRAKVÖLD var góð
veiði síldarbáta á Austfjarða-
" niiðum. Allir bátar voru í síld
■ í gærdag, flestir 48—55 sjómíl-
tir SA af Gerpi. Allar þrær á
Austfjarðahöfnum voru yfir-
fullar og mörg skip voru á leið
’ ti! Raufarhafnar, þegar blaðið
átti tal við síldarleitina þar í
gærdag.
'Öll síldin, sem berst til Rauf
•arhafnar fer í bræðslu, en 20
• tíma keyrsla er frá miðunum
til Raufarhafnar og alit síld-
arsöltunarfólk sumarsins farið
heim.
Búizt var við um 5000 mál-
u.m til Raufarhafnar í gær.
Gott útlit var fyrir áfram-
. haidandi síldveiði, þótt þoku-
slæðingur hefði verið í gær-
morgun, en þokunni var að
létta í gærdag.
•alltaf er verið að hlusta eftir
talstöðvum bátanna.
Á neskaupstað stóð einnig
síldarsöltun yfir í gær.
EskifjörSyr
AJIt var í fullum gangi á
Eskifirði í gær, þegar blaðið
símaði þangað austur. Brætt og
isaltað 1 ákafa á eigin ábyrgð.
íírír bátar biðu löndunar með
um 2200 mál.
Áhuginn og annirnar voru
sagðar svo miklar á Eskifirði,
að þar hefði ekki verið hlustað
á útvarp í þijár vikur, þar eð
Frá Seyðisfirði bárust þær
fréttir, að allar síldarþrkr þar
væru fullar, sex skip biðu lönd-
unar með um 4500 mál. Vitað
væri um mikla síld úti á Reyð-
arfjarðardjúpi, og sífellt væru
bátarnir að koma að og færu
þeir inn á allar Austfjarðahafn-
ir, þar sem einhver von væri til
að löndun gæti farið fram.
Heildarbræðslan á Seyðisfirði
í sumar mun nú vera komin upp
í um 67 þús. mál.
ALLS lönduðu skip Bæjarút
gerðar Reykjavíkur 1.526,8 t.
af karfa í vikunni sem leið.
Skipin voru þessi: Ingólfur
Arharson með 261,6 t., Haliveig
Fróðadóttir með 299,6 t., Jón
Þorláksson með 184,9 t., Þor-
steinn Ingólfsson með 208,8 t.,
Þorkell Máni með 149 t. og Þor
nióður Goði með 423 t. Alls varð
karfalöndunin 1.526,8 tonn.
valdir að bílslysi
SENDIFERíÐARBÍLL kjörbúð-
ar SIS í Austurstræti ók út af
veginum við Elliðaárnar kl.
12,05 í gærdag. Stórskemmdist
bifreiðin, en bílstjf'cinn bæði
skaddaðist í andliti og fékk
snert af heilahristing. Orsökin
til slyssins var sú, að strákar á
skellinöðru gerðu sér leik að
því að aka fyrir bílinn. Rann-
sóknarlÖ£i:'eglan biður þá, sem
kynnu að hafa verið vitni að
slysinu að gefa sig fram.
„Ike frændi"
KVÖLDBLÖÐIN brezku birtu
í gærkvöldi stórar ntyndir af
Eeisenhower og drottningarf jöl-
skyldunni og kölluðu hann sum
þeirra „Uncel Ike“ eða „Eisen-
howtc frænda“.
40. árg. — Sunnudagur 30. ágúst 1959 — 184. tbl.
Þegar bla
fór í ferðalag
- óviljandi
Það fóru 3,000 eintök af
Alþýðuhííréviu óviljandi
upp í Borgarfjörð með
þessum bíl. Við sögðum
fréttina fyrir skemmstu.
Það var vcirið að aka blað-
inu í nokkur hverfi hér í
Reykjavík um síðustu
heigi, þegar strákur brá
sér í bílinn í fjarveru bíl-
stjúrans og flutti alla
blaðahrúguna upp í Borg-
arfjörð! Gunnar Ólafsson
tók myndina, þegar verið
var að sækja bílinn.
mWMMMVWMMMMWtMMW
Brimneslð
farið í leit
Þrír leiki
VERKAKONUR í Reykjavík
og Hafnarfirði hafa samið um
kauphækkun í aðalhreingern-
imgum og við mötun í karfa-
flökunarvélar. Hafa Verka-
kvennafélagið Framsókn í
Reykjavík og Verkakvennafé-
lagið Framtíðin í Hafnarfirði
gert nýja samninga, er gerir
ráð fyrir kauphækkun í þess-
lim tveim greinum.
Samkvæmt hinum nýju samn
ingum verður kaup í aðalhrein-
gerningum í bátum, skipum og
húsúm (vor- og hausthreingern
ingum) 20,67 í grunn á tímann
en var áður 17,08. Kaup við
waötun í karfaflökunarvélar
verður kr. 20.67 í grunn en var
áður 16,14.
MIKILVÆG LEIÐRÉTTING.
Hinir hýju samningar taka
gildi ,1. september n. k. Hafa
verkakvennafélögin hér náð
inikilvægri leiðréttingu á kaupi
yerkákvenna. Er það athyglis-
í tveim
greinum
vert hversu verkakvennafélög-
in í Reykjavík og Hafnarfirði
hafa haldið vel á kjaramálum
meðlima sinna undanfarin ár.
Hafa ekki önnur verkalýðsfé-
lög fengið tíðari lagfæringar á
samningum en einmitt þessi
félög.
ÞRÍR leikir fara fram í I.
deildarkeppninni í dag: KR—
Valur leika á Laugardalsvell-
inum, Akranes—Fram á Akra-
nesi og Í.B.K.—Þróttur í Njarð-
vík. Hefjast allir leikii^iir kl.
fjögur.
Ekki er vafi á því, að þarna
verða fjörugir leikir alls stað-
ar og þá fyrst og fremst í Njarð
víkum. Þar stendur baráttan
milli Keflvíkinga og Þróttar
um það, hvorir falla niður úr
deildinni. Sá, sem tapar, fell-
ur niður, en verði jafntefli,
yrði Þróttur að sigra Akranes
til að halda sér uppi. KR-ingar
mega reikna með snarpri mót-
spyrnu hjá Val og getur orðið
tvísýnt um úrslit, a. m. k. ef
KR sendir fram sama lið og
gegn Þrótti. Loks er þá leikur-
inn á Akranesi. Fram sigraði
Skagamenn í sumar óvænt og
mun þá vafalaust fýsa að hefna
þess ósigurs.
TOGARINN BRIMNES, skip-
stjóri Þorsteinn / Eyjólfsson,
lagði úr höfn í fyrrakvöld firá
Hafnarfirði. Ferðinni var heit-
ið til fiskileitar, en það mun
nokkurs konar hernaðarleynd-
armál, hvci't skip eru send til
slíkra leita. Alþýðublaðið hefur
þó heyrt, að skipinu hafi verið
ætlað að sigla til V-Grænlands.
Karfinn virðist vera uppur-
inn á hinum fengsgelu miðum
Nýfundnalands. Togararnir
■hafa leitað þangað, og raunar
einnig til Vestur-Grænlands,
en á hinum fyrrtöldu miðum
hefur sáralítið verið að hafa.
Við og við er efnt til leitar
að nýjum miðum.. Togarinn
Fylkir fór eina ferð á síðast-
liðnum vetri, og togarinn Brim-
nes fór eina ferð í júlí. Báðar
ferðir báru árangur. Undanfar-
ið munu togararnir hafa fengið
nær allan afla sinn við Græn-
land, og meðal annars kom
Brimnesið með fullfermi þaðan
um miðja síðastliðna viku.
Eins og kunnugt er fara fiski-
fræðingar og aðstoðarmenn
þeirra með togurunum þegar
þeir eru sendir til fiskileitar.
Með Brimnesinu fóru þrír fiski-
fræðingar.
Framhald á 2. síðu.
hafa áfrýfað
ÁFRÝJAÐ hefur verið und-
irréttardóminum í máli Nefnd-
arhluta neytenda í verðlags-
nefnd Jandbúnaðarafurða gegn
Framleiðsluráði landbúnaðar-
ins. Eins og sagt var frá í blað-
inu fyrra föstudag, var Fram-
leiðsluráðið sýknað í undirrétti
og ekki talið, að það hafi farið
út fyrir verksvið sitt með 85
aura verðhækkun á dilkakjöti
í smásölu, er ákveðin var 18.
sept. í fyrra.
Ragnar Jónsson, hæstaréttar-
lögmaður, fer með málið fyrir
hönd neytenda.
/*
iabátar sviÐtii
leyfum til hum
TÓLF Vestmannaeyjabátar
hafa verið sviptir leyfum til
humarveiða. Ástæðan er sú, að
þeir hafa brotið af sér við veið-
arnar, þegnr afli tók að réna,
og sniðgengið þær reglur, sem
settar höfðu verið,,sem skilyrði
fyrir undanþágu til veiðanna.
Um fimmtíu vélbátar hafa
stundað humarveiðar frá Vest-
mannaeyjum, Eyrarbak.ka og úr
verstöðvunum á Suðurnesjum.
Fjórir menn eru á hverjum bát
og hafa því um tvö hundruð sjó
menn stundað þennan nýja at-
vinnuveg á þessu sumri. — Með
Stórhœttulegt ráp drukkinna á flugvellinum
NÚ fyrir helgina gerðist
það enn einu sinni, að drukk-
inn maður þvældist um á
Reyk j avíkurf lugvelli.
Var maðurinn að slangra
fram og aftur um flugvöllinn,
innan um flugvélarnar. Að
vísu varð hann að borga fyrir
þennan þvæling sinn, því
hann lenti í gaddavírsgirðing-
unni og hengilreif föt sín.
Auk þess fékk hann margar
skrámur á líkamann af gödd-
unum.
En á sama tíma og maður-
inn var að flækjast þarna,
lenti ein af flugvélum Loft-
leiða. Hver gat ábyrgzt, að
maðurinn lenti ekki undir
flugvélinni?
Blaðið hefur margoft skýrt
frá því, að drukknir menn séu
að flækjast um á flugvellin-
um. Stundum hefur munað
hársbreidd að illa færi.
Hvers vegna í ósköpunum
lætur flugmálastjórnin ekki
girða flugvöllinn þannig, að
girðingin haldi drukknum
mönnum, að minnsta kosti.
Þeir eru þarna sífellt á sveimi.
En ekkert — að bezt verður
séð — er gert.
Hvernig væri að flugmála-
stjórnin og flugfélögin tækju
höndum saman um að girða
flugvöllinn?
Það ætti örugglega að koma
í veg fyrir slys. -
þessu er þó ekki nema hálfsögð
sagan, því að hundruð manna,
aðallega konur og unglingar
hafa haft atvinnu við verkun,
og tilreiðslu aflans á þessum
stöðum.
Aðeins fá ár eru liðin síðan.
hafizt var handa um þennan at-
vinnuveg. Fyrst hófu Hafnar-
menn humarveiðar í mjög smá-
um stíl, en síðan hófust Eyr-
bekkingar handa, aðallega fyrir
atbeina Sigurðar Guðjónssonar
skipstjóra, og síðan hefur ekki
orðið lát á veiðunum.
Humaraflinn hefur yfirleitt
verið mjög góður á þessu sumri,
enda aldrei eins margir bátar
stundað veiðarnar. Nú er öll
humarveiðin innan tólf mílna
fiskitakmaikanna, en ríkis-
stjórnin hefur veitt bátunum
undanþágu til veiða þessa fiskj -
ar innan þeirra. Hins vegar er
bannað að veiða annars staðar
en þar sení tálin eru vera hum-
armiðin, og annan fisk. Er þó
ekki hægt að sakfella skipstjóra
fyrir það, þó að smávegis af
öðrum fiski slæðist með.
Ríkisstjórnin fól Fiskifélagi
íslands á síðastliðnu vori að
hafa eftirlit með veiðunum á
landi, það er: að fylgjast með
Framhald á 2. xíðu.