Alþýðublaðið - 03.05.1959, Page 8

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Page 8
T7T-SI i-ramla Hió Gefðu mér barnið miít aftur (Ðie Ratten) Fiantúrskarandi vel leikin, raun sæ, þýzk verðlaunamynd. Maria Schell, Curd Júrgens, Heidemarie Hatheyer. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GOSI Sýnd kl. 3. Stiörnubíó Sinru I8»3h Risafuglinn (Giant claw) Hörkuspennandi, ný, amerísk myná, um risafugl utan úr hina- ángeimnum, sem gerir árás á jarðarbúa. Jeff Morrow, Mara Corday. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. —o— BVERGARNIR OG FRUMSKÓGA-JIM (Tarzan) Johnny Weissmúller. Sýnd kl. 3. Hafnnrf iarðarbíó Sími 50249 Svartklæddi engiilinn I «itnj 22-1-49. í hjúpi minninganna (Another time, another place) Ný amerísk kvikmynd, er fjall- ar um mannleg örlög á óvenju- legan hátt. Aðalhlutverk: Lana Tumer Barry Sullivan Glynis Johns Sýnd kl. 5, 7 og 9. EFTEB FAMiLIE ; JÖI.fifUiLEi’JS ROMAh Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, tekin eftir sam- hefndrj sögu Erling Poulsens, sem hirtist í „Familie Journal- en“ í íjyrra. Myndin hefur feng- iS prýðilega dóma og metaðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Helle Virkner, Poul Reichhardt, Hass Christensen. Sýnd kl. 7 og 9. —o— MANUELA Hörkuspennandi og atburðarík mynd, Áðalhlutverk: Trevor Howard, og ítalska stjarnan: Elsa Martinelli. Sýnd kl. 5. —o—- SAGAN AF BUSTER KEATON Amerítík gamanmynd byggð á «evisögu eins frægasta skopleik- ara Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Ðonald O’Connor, Ann Blyth. Sýnd kl. 3. T ripólihíó Sími 11182 Uudirheimar Parísar- horgar (Touchez Pas Au Grisbi) Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, frönsk-ítölsk sakamála- mynd úr undirheimum Parísar. Danskur texti. Jean Gabin, René Dary. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. —o— Barnasýning kl. 3. ROY í VILLTA VESTRINU GLUGGAHREINSARINN Gamanmyndin sprenghlægilega. Norman Wisdom Sýnd kl. 3. KÓPAV0G5 BÍÓ Sími: 19185. S t í f 1 a n Cinemascope-litmynd tekin í frönsku Ölpunum. Myndin er til- einkuð öllum verkfræðingum og verkamönnum, sem leggja líf sitt í hættu, til þess að skapa framtíðinni betri lífsskilyrði. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. CIRKUSLÍF Hin vinsæla grínmynd með: Dean Martin, Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. —o— Barnasýning kl. 3, sama mynd. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11.05 frá bíóinu. Austiirbæ iarbíó Síml 11384. Sunnudagsbarn (Das Sonntagskind) Sprenghlægileg og vel leikin ný þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Heinz Rúhmann Hannelore Bollmann Sýnd í dag og ámorgun kl. 5 og 9. WÓDLEIKHOSID UNDRAGLERIN Sýning í dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. TENGDASONUR ÓSKAST gamanleikur eftir William Douglas Home. Sýning í kvöld ki. 20. HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI efthr Eugene O’Neill. Sýning miðvikúdag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. IÆIKFÉIAG’ REYKIAVtKDJ^ Aliir synir mínir Sýning laugardagskvöld kl. 8. Túskildingsóperan Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. yýja Bíó Sími 11544 Fólkið í langferðahílnum (The Wayward Bus) Ný amerísk mynd gerð eftir hinni spennandi og djörfu skáld sögu John Steinbecks, sem kom- ið hefur út í íslenzkri þýðingu. Joan Collins Dan Dailey Rick Jason Jayne Mansfield Sýnd kl. 5, 7 og 9. HUGRAKKURSTRÁKUR Hin skemmtilega unglingamynd með hinum 10 ára gamla Colin Petersen. Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444 Leyndardómur ísauðnanna (Land unknown) Spennandi og sérstæð ný amer- ísk Cinemascope-kvikmynd. Jock Mahoney Shawn Smith Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STROKUFANGARNIR Sýnd kl. 3. PHPPBFIMINT JJJ Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227. HAPHABriROl ■ v 5. S í m i 5 0 1 > * vika. ... Þegar frönurnar flpíga rj Heimsfræg russnesk verðlaunamynd er blaut gull- \ pálmann , Cannes 1958. ) Tatyana Samoilova — Alexei Batalov. Sýnd kl. 7 og 9. Á efleftu 'stundu Næst síðasta sinn. Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Hrakfallahálkurinn Gamanmyndin skemmtilega. Déttir Rómar Sýnd kl. 3. Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar eftir hinni frægu skáldsögu Alb'erto Moravias La Romana, sem komið hefur út á íslenzku. GINA LOLLÓBRIGIDA, — Daniel Gelin — Franco Fabrizi, — Reymorid Pellegrin. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Danslelkur í m & A.A KHAKI g 3. maí 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.