Alþýðublaðið - 03.05.1959, Qupperneq 7
Bölvið kom
ALFR.ED HOLMES, varð-
stjóri á stórri bifreiðastöð
í London, er sagður hafa ó-
venjugott vald á enskri
tungu, — sem oft hafi kom-
ið honum í góðar þarfir.
Eiinn daginn komu til
daemis fjórir vopnaðir bófar
inn á stöðina og sögðu ógn-
andi: „Upp með hendur“. —
Holmes sá sig tilneyddan að
hlýða skipun þeirra, en gat
þó ekki stillt sig um að láta
fylgja langá þulu af bölvi,
formælingum og særingum.
Þegar hann hafði lokið þul-
unni, urðu bófarnir svo
hræddir, að þeir lögðu í
snatri niður rófuna og hlupu
burt í skelfingu!
PROFESSORINN við nem-
endur sína:
— Veröldin getur vissu-
lega verið kaldhæðin á
stundum. — Hugsið ykkur
bara, að ég, sem er prófess-
or í stærðfræði skuli vera
giftur óútreiknanlegri konu!
ÞETTA er Jayne Mansfield, eins og reyndar leynir sér
ekki, — með flaksandi fjaðrir og hvað eina í nýjustu
mynd sinni, sem heitir „Ruddalegi bæjarfógetinn“. —
Trúlega verður sá ruddalegi eitthvað blíðari á manninn
er hann sér Jayne Mansfield.
1ÐNNAM
Viljum ráða unga menn á aldrinum 18 ára og ehM íil
náms í járn- og málmsteypu. — 4ra ára nám. — Verkamaíina.
kjör. — Nánari upplýsingar í skrifetefu. okkar.
:i«/F
Kvennadeildar Slysavamaféíagsins í Reykjavík
verður haldinn mánud.:4.:m|aá M. 8 í Sjálfstæðishúsinu.
Ævar Kvarart isSreMMntir,
Gamanvísur: éwaar Ragnarsson.
DANS.
Aðgöngumiðar seldir í Verzlun Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur.
Stjórnin.
iitiiiiiKimmiiiiimiimimmiiimimiiiiifiiiiiir ^iiiimmmmimmiimmiimmiiiimmmmiiimimmmiiiimmmiimmmniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimimii
ff ■"S
r r
laugardaginn 2. maí.
flytjum af Vesturgoíu 16 í
Austurstræti S.
Úrsmiðlr Björit & Ingvar sf.,
Austurstræti 8 — Sími 14-606.
Alþýðublaðío — 3. maí 1959 ^
IÚSI í |
1 verið |
lýstár- |
mælir 1
Sskipta |
:ssi he f |
aklega |
öku- I
5 með |
1 geta |
íu sína 1
: eru |
larkið, I
geta s
í við- |
fá úr |
sumik |
i er í |
mæli- 1
r, — |
m hef- 1
: mikið |
gundir |
byrt. - |
itingur 1
igum í |
vörmu |
ji að 1
Ékið á- |
r — og |
r hve |
áhrifin |
þau |
Tir ut- |
sé það |
5 eigin |
skvað- |
itinga- |
5 kerl- |
í eftir- 1
Bókamarkaði Bókhlöðunnar
Sem litið sýnishorn. a£ þeim hundruðum ódýrra eg
góðra bóka, um hin jnargvisiegusíu efni er fá má á
bókamarkaði Bókhlöðunnar bjóðum vér yður eftir
farandi bækur:
10 bækur 2101 blaðsíða aSeíns kr. 113.00
í leit að lífshamingju: Sommerset
Maugham 138
Ég er af konunga kyni: öile Hedberg 231
Töframaðurinn: Lion Peuchiwanger
Hjóliðsnýst: Knútur Arngrímsson
Einn gegn öllum: Ernst -Hemingway
Tif himnaríkis og heim aftur;
Don Tracy
Líf annara: Þórunn Magnúsdóttir
Leikvangur lífsins: 101111131» Saroyan
Það glóðir á gimsteina: B. Tráven
Litli rauður: John Steinbaek
Valið er alveg frjálst, bannig að þér getið fengið
hverja þessara bóka, -.sein: vifi, á ofangreindu ver®í
aukhundruð annarra eigi-sáðari,.einnig á ótrúlega hag
stæðu verði.
138 bls. KL—~
231 ~ 10.--
344 — 20,—
214 — 4,—•
160 — 18,—
173 — 10,05
182 —. 6,—
236 — 10i—
317 — 15,—
104 — 10,—
Békamarkaöl BékMöéunnar
Laugavegi 47, sími 16031.
Sumarkjólar
Morgunkjólar
Stuttjakkar
Peysur
Pils
Barnakjólar og kápur o. fl.
Aðalstræti 18.
ætti ekki fyrir rommkút, ef
ég vildi.
— Ertu . ekki óánægður
méð þessa ráðstöfun bæjar-
ins?
— Nei. Ég er ánægður
með Sorpeyðingarstöðina.
Hún er mikil framför. Ég
er fús til að fórna mér, ef
það er þjóðarheildinni til
hagsbóta. Ég hef tekið upp
nýtt líf. Ég ætla að fara á
grásleppuveiðar, en hef ekki
ennþá fengið Iéndingu.
— Hv.ernig lízt þér á land
helgisdeiluna?
— Ég fer ekki berhentur
á móti Bretanum. En ef ég
hefði kafbát, þá mundi ég
láta þá hafa það í bumfa-
una, sem þeir þyrftu.
pegar hún
r, að Frans
inu. Hann
fur,
in lætur skyndilega ekki
að stjórn. Mótorinn hefur
eitthvað laskazt. „Haldið
„Vélin getur borið okkur öll
— en það er erfitt að hafa
stjórn á henni“. Vélin hrap-
ar með óhugnanlegum hraða
•— Fyrir neðan glittir í vatn
ið og kofa prófessorsins. —•
Heppnast Frans að lenda
heilu og höldnu . . . ?
ÖSKUHAUGARNIR hafa
verið lagðir niður, og Sorp-
eyðingarstöðin er tekin við.
í þessu samibandi hafa marg
ir spurt: Hvað verður nú um
Pétur Hoffmann? •— Hann
leit inn til okkar á fimmtu-
daginn og við spurðum hann
einmitt að þessu.
— Nú er ekkert að hafa
á öskuhaugunum, sagði
hann. Þar er ekkert nema
svarrandi brimið. Þá kunn-
ið þið að spyrja: Hvað um
þá, sem ætluðu sér að verða
ríkir á haugunum? Og svar-
ið verður: Ætli þeir eigi
fyrir títu (kogara)! En ég.
Hvað um mig? Ég er góður
af fénu, eins og segir í
Bandamannasögu. Ætli ég
man leið-
aesta við-
ddar, og
an muni
sbotni á
ra dýpi.
•in, sem
'rínum, —
nan fyrir
íætlað er,
komi til
Lmilljónir