Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Síða 12
ÚTGEFANÐI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJORI JON ARNÞORSSON uuiir seoiar — uuiir vixiar Emil Jónsson bæjarstjóri Emil Jónsson forsætisráðherra il Jónsson var bæjaritj lafnarfirfii i i’.;i a ,svo .skönimum tíma. lt s'cr cito mikið Jttr fr. VaS Urfratproti ?m santar RÁRstjSrn^^É WrJb menn til Þetta er sá skoðun, sem liggur að táki þessum málfíutmngi, og þal hann er prófaöur með þessum svo þe< kölluðu „gulu EÖgum“, sem eru l^j koranar i tixku. Par er ötiu farein- & lega snúið öfugt. Eitt gieggsta dæmið ura þetta eru gulu sðgum jJ KOMMÚNISTAK ganga feerserksgang út af dag- skrá útvarpsins kvöldíð 1. maí. f þessu sambandi er rétt að minnast þeirrar staðreyndar, að útvarps- ráð gerði hverja tilraun- ina á fætur annari til að tfá friðsamlegt samkomu- .'.lag við Alþýðusambandið ;! wm þátttöku þess í dag- skránni, en Hannibai sló á liverja útrétta Hönd, ; J Tlann gerði það að algern \! skilyrði fyrir þátttöku ' j ASÍ, að lesið væri úr lií- uðu kommúnistariti eftir Jón Rafnsson um verk- fall, sem kommúnisíar ;! stóðu að gegn vilja al- |; þýðusamtakanna í land- inu. Úr því þetta fékkst ekki, vildi ASÍ (eða kom- múnistarnir, sem stjorna í! Hannibal) ekki í útvarp 15 koma. I»að var vissulega eðli- legt, að ýmsir fleiri kæmu ^ Éram í útvárpinu þetta ,1! kvöld en það gerðu. Þar j: vantaði forseta Alþýðu- • ;! sambandsins, sem neítaði að tala. Útvarpið baðfleirí að koma fram: Hannes Stephensen, Eðvarð Sig- 2 urðsson (sem var veikur), SJiöii-j, Jónsson og Guð- rúnu Finnsdóttir. Það var fyrst eftir að ekkert af þessu fólki fékkst, að sá maður var tekinn, sem einn blandaði flokkanóli- J j tík £ tal sitt í dagskránni. Sanngjörnum mönnum virðist sem þeir menn, er sjálfir neita að koma fram n í útvarpinu 1. maí, Iiafi állrá manna sízt rétt til að ráðast á útvrpið fyrir þessa dagskrá. |WVWWWWWV%WWMW ALÞJÓÐA flóttamannastofn' unin sendi Rauða kross fslands og ríkisstjórninni á síðasta ári sérstakt þakkarbréf í tilefni Fram-Víkingur teika í dag. Valur- kvöld. -Þróttur annað ÞRIÐJI leikur Reykjavikur- mótsins fer fram á Melavellin- um í dag kl. 2 e.h. Fram og yíkingur leika. Er þetta fyrsti leikur fram á þessu sumri og forviínilegt að sjá,, hvernig Framarar standa sig eftir vet- uripn. Fjórði leikur mótsins er ann- áð kvöld, mánudag, kl. 8,30. Þá eigást við Valur óg Þróttur.—- Allt getúr skeð í knattspymu og alltáf má búast vxð sþenn- ándi leik! þess hve vel henni þykir hafa tekizt til um búfestu ungversku flóttamannanna, sem hingað komu í árslok 1956, Eru henni sendar regluiega skýrslur um aðíbúnað þeirra Og dvöl og mun ánægja forustu- manna hennar yfir lifnaðarhátt um Ungverjanna hér. hafa ráð- ið miklu uan þá ákvörðun þeirra að biðja um dvöl fyrir júgóslavnesku flóttamennina, sem nú eru nýkominir. Heppn- ist það vel er v&l hugsanlegt að þeðið verði fyrir fleiri. Teídð skal fram að Flóttamannastofn- unin hefur leitað til allra að- ildanþjóða SÞ um dvöl fyrir júgóslavneska flóttamenn. Júgóslavarnir 'hafa sem kunnugt er dvalizt að Hlégarði síðan þeir kornu, en eru nú tekn ir að skóða sig um. Munu þeir kunna ailvel við sig, en eru ó- vanir dagsbirtunni. Ætlað er að þeir fari flestir til starfa á tog- urum, en munu til að byrja með vinna í fiskvinnslustöðvum. Allir eru þeir á bezta aldri. 40. árg. — Sunnúdagur 3. maí 1959 — 97, tbl, iiiimniiiimiiiiiiiiiiiiHinmnimiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiitiiiiiiiiimmuHiiniifiiiiiiua£ | Munið afmœlisfagnað SUJ 1 ng f ÞEGAR kjöi'dæmamálið kom til 1,- umræðu í efri deild al- þingis í gær, skeðu þau undur, að 1. varaforseti deildarinnar, Pálj Zóphóníasson, notaði for- setavald sitt til þess að stöðva umræður um málið. Þannig hindraði þessi Framsóknarmað ur að 1. umræðu lyki og kom jafnframt í veg fyrir að STJÓRNARSKRÁRNEFND yrði kosiii, Áætlað hafði verið að stjórnarskrámefiid yrði kjörin á þessum fundi, þannig að hún gæti starfað um helg- ina, en með þessari eindæma framkomu sinni hindraði Páll það og bar fyrir sig fjarveru Alfreðs Gíslasonar, 2. varafor- seta, sem lét si^ vanta á fund- inn og hefði að sjálfsögðu mátt ná í hann. Framsóknarmenn hafa mjög kvartað undan seina gangi þingpnála, en beita nú ó- venjulegu málþófi og kóróna nú tafir sínar á þingstörfum með þesai'i frarnkomu, RÍKISSTJÓRNIN hefrar lagt fyrir alþingi frumvarp ram þá breytingu á örlofslögranum, að fxað verði sett í sjálfsvaid laran- þegnm, hvort þeir taka orlofsfé 'sitt í merkjum eða peningum. Með því að veita fólkima sjálf- dsemi «m þetta framkvæmda- atriði orlofsins er unnt-að spara rikissjóði hálfa milljón króna. Þykir þetta vera eðlileg afleið- ing af gerbreyttum kjörram verkafólks, síðan orlofslögín voru sett, og þar að auki hafa verið mjög mikil brögð af því, að lögin væru brotin og alls ekki greitt orlof í merkjum. Verkafólk heldur öllum rétti sínum samkvæmt orlofslögun- u»n, en fær að auki að segja til fijálft um merkin. Kommúnistar hafa umlhverfízt á alþingi f sambandi við þetta mái og segja, að verið sé að afnema eða eyðileggja orlofs- login. Hafa þeir í algerri mála- fiátækt sinni reynt að gera út þessú sfórmál með upphrópun- «m og stóryrðum. Emil Jóxis- éon svaraði þeim bezt í gæ>r, er feann- spurði: Af hverju mega verkamenn ekki velja sjálfir, hvort þeir vilja orlofsfé sitt merkjum eða peningum? | ÞESSI mynd er af Neo- 1 kvintettinum, sem leikur | fyrir dansf- í samkomuhús- | inu Lido við Miklubraut. | Kvöldið fyrir Uppstigningar | dag verðúr 30 ára afmælis- | fagnaður SUJ haldinn þar og | verður 'þá mikið um dýrðar. | Skemmtiatriði verða kynnt í | auglýsingu í blaðinu á þriðju dagsmroguninn. Við viljmn | minna unga jafnaðarmenn í | Reykjavík á að sækja miða g sína hið fyrsta (skrifstofan 1 er opin kl. 9—7 alla virka | daga) og þá, er fengið hafa J bréf þessu viðvíkjandi, vilj- = um við sérstaklega minna á ! að nálgast miða sína hið | fyrsta. | Hiii!iimiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiii«imiiiniuuiiDn FULLTRÚARÁD Alþýðu- - flokksins í Keflavík. Fundnr verður haldinn annað kvöld, mánudag, kl. 9 á VÍK. Fjöl- mennið stundvíslega. Fjölmennasfa spilakvöld Alþýöuflokksins í Rvlk í-Cíuí SÍÐASTA spilakvöld Alþýðu flokksfélaganna í Reykjavík að sinni var haldið í IÐNÓ í fyrra- kvöld. Aðsókn var geysimikil, spiluðu 224 manns é 56 borð- um og er það fjölmennasta spilakvöldið, sem Alþýðuflokks ÞAÐ var fróðlegt að Iesa Tímann síðastliðinn fimmtu- dag. Á fyrstu og annari síðu var — eins og venjulega — langloka eftir Eystein Jóns- son. Þar kvartaði hann með- al annars sáran undan nýju áróðursfyrirbrigði — gulu sögunum, Myndin við hlið- ina sýnir það brot úr ræðu hans á bls. 2. Þó sleppt sé íiinni gulu þriðju síðu Tím- ans, gaf að líta á 5. síðu sama blaðs æskulýðssíðu, sem var hrópandi dæmi um éinmitt það, sem Eysteinn kvartar um. Þar eru gular sögur — í beinni og óbeinni iperkingu — breiddar yfir blaðsíðuna, Eysteinn ætti því að byrja herferð sína gegn gulum sögum með því áð athuga sitt eigið lið, sitt eigið bíað. félögin hafa haldið frá upphafi. Auk þess kom margt fólk eftir að spilakeppninni lauk og mun hafá verið hátt á 3. hundrað manns á skemmtuninni, þegar flest var. Var húsið troðfullt uppi og niðri og þröngt mjög á þingi„ Veitt voru verðlaun fyrir kvöld ið, auk þess sem afhent vorut heildarverðlaun fyrir þriggjá kvölda keppnina, sem lauk þá um kvöldið. Þegar lokið var a§ spila, flutti Eggert G. Þorsteins son, alþingismaður, stutt hvatn ingarávarp við ágætar undir- tektir áheyrenda. Þá skemmti Ævar Kvaran, leikari, meðaHi setið var undir kaffiborðum. Loks lék RONDÓ-kvartett- inn fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti og var dansinn stig- Framhald á 2. síðu. Biskup fær lausn. HINN 29. apríl 1959 veittl forseti fslands herra Ásmundi Guðmundssyni lausn frá em- bætti biskups fslands frá 1. júlí 1959 að telja. Sama dag veitti forseti fs- lands Sigurbirni Einarssyni biskupsembættið á íslandi frá 1. júlí 1959 að telja. ÍFrétX frá ríkisráðsritaral

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.