Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 9
arangur a innanfélagsmóti FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN ÍR efndu til innanfélagsmóts á miðvikudaginn. Árangur var nokkuð góður, sérstaka athygli vekúr spjótkasts- og kúluvarps- afrek Björgvins Hólm, 58,06 m. og 13,64 m. Er þe ta hans lang- bezti árangur í kúluvarpi og nálægt hans bézta spjótkasti. Annar í kúluvarpi var Helgi Björnsson með 12,34 m. í kringlukasti urðu úrslit þau, að Þorsteinn Löve kástaði 46,50'm., Björgvin Hólm 38,80 m. og Helgi Björnsson 38,66 m. ( ÍÞróftir J ' lýkur hrað- Hálogalandi. slita í flokki '* er búizt við í KVÖLD v keppnismót;r! Keppt verð- karla og kv harðri keppni Þar sem bteí f -r snemma í prentún á -laur-> J5gum er ekki hægt að skýra frá því, hvaða lið verða í úrsliþum, en flestir reikna með FH KR, ÍR og Þjóð verjunum. f v,,r,nnaflokki er sennilegt að /rmann og KR keppi til úrslita. EIN ér sú íþrótt hér á landi, sem ekki læ ur hátt yfir sér, en það er ráðraríþróttin. En þrátt fyrir hávaðaleysið er mik ið líf suður í Nauthólsvík þeg- ar Róðrarfélag Réykjavíkur hefur æfingar sínar. En félagið hefur komið á almennum æf- ingum á þriðjudags- og fimmtu dagskvöldum kl. 8,30. Þeir sem kynnzt hafa íþrótt- inni halda yfirleitt tryggð við hana, því hún er bæði heillandi og mjög s vrkjandi íþrótt. Tvö önnur félösr hér á landi leggja stund á ró^ur, en það eru róðr- ardeild ,,4"TV|anns“ og Róðrar- klúbbur JFskulýðsfélags Akur- eyrarkirkiu °n ræðarar klúbbs ins unnu sér bað til ágætis s. 1. sumar að si"ra á Róðrarmóti íslandi o» ’-’-na íslandsmeist- aratitilinn RFR. Er ánægju- legt til þps^ að vita hve mikið líf er í ró^’-aríþróttinn fyrir norðan. o& Træri skemmtilegt ef íþróttafélöe fleiri bæja úti á landi fæ”,i að leggja stund á róðraríþró++ina og gefa æsku landsins tækifæri til að kom- ast í náið samband við sjóinn, sem öll þjóðin byggir afkomu sína á. ■■«■■■■«■■ í dag kl. 2 leika Dómari: Grétar Nofðfjörð. Línuverðir: .Gúðjón E'inarsson, Björn Karlsson. Mótanefnd. En virkilegir kappróðrarbát- ar eru ekki smíðaðir hér á landi, og í innkaupi eru þeir dýrir sökum mikilla tolla. Væri ekki úr vegi að ríkisstjórnin endurskoðaði lögin um tolla á íþróttatækjum, með hliðsjón af því að íþróttir ala upp heil- brigði í æsku þjóðarinnar, og er slíkt ekki metið til f jár. Sök- um þessa háu tolla eiga íþrótta félög víðs vegar um landið erf- itt með að koma undir sig fót- unum eða halda starfsemi sinni gangandi. Og er leitt til þess að vita að stjórn landsins stuðli beinlínis að þessu. Sú bátategund, sem einkum er notuð af róðrarfélögum hér á landi eru 4 manna bátar með s'ýrimanni, þar sem hver ræð- ari hefur eina ár. Og fylla þeir þær kröfur, sem gerðar eru til slíkra báta í nágrannalöndum okkar, nema bátar Akureyr- inga. sem eru mun þyngri. Og færi bað vel ef Akureyringar revndn að afla sér virkilegra kapnróðrarbáta. mundi það m. a. auka möguleika þeirra á keppni erlendis. Eins og áður er getið er róðr aríbróttin mjög styrkjandi í- þrótt. hvert áratak samanstend ur af átaki alls líkamans. Til bes's að auðvelda tæknilega hiálfun ræðranna notar RFR róðrarvélar. þar sem hvert ára tak er tekið fyrir og „stúder- að“. Alhliða leikfimisæfingar eru gerðar og hlaup mikið æft, til þess að auka lungnaþol ræð- aranna. Allir menn geta æft róður allt frá 14 ára aldri, og margir leggja stund á íþróttina einung is sér til ánægju og upplvft- ingar. Enn aðrir miða þjálfun sína við keppni, og eru keppn- ir oft rojög spennandi, enda góð verðlaun veitt. Garðar Steinarsson. élag Kópavogs heldur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu þriðjudagnin 5. mai n.k. kl. 8,30 e, h, Dagskrá: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Ræða: Benedikt Gröndal. 3. Kórsöngur. 4. Upplestúr. 5. Tvær 12 ára telpur syngja. 6. Dans. Allt alþýðuflokksfólk velkomið. Stjórnin. Kvfkmyndasýnini verður í Austurbæj arbíó kl. 3 á miorgun (mánudag) fyrir Þau börn, er seldu bækur, blöð og mlerki fyrir Barnavinafélagið Sumargjöf á sumai’daginn fyrsta. Sölumúmer gilda sem aðgöngumiðar. Stjórn Sumargjafar. Jarðýtuvinna — Ámokstur — Sprengingar Hífingar — Gröftur á húsgrunnum o. fl. Seljum steypu í allskonar byggingar. VELTÆNI h.f. Laugaveg 10 Sími 22296 GOÐI h.f. Laugav. 10 ndsferðir Ferðaskrifsfofu ríkisins. 23.5. 37 daga Mið- og Suður- Ódagsettar 16 daga ferðir fyrir evrópferð. einstaklinga eða hópa til: 13.6. 26 daga Norðurlandaferð 1) Höfuðborga Norðurlanda 29.6. 32 daga Mið- og Suður- 2) Rínardals og Svörtuskóga evrópuferð í Þýzkalandi 3.7 20 daga Norðurlandaferð 3 Hálendis Skotlands Verð frá kr. 6.200,00 til kr. 15 .200,00. Ferðaskrifstofa ríkisins, sími I-I5-40 Gimli við Lækjargötu. hefst í LISTAMANNASKÁLANUM 1 DAG KL. 2. — Meðal fjölda ágætra vinninga eru: Ferð til Kaupmannahafnar með Gullfossi, fram og aftur. — Olía í hundruðum lítra í einum drætti. — 1000 krónur í peningum og margt, margt fleira. Ekkert happdrætti, EN ANNAR HVER MI®I ER VINNINGS- VÍRÐI. Látið ékkl ðiapp úr hendí sleppa. Knattspyrnufélagið VALUR. • Alþýðuhlaðið 3. maí 1959 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.