Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 5
Kóngur
með
hrans
Fyrir nokkru var Hussein konungur í Jord-
aníu í fjögurra daga opinberri heimsókn á
Hawaii. Og auövitað var hann krýndur
blómakransi, er hann steig út úr flugvél-
inni í Honolulu, eins og þar er siður. Foring-
inn í hvíta einkennisbúningnum er Harry
D. Felt, yfirmaður Kyrrahafshers Banda-
rikianna. Maðurinn við hlið hans er William
F. Quinn, fylkisstjóri í Hawaii.
VliIfllilllUIIIIIIlllllEIIlllIIIIIIIIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIlllillKIIIflllIIIIIIllilllKIIIIIIIIIIIIIIIIIliIlllIlillliMlllllflllltllII
EnN á ný hafa komið upp
deilur í Sovétríkjunum um
túlkunina á gangi síðari heims
styrjaldarinnar. Neistinn, sem
kveikti bálið að þessu sinni
er nýútkomin bók um gang
stríðsins, sem gefin er út af
rússneska hferforingjanum
Platonov.
Allt frá því í stríðslok hafa
tvær kenningar verið uppi í
Sovétríkjunum varðandi túlk
un á hernaðarsögu styrjaldar-
innar. Fram til dauða Stalins
var sú skoðun ofan á, að hann
hefði einn stjórnað öllum
■JllllllllllllllllllIllllllllllllllllIlllllt'Ulllllllllllllllllilllá.
Nyir eld- [
flaugna- |
hreyfíar |
Nýlokið er smíði öflugs
eldflaugahreyfils, sem getur
komið oVá smálesta gervi-
tungli á braut umhverfis jörð
ina eða lent einnar smálestar
farartæki á tunglinu. Fram-
leiðandi hreyfilsins eru banda
rísku flugvélaverksmiðjurnar
North American Aviation,
Inc.
Knýr hins nýja eldflauga-
hreyfils er 675,000 kg. Til
samanburðar má geta þess, að
eldflaugahreyflar þeir, sem
nolaðir eru í hin langdrægu
flugskeyti af Atlas-, Thor- og
Júpítergerð, eru einn tíundi
hluti þessarar orku.
hernaðaraðgerðum. En þegar
einræðisherrann féll frá og
Sjúkov var tekinn bið stjórn
vai-narmálaráðuneytisins var
alveg snúið við blaðinu. Þá
var herforingjaráðinu og Sjú-
kov þakkaðir allir sigrar rúss
néska hersins.
Bók Platonovs gengur enn
Iengra, og byltir raunar öll-
um viðurkenndum kenning-
um Rússa um styrjaldarrekst
urinn. Tekið er skýrt frám, að
Stalin hafi engan þátt átf í
hernaðaráætlunum og hann
sakaður um að hafa með
hreinsununum fyrir stríð
(þegar Túkasevski, Egoraov
og Blucher var rutt úr vegi)
veikt mjög æðstu herstjórn
landsins og með því átt bein-
an þáít í óförum rússneska
hersins 1941 og 1942.
Platonov telur stórskotalið-
ið, skriðdrekahersveitirnar og
fótgönguliðið hafa átt drýgst-
an hlut í sigrum Rússa, án
þess þó að nefna nokkur sér-
stök nöfn. Almenningi er víða
hrósað fyrir mikla hreysti og
í fyrs+a skipti minnist rúss-
neskur hershöfðingi á hinn ó-
metanlega stuðning Breta og
Bandaríkiamanna við Rússa.
Þessir kaflar hafa valdið hörð
um deilum í Sovétfíkjunum
og foringjar flughers og'flota
Rússa hafa ráðizt harkalega
á Platonov fyrir skýringar
hans. Rússnesk blöð skýra
svo frá, að hópur foringja úr
flughemum vinni að riti, sem
afsanna eigi kenningar Plato-
novs.
Kirkjuþáttur
-wottiir líísi
GLEÐILEGT SUMAR.
VORKOMAN er vottur lífs-
ins, vottur skaparans. Eitt
sinn var því trúað, að Guð
hefði skapað heiminn að vor-
lagi, tilveran hefði byrjað
með hinum sömu teiknum og
vorið hefst. — Hugsaðu þér
Adam og Evu ganga um í ald-
ingarðinum Eden og skoða
grænar grasnálar, sem koma
upp úr moldinni, hlusta á
fuglakliðinn og eltast við ný-
fædd lömb. Hlutu þau ekki að
líta á allt, sem fyrir augun
bar, eins og vott um mátt og
miskunnsemi skaparans.
Sérðu þau ekkLtakast í hend-
ur og bjóða hvort öðru gleði-
legt sumar? — Adamar og
Evur nútímans eiga enn þessa
vorgleði í hjarta sér. Þau
finna, að þetta, sem nefnist
líf og sköpun er ekki fyrir-
bæri, framleidd á tilraunastof
um vísindamanna, heldur
verk þess anda, sem á óend-
anlegan mát.t.. takmarkalausa
vizku og óþrjótandi miskunn-
semi.
,.ALLT HOLD ER
SFM GRAS“.
SUMARIÐ tekur enda. Grös-
in falla, blómin sölna, lömb-
in devja. dýrin hníga til jarð-
ar, og maðurinn sjálfur á sitt
haust. Ef þessu væri ekki
þannig háttað, myndi jörðin
fvrr eða síðar offyllast af lífi,
ala fleirj börn en hún getur
séð farborða, og framvinda
lífsins á jörðinni hlyti að
stöðvast. Það virðist vera á-
skönuð nauðsyn, að það, sem
af moldu er komið, verði aft-
ur að moldu.
EN HVAD UM‘ MANNINN?
NÚ á dögum erum vér næm-
ir fvrir því, sem líkt.er_með
manninum og öðrum lílíam-
legum lífverum jarðarinnar.
Þeir eru því margir, sem virð-
ast +elia það eðlilegast, að
máðurinn deyi að fullu. JLif
hans sé í ’engu fvábrugðið 'lifi
dvra og jurta. Og þó
blindur maður, sem ekki
kemur'auga á sérstöðu
ar lífveru, sem nefnd hefur
verið kórón
ins. Treð éða
á jörðinni .ákveðnu
uiiiiiKiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiimiiitiiiiiiiitiiiiiiiui
takmarki, sem þeim eru á-
sköpuð. Tilgangur jurtarinn-
ar virðist vera sá að vaxa,
æxlast og fella sitt fræ, til
viðhalds lífinu á jörðinni, og
deyja síðan. En svo er því
ekki háttað um manninn.
Líkami hans getur náð sinni
,,fullu“ hæð, en mannsand-
inn ekki. Hann virðist eiga
framfaramöguleika, sem
benda upp fyrir jarðlífið.
Vitsmunalegur 0g andlegur
þroski mannsins er aldrei svo
mikill, að takmarkinu sé náð
hér í heimi. Jafnvel æðstu
dýr jarðarinnar, önnur en
maðurinn, virðast ekki eiga
vitsmuni til að lifa nema I-
ííðandi stund, en maðurinn
hefur öðlast vitund um fjatYÍ
fortíð s pg ókomna framtift
Hans raunverulega heirn-
kynni er ekki tíminn, heldvir
eilífðin. Dýrin og jurtirnar
stjórnast af blindum náttúru-
hvötum, en maðurinn er ýíjr
þær hafinn, og finnur til siið-
ferðilegrar ábyrgðar., Hann «r
eina lífvera jarðarinnar, seo>
kemst svo hátt að hafa hug-
mynd um Guð. Maðurinn eirrn
hefur samvizku. „Og maður-
inn einn er því fær um 139
syndga, og hafa tíifinnirtgu
fyrir svnd sinni. Hann einn
getur því lært og þroskast af -
mistökum sjálfs sín. ■—- 'On
hvar á hann að njóta þog?
þroska, ef honum er styttur
aldur. að fullu og pllu. þegSSf
líkaminn eyðist? Ðauði líknm
ans á sinn þátt í uppbvggingis
og viðhaldi lífsins á jörðintoi.
En hvers konar tilgangur gfcí-
ur verið í því, að mannssálin
(Frambald á 10. sí3«).
ÞEIR, SEM EFTIR ERU AF ÆTTKVMUNUM TIU
JAFFA, ÍSRAEL. — Öldum
saman hafa menn reynt að
finna hinar tíu týndu astt-
kvíslir ísrael, sem dreifðust
út um heiminn þegar konung-
dæmið leystist upp fyrir 2600
árum. Menn þykjast hafa
fundið þær víðs vegar um
heiminn meðal Indíána í Norð-
ur-Ameríku, í Japan og jafn-
vel í Bretlandi.
En í raun og veru er aðeins
ein ættkvísl enn þekkt með
fullri vissu. Það eru Samverj-
ar, sem enn búa í ísrael, fá-
mennir og lifa sama lífi. og
forfeður þeirra fyrir þúsund-
um ára og jafn fastheldnir á
lög Móses og þeir. Sanntrúað-
ir Gyðingar hafa þróað og út-
víkkað lögmál það, sem Mós-
es færði þeim, en Samverjar
halda við það í sinni uppruna-
legustu mynd.
Samverjum hefur stöðugt
farið fækkandi og í byrjun
tuttugustu aldar voru þeir
aðeins rúmlega 300 að tölu.
Þeir bjuggu í Nablus í Jórd-
aníu í sárri fátækt, fyrirlitnir
af nágrönnum sínum, sem
allir voru múhameðstrúar, og
héldu fast í lögmálið og töldu
sig eiga það ritað með hendi
Arons, sem var fyrsti æðsti-
prestur Gyðinga. Þegar kon-
ungdæmið í ísrael leið undír
lok á sjöundu öld fyrir Krist,
dreifðust Gyðingar um veröld
alla, en Samverjar urðu eftir.
Þegar Gyðingar sneru aftur
til ísrael á þessari öld, rufu
Samverjar einangrun síná og
fluttust margir þeirra til
Jaffa og tóku sér konur af
Gvðingaættum. Þeirn hefuv
fiölgað nokkuð á síðari árum.
Nú eru 158 Samverjar í ísra-
el og 250 í Jórdaníu.
Samverjar eru hávaxnir
og grannir, ekki dekkri á
hörund en . gerist' og ger«gv<.r
með þjóðir við Miðjarðarhaí?
og ljósari en Arabar.
Hinar ævafornu erfðavepj-
ur og vissan um fámenni s.itt,
hefur þroskað með þeim hvct
til að halda fast við trú sina.
Þeir leyfa engar breytingar
á lögmálinu og vilja ekki sa»k
einast Gyðingum. Að
leyti eru þeir góðir borgara*
ísrael, sækja skóla þesscag-
einn piltur af samverskunv.
ættum stuhdar nú nám í b4=»
skólanum í Jerúsalem,
Alþýðubláðið — 3. maí 1959, ^