Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 11
Hallgrímskirkja: Bænadags- guðsþjónustur í dag kl. 11 f. h. Sr. Jakób Jónsson. Kl. 5 Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Háteigssókn: Fermingar- messa í Dómkirkjunni í dag kl. 2. Séra Jón Þorvarðss. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (bænadagur). Barna- guðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis — 9. kaflinn í Helgakveri. Séra Sigur- björn Á. Gíslason. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa í dag kl. 2. Bessastaðir: Messa kl. 4. Sr. Garðar Þor- steinsson. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU Mr. C. R. Groves heldur Op- inberan fyrirlestur í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30 í kvöld: Fyrirlesturinh néfn- ist: „Hvað er yoga?“ ÆSFULÝÐSFÉLAG Laugar- nessóknar. Fundur annað kvöld (mánudag) kl. 8.30. Fermingarbörnum frá í vor sérstaklega boðið á . fund- inn. Séra Garðar Svavars; F. vann NOTTINGHAM FOREST sigraði Luton Town í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wem hley í gær með 2 mörkum gegn 1. Nottingham skoraði fyrra mark sitt eftir 9 mín. og var þar Dwight að verki, en Wilson skoraði síðara markið 5 mín. seinna. Þegar 10 mín. voru eftir af fyrri fhálfleik slasaðist ‘hægri útherji Nio.ttingham' F., Dwight, og lék ekki mieð eftir það. Tape- cey skoraði fyrir Luton;, er stundarfjórðungur va raf síð- ari hálfleik, en þrátt fyrir það að liðsmenn Nott. F. væru að- eins 10, urðu mörkin ekki fleiri. Nottingfhami F. átti meira í fyrri hálfleik, en Luton Town mun meira-í síðari hálfleik og skall þá oft hurð nærri hælum hjá marki Nött. F., eni vörnin lék mieistaralega, einkum mið- framvörðurinn McKinlev, og lék framherja Luton afar oft rangstæða. Fftir leikinn, sem 100 þús. á- horfendur sáu, afhenti Elizabet Bretadrottning Jaek Burkitt, 'fyrírliða Nottingiham Forest, hinn eftirsótta bikar. „Hörfið eða ég skýt! Ég er ekki hingað kominn til að berjas' við ykkur á heimili Don Alejandro, því ég virði hann mikils. Ég er kominn til að segja ykkur sannleikann“. „Fjölskyldur ykkar geta ráðið því hver er landstjóri! Takið höndum saman caball- eros og verjið gott málefni! Þið mynduð gera það, ef þið væruð ekki hræddir. Þið leit ið ævintvra ? Hér eru næg æv- intýri við að berjást gegn ó- réttlætinu!“ „í nafni dýrðlinganna, það væri gaman!!“ kallaði einn. „Lí+ið á bað sem gaman ef yður svnint svo, senor, j£n bér mynduð wn póðverk.'iffýndu stjórnmáP^’pnnirnir “tdjrfast að legsias+ gegn vkkifL erf- ingjum voldugustu æfcfenna? Takið höndnrn saman'IR: hag- ið ykkur oins og menj^ Látið allt Íándíð óttast ykknTt“ „Það væru lándi'aS'— “ „Það pn„ pkki landráð að reka harðsMóra af ^Tióndum sér, cabaúonos’ Eruð þið ekki bara hræddir?“ „í nafni dýrðlinganna —■ nei!“ kÖUuðij beir í kúr. „Standið há við það!“ „Viliið hór stiórna ok|iur?“ „Si. s«nores!“ „B’ðið xrið' Eruð þér af góð- um ættum?“ „Ég er caballero af eins góð um ættirð og bið“, svaraði Sen or Zorro. „Nafn vðar? Hvar er fjöl- skyldq vðar?“ „Sem stendur verð ég að halda bví lnvndu..Ég hef gef- ið ykk”r orð mitt.“ „Andlit vðar—“ „Það verður grímuklætt enn um s+und. senores11. Þeir voni risnir á fætur og fögnuðn honum ákaft. „Bíðið!“ kallaðí einn þeirra. „Þetta er móðgun við Don Alejandro, Það er ekki víst að hann standi með okkur og hér erum við að ákveða ým- isslegt á heimili hans—“ „Ég stend með ykkur, ca- ballero>= =dvð ykkur“, sagði Don Al°iandro. Þeir hrónnðu húrra. Eng- inn gat staðið eegn þeim, ef Don Aleiandro Vega var með þeim. Landsstiórinn sjálfur myndi ekki dirfast að mót- mæla. „Það er ákveðið", kölluðu þeir. „Við köiium okkur hefn- endurna! Við munum ríða méðfram EI Camino Real og hefna þeirra. sem óréttlæti eru bevttir! Við skulum reka stjórnmálahinfana brott!“ „Og bá eruð bið sannir ca- balleroar. riddarar sem verja minni máttar“. sagði Seonr Zorro. „Vkkur mun aldrei iðra bessa. senores! Ég stj^rna og gef fvrirskinanir og ég verð vkkur trvggur og býst við bví sama af vkkur. Og ég ætlast til alverrar hlýðni!“ „Hvað eieum við að gera?“ kölhjðn heir. „Við skninrYi láta það vera levndarmói 4 morgun skulið þið fara tii 'Doi„a rle Los Ange les og se«’-^ að híð hafið ekki fundið iJo’io" Zorro — nei, segið fvoVoy p?? bið hafíð ekki ihandtek’ð hann. því það er satt. Ver’ð TTÍðhúnir. Ég læt ykkur vita begar tími er til kominn“ ,,Hvernicf*j“ „Ég hokki vkkur. Ég læt einn vkkar vita og hann til- kynnír hinnm. Er það sam- þykkt.?“ „Samhvkkt!“ kölluðu þeir. „Þá fer ég. Þið eigið að vera hér inni og enginn á að elta mig. Það er skipun. Bu- enas noches, senores!1- Hann hneigði sig, opnaði dyrnar og þaut út um þær og skellti þeim. Þeir gátu heyrt hófatakið lengi á eftir. Og þá lyftu þeir glösum og drukku heill nýja sambands- ins til að hegna svindlurum og þjófum og skál Senor Zorro, Bölvun Capistrano, og skál Don Alejandro Vega; það hafði runnið af þeim við samkomulagið, sem þeir höfðu gert og ábyrgðina, sem á þeim hvíldi. Þeir settust niður og fóru að tala um rang- lætið, sem þyrfti að bæta fyr- ir. Allir vissu um eitthvað. 31 eftir Johnston McCulley Og Don Alajandro Vega sat í einu hominu sorgmædd- ur maður, vegna þess að son- ur hans, einkasonar hans, var sofandi og hafði ekki kraft í sér til að taka þátt í neinu, þegar hann ætti að vera einn af fyrirliðunum. Og til að bæta ofan á raun- ir hans kom Don Diego inn í herbergið, hann néri augun og geispaði og leit út eins og hann hefði orðið fyrir mikilli í’aun. ,Það er ekki hægt að sofa í þessu húsi“, sagði hann. „Rétt ið mér vínkrús og ég setzt hjá ykkur. Fyrir hverju hróp- uðuð þið húrra?“ „Senor Zorro var hér—“ sagði faðir hans. „Stigamaðurinn? Var hann hér? í nafni dýrðlinganna! Það er meira en hægt er að þola!“ „Setztu niður, sonur minn," sagði Don Alejandro. „Það hefur ýmislegt skeð. Það er kominn tími til að þú sýnir hvaða blóð rennur í æðum þínum". Don Alejandro var ákveð- inn á svip. 26. Caballeroarnir héldu áfram að gorta af bví, sem þeir ætl- uðu að gera það sem eftir var nætur og þeir ráðlögðu ýmislegt.-sem bera átti undir Senor Zorro og þó svo virt- ist sem beir litu á þetta sem grín eitt og aðferð til að skemmta sér, var alvara á bak við. Því þeir vissu vel hvernig tímarnir voru og þeir vissu að ekki var allt sem skvldi os í raun og veru vildu þeir að alli rhefðu sama rétt, þeir höfðu oft hugleitt þetta, en höfðu ekkert gert, því þeir stóðu ekki saman og höfðu engan fyrirliða og hver þeirra beið eftir því að hinir gerðu eitthvað. En nú hafði Senor Zorro komið á sálfræðilega réttu augnabliki og nú var hægt að taka til starfa. Don Diego var tilkynnt hvernig málin stóðu og faðir hans tilkynnti honum að hann ætti að vera með og haga sér eins og maður. Don Diego nöldraði töluvert og lýsti því yfir að það yrði bani hans, en hann myndi gera það vegna föður síns. Snemma morgun átu cab- alleroarnir morgunmat, sem Don Alejandro lét framreiða fyrir þá og svo lögðu þeir af stað til Reina de Los Ange- les og Don Diego reið með þeim að skipun föður síns. Þeir ætluðu ekkert að segja af bollaleggingunum. Þeir voru ákveðnir að fá hina tuttugu, sem höfðu lagt af . stað með þeim að leita að Sen or Zorro, í lið með sér. Þeir vissu að sumir myndu fúsir ganga í lið með þeim, en aðr- ir voru menn landsstjórans og þeir máttu ekki vita, hvað ákveðið hafði verið. Þeir riðu hægt og Don Di- ego kvaðst vera þakklátur fyrir það. Bernado kom á eft- ir á múlasnanum og hann var vonsvikinn yfir að Don Di- ego hafði ekki dvalið lcngur hjá föður sínum. Bernado vissi að eitthvað var að ske en hann vissi vitanlega ekki hvað það var og hann óskaði að hann væri eins og aðrir menn og gæti talað og heyrt. Þegar þeir komu til torgs- ins, sáu þeir að hinir voru komnir þangað og höfðu ekki rekizt á stigamanninn. Sum- ir sögðust hafa séð hann úr fjarlægð og einn sagði að hann hefði skotið á sig, en þá stungu caballeroarnir, sem höfðu verið hjá Don Alejan- dro, tungunni út í aðra kinn- ina og litu undirfurðulegir hver á annan. Don Diego yfirgaf félaga sína og hraðaði sér heim, en þar skipti hann um föt og þvoði sér. Hann sendi Bern- ado brott og sagði honum að gera skyldu sína, en það var að sitja í eldhúsinu og bíða skipunar húsbóndans. Síðan sendi hann eftir vagni sínum. Vagninn var sá alfínasti við allt E1 Camino Real og menn höfðu oft undrast að Don Diego skyldi kaupa hann. Sumir sögðu að hann gerði það til að sýnast, en aðrir sögðu að sölumaðurinn hefði ónáðað hann svo oft, að Don Diego hefi keypt hann til að losna. K, K. SEXTITTINN Uly yiíhíófms Uaynar B|arnaioi: Kytinirí Svavor Gesís hljómleikctr í Austurbœjarbíói föstud. I. moí kl. 7 og ’LIó iaugci d. 2. n’.'j> kl.. og . i ,i 5 sunnud. 3. mgi kl. 7 og i i,i 5 mónud. 4. maí kl. 7 og 11,15 ASgöngumiSasalé í Austur- bœjarbíói, sím! 11384 BlindrafélagitS Don Diego kom út í sínum bezta skrúða, en hann settist ekki inn í vagninn. Það var aftur uppþot á torginu og inn á það reið Gonzales liðs- foringi og hermenn hans. Maðurinn, sem sendur hafði verið eftir þeim, hafði auð- veldlega náð þeim, því þeir riðu hægt og voru skammt komnir. „Ha! Don Diego, vinur minn!“ kallaði Gonzales. „Lifið þér enn á þessum óróa- tímum?“ „Ég neyðist til þess“, svar- aði Don Diego. „Handtókuð þér Senor Zorro?“ „Hann slapp, caballero. Það virðist svo að hann hafi farið til San Gabriel í gær á meðan við riðum til Pala. Jæja, öllum getur skjátlast! Hefnd okkar verður þeim mun meiri“. „Hvert farið þér nú, liðs- foringi?“ „Menn mínir þurfa að hvíl- ast. Síðan förum við til San Gabriel. Það er sagt að stiga- maðurinn sé þar, þó að þrjá- tíu ungir menn af góðum ætt- um hafi ekki fundið hann þar í gær, sömu nóttina og dóm- arinn var hýddur. Hann hef- imiiininiiiiiiiiiniiiHiiiiHmiilMittiiiHHHiiiHiHHHi'niiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiinuniiiiiiiB (l „Þú veróur að fara úr skónum og sokk- 6KANNABIIIB unum, áður en þú kemur inn, mamma. Alþýðublaðið — 3. maí 1959 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.