Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 6
 iá^pSíífflííí ' Jg||; ÞAÐ VAR skemmtileg til- breyting frá skarkala um- ferðarinnar, bílflauti og ískrandi hemlum að heyra jarm í litlum lömbum. Þau eru aðeins viku gömul, — fæddust bæði s. 1. sunnu- dag, þrjú lömb — þar af tvílembingar. — Eigandi þeirra er Björn Kristjáns- son „bóndi“ að Sörlaskjóli 15. Fjárhús sín hefur hann viS Vegamót. Landskikinn er eiginlega hvorki í Reykja vík eða á Seltjarnarnesi, — heldur óunnið land mitt á milli. Björn á alls nítján rollur og auk þess einn klár. Hann er vörubílstjóri að atvinnu, en kvaðst hafa sérstaklega gaman af „bústofninum" sínum. Það er síður en svo eins- dæmi, að menn hafi fé hér í höfuðborginni. Fjáreigend urnir eru áreiðanlega fleiri en margan grunar. Þeir hafa með sér íélagsskap, sem heit ir Fjáreigendafélag Reykja- víkur og meðiimir þess munu vera um 150'. í vetur voru á fóðrum í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur 3000 fjár, en þess ber að geta að það svæði nær alla leið að KOMIH Hólmum, að Reykjavatni, Gufunesi og Ellliðavatni. —• Megnið af fénu er á erfða- festulöndum, á lögbýlum, og gerður hefur verið samning ur við eigendurna um að rækta löndin. Meðal stærstu fjáreigendanna í Reykjavík má nefna Þorgeir í Gufu- nesi, Gest í Reykjahlíð og Braga bónda í Ártúnum. Svína og kúahald mun nú alveg vera horfíð hér í bæn um, en hins vegar héfur fénu fjölgað f sélnni tíð og eitthvað mun vera af hest- um. Það mun vera alger- lega löglegt að.hafa fé hér í bænum. Það er hins vegar- stranglega bannað að hafa hunda. Sitthvað fleira mætti ræða um fé og fjáreigendur í höfuðborginni, en þetta látið nægja a8 sinni. Tií- gangurinn var áðeins, að birta nokkrar myndir af fallegu lömbunum hans Björns, sem við.sáumhoppa og ærsíast í glaðásólskini—- á skikanum, sem er hvorki í Reykjavik eða á Seltjarn- iiitiiiiiiiiiitrtiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiit r ■ IIIMItlllUIIMIIIIMHIMIIIlUlllUIIIIIIIIIIUUIIKIll í Reykjavík eru 150 fjár- eigendur, sem eiga ails um 3000 fjár. REIÐAR mæður hafa í hyggju, að mótmæla kröft- uglega nýjustu ráðstöfun skólastýru við kvcnnaskól- ann í Castle Bromwich í Ehglandi. Málsatvik eru þau, að skólastýrán, fröken Feath- -erstoné, sagði' við nemend- •ur- sína, 800 að tö!U,‘á mörg- unráðstefnu fyrir skemmstu — „Ég hef staðið tvær stúlk- ur að því-að reykja .á kló- settinu. Þær . stúl-kur,. sem vilja reykja, bið ég vinsam- legast að koma hér eftir.á skrlfstofu. mína, £á sér sæti. og reykja eins. margar síga- rettur og þær .vilja. Ég skal meira að segja gefa þeim sígaretturnar“. Þegar fröken Feather- stone sá stúlkurnar .tvær reykja, brást hún engan veg inn reið við,, heldur bauð þeim á skrifstofuna sína og sagði þeim að Ijúka við síga retturnar. Síðan bauð hún þeim aðrar, en þær neituðu. Hinar reiðu mæður, sem eru staðráðnar í að láta mál þetta fara til æðrx staða, — hafa þessi rök að málj sínu: „Það virðist vera ætlun frokenarinnar að gera stúlk- urnar -veikar af reykingum. En hún skilur ekki þá æya- gömlu staðreynd, að hindr- unin er bezti .læknirinn. — Hún skal £á.að súpa seyðið af þessu furðulega uppátæki Hlé til að .íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnmmi ÞAÐ GETUR tekið á taugarnar að sitja á hljóm- leikum og hlusta á álieyrend ur hósta og snýta sér allt hvað af tekur. Svo bölvað sem þetta er fyrir einlæga tónlistarunnendur, er það ennþá verra fyrir sjálfa hljómsveitarmennina, ekki hvað sízt stjómandann. Bandaríski hljómsveitar- stjórinn Georg Szell var ný- lega að stjórna sinfóníu- hljómsveit Clevelands fyrir áheyrendur, sem hóstuðu og snýttu sér aldeilis voðalega. Hann gerði sér þá lítið fyrh’, stöðvaði hljómsveitina og sagði: — Nú höfum, við hlé í 5 mínútur fyrir þá, sem þurfa að hósta og snýta sér. Að því búnu yfirgaf hann salinn, en kom aftur eftir nákvæmlega fimm mínútur og sagði: — Nú reynum við aftur. Ef einhver þarf að hósta, — þá er hann vinsamlega beð- inn að láta mig vita. Það þarf vart að taka það fram, að bragðið hreif. Það heyrðist hvorki hósti né stuna það sem eftir var hljómleikanna! LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST 1 Vél, sem n Bora gegnuffl í NÆSTA mánuði leggur leiðangur af stað, en í hon- um eru fjölmargir vísinda- menn með fyrsta flokks út- búnað og ætlunin er að finna hentugan stað fyrir borholu. Og eftir hverju skyldi eiga að bora? Heitu vatni kannski? Néi, tak- markið er hærra en það. Þeir ætla að bora í gegnum jarðskorpuna og komast að þvl stóra leyndarmóli, hvað sé' innan í jörðinni. . .EINKAÞJÓNNINN vill samt reyna að gera eitthvað til þess að hindra flótta þre- menninganna. Hann skipar mönnum sínum að kásta vopnunum á eftir flugvél- inni. Þótt fjarlægðin sé nokkuð mikil hittir þó eitt þeirra flugvélina. Grace KRULLI iráhrifin! A VEITINGAI Stuttgart hefui komið fyrir r legri vél, sem áfengisáhrif Mc vinanna. Vél-iþe ur orðið sérst- vinsæl meðal manna, því ai aðstoð hennar þeir fengið víbs um, hvort þeb komnir yfir Q eða hvort þeir fengið sér eixm bót, Sá, sem viil því skorið, hver ið áfengismagr blóðinu, stillir tæki vélarinna hversu lengiliai ur drukkið, hve og hvaða te hann hefur inxi Að því búnu í hann 50 pfemii: vélina, og að spori fær han vita, hversu m: fengismagníð e: sömuleiðis eftii langan tíma' verða horfm, < eru of mikil. Sagt er, að £3 an ökumennina mjög algengt, ai menn korni i a andi inn á ve stofuna, — niei ingarnar sínai’ dragi! Blöðin telja. þe angur einhvem : burð þessarar segja að borho verða gerð á ha mörg þústmd nae Rannsóknarskí taka þátt í leiðani munu. safnast 'Sa utan Porto Rieo. að leiðangurinn með að kósta fleix doílara. hrekkur í kútþ-] sér, að.litlú munai verði fyrir vopn: sleppur þó ómeídi iiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiu 3. maí 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.