Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 2
r'MÍt Hy.ggin móðir! Hinn erfiði starfsdagur gefur henni eng- an tíma til að bjástra við vangjöfula kúlupenna. Þess vegna veíur hún hinn frá- bæra Parker T-Ball, ... hinn nýja kúlupenna, sem gefur strax, skrifar mjúklega á all- an venjulegan skrifflöt og hefur allt að fimm sinnum meiri blekbirgðir. Porous-kúla einkaleyfi Parkers Blekið streymir um kúluna og matar hinar fjölmörgu blekhol- ur. ... Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Spilakvðid Parker A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY P-B114 KvenféKag Hallgrímssóknar Iieldur afmælisfagnað sinn í Framsóknarihúsinu mið- vikudaginn'6. máí nk. kl. 8.30 síðdegis. Félagskonur mega hafa með sér gesti. Upplýsirigar í símum 12501, 12297 og 17007. Skemmtinefadia. Hafið þér afhugað: Framhald af 12. síðu. inn af feiknafjöri fram á síð- ustu mínútu. KAFFISALAN. Um miðjan daginn hafði.Full trúaráð Alþýðuflokksins kaffi- sölu í IÐNÓ. Voru þar bornar fram hinar ágætustu veitingar. Var kaffisalan afar vel sótt og lét fólk almennt í Ijós ánsegju sína með veitingarnar, enda vel til þeirra vandað. erídif FLOKKSKAFFIÐ verður í dag í Ingólfs Café við Hvei'fis- götu og hefst kl. 3 eftir hádegi að venju. Þar flytur ávarp Bald vin Jónsson lögmaður, formað- ur uppstillingairnefndar Al- þýðuflokksins í Reykjavík, og mun það fjálía um kosningarn- ar. Væntanlegt er að sem flest- ir komi og taki þátt í þessum hugleiðingum mn leið og þeir fá sér miðdegiskaffið, enda eldci ósennilegt að sitthvað óvænt komi þá fram. 1- að það er tiltölulega mjög ódýrt að ferðast með strandferðaskipum vorum í kringum land, en fátt veitir betri kynn] af landi og þjóð. 2. að siglingáleið m.s. „Heklu“ að sumrinu tii Fær- ®yja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur er mjög skemmtileg og fargjöldin hófleg. SRIPAÚTGERÐ RÍKISINS 1. maí Framhald af 1. síðu. við, annar íneð áletruninni „Brezku sjóræningjar, farið heim“ og hinn með „Burt úr NATO“. Sagði Jón, að ekki væri vafi, að af hálfu kommún- ista hafi þetta verið skipulagt og ákveðið með vitund foringj- anna sjálfra og að undirlagi þeirra. REYNT AÐ HLEYPA UPP FUNDI. Varðandi útifundinn á Lækj- artorgi, sagði Jón Sigurðsson, þá gerðist það, þegar formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, Guðni Árnason, var þyrjaður ræðu sína, líkaði kommúnist- um ekki alveg hvað hann sagði, þótt allt væri það satt og rétt. Höfðu þeir skipulagt klapp- og öskurlið rétt við ræðustólinn, hóf-sá söfnuður upp alls konar ólæti og krafðist þess, að ræðu- maður hætti máli sínu. Var loks kyrrð á komið, þegar hót- að var að slíta fundi, ef ekki yrði hætt látunum, því að sjálf sögðu vildu kommúnistar ekki verða af öðrum sinna ræðu- manna, Stefáni Ögmundssyni, sem þá átti eftir að tala. — Aðrir ræðumenn voru Eggert G. Þorsteinsson og Guðmundur Innlánsdeild KRON tllkynnir: frá 1. maí 1959 greiðum vér: 6% veti af inustæðum á venjulegum bókutn 7% vexti af innstæðum á sexmánaða bókum. Innlánsdeild Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis.. • i frá Síldarútvegsnefnd til síldar- saltenda á Norður- og Austurlandi Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Sildarút vegnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 77 3. Tunnu og saltbirgðh’. Skrifleg yfirlýsing Síldarmatsstjóra um hæfni eftir litsmanns verður að fylgja umsóknum. Þeir, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa einnig að senda nefndinni umsóknir. Nauðsynlegt er, að tunnu og saltpantanir fylgi sölt unarumsóknum. Unxsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 24. maí nJk, Siglufirði, 30. apríl 1959 j Síldarútvegsnefnd. TILKYNNING Á aðalfundum í Meistarafélagi húsasmiða í Reykja vík og Múrarameistaráfélagi Reykjavíkur hefur ver ið samþykkt, að meðlimir framangreindra félaga skull hér eftir gera skriflega samninga um verk þau, sem þeir taka að sér. — Nánari upplýsingar verða veittar x skrifstofu Meist arasambands byggingamanna að Þórshamri. enda ertt þar fyrirliggjandi eyðublöð fyrir verksamninga, og verður þeim, sem þess óska veitt þar aðstoð við samn ingagerð. Sími skrifstofunnar er 16694. *1 Stjórn Meistarasambands byggingamanna. Þak-asbesl Fyrirliggjandi: 6, 7, 8, 9, 10 feta lengdir. Hagstætt verð. MARS TRADING C0MPANY H.F. Klapparstíg 20 — Sírni 1—73—73 J. Guðmundsson. Verður ræða Eggerts birt hér í blaðinu eftir helgi. Að öðru leyti má segja, að hátíðaliöld dagsins hafi farið vel frarn, sagði Jón Sigurðs- son að lokum. Merki dagsins seldust eftir atvikum vel, bet- ur cn í fyrra, og skemmtanit á vegum Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna voru mjög vel sóttar. G ^ 3. rnaí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.