Alþýðublaðið - 12.06.1959, Qupperneq 1
COWES, 11. júní, (REUTER).
Hinn „fljúgandi diskur“ Breta,
sem er hugsanlegt að sé undan-
fari flugvélar, er verður míla
á lengd og vegur 100.000 tonn,
fór jómfrúrflugferð sína að
viðstöddum áhorfendunt hér í
dag. Hann fór tvær ferðir yfir
land og sjó. Þessi sporöskju-
lagaða flugvél vegur fjögur
tonn og sýndi fyrst í 15 mínút-
ur hæfileika sinn til að liggja
á loft„svæfli“, sent vélknúin
loftdæla beinir niður. Unt 200
blaðamenn fylgdust með vél-
inni, þar sem hún lá urn fet
ofar jörðu og sneri sig hægt í
allar áttir.
Seinna flaug vélin, sem hafði
tveggja manna áhöfn, út yfir
sjó í fyrsta sinn. Horfðu hundr-
uð manna á vélina liggja kyrra
í nokkrar mínútur yfir úfnum
sjó. Síðan flaug hún yfir vatn-
ið með allt upp í 20 mílna hraða
.og olli miklu særoki. Áður hef-
ur vélin flogið í fimm stundir
í reynsluskyni og mikið rann-
sóknarstarf er fyrir höndum
enn.
í vélinni er 435 hestafla Al-
vis Leonides vél og rekur hún
loftdælu, sem knýr loft út um
op, er liggja í hring neðan á
vélinni. Myndast þannig loft-
„svæfillinn“ milli vélarinnar og
jarðar.
Ræða Gylfa í Iðnó í gæn
refalda
Gfæsilegur kjósendafundur A-lisfans.
KJÓSENDAFUNDUR A-listansj voru, mjög góðar undirtektir.
í Iðnó í gærkveldi var fjölsótt- Frú Soffía Ingvarsdóttir, for- j
ur og glæsilegur og einkennd- maður Kvenfélags Alþýðu-
ist af sigurvissu og sóknarhug. flokksins í Reykjavík bauð
Illutu ræður þær, er fluttar fundarmenn velkomna og setti
fundinn. Lagði hún áherzlu á
það, að allt Alþýðuflokksfólk
yrði að vinna vel í þeim kosn-
ingum, er í hönd færu, þar eð
nú riði á því, að Alþýðuflokk-
urinn kæmi sterkur og öflugur
út úr kosningunum.
VERÐBÓLGUBÁLIÐ
SLÖKKT.
Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra, efsti maður A-
listans í Reykjavík sagði í ræðu
sinni, að ríkisstjórn Alþýðu-
flokksins hefði tekið upp og
framkvæmt nýja stefnu í efna
hagsmálum, stefnu, er væri fólg
in í því, að stöðva verðbólgu
þá, er hefði verið að magnast,
þegar vinstri stjórnin fór frá.
Framhald á 2. síðu.
SAMKVÆMT skýrslu Fiski-
félags fslands nam heildarafl-
inn 193.120 tonnum í lok apríl
sl. Á sama tíma í fyrra nam
aflinn 198.567 tonnum. Afli bát
anna nam í apríl lok sl. 143.743
tonnum, en á sama tíma í fyrra
146.191 tonni.
Aflinn í ár skiptist eftir verk
Hafa bannið
að eniu
PARÍS, 11. júní, (REUTER).
Frönskti járnbrautaverka-
mannasamböndin ákváðu í dag
að ögra ríkisstjórninni og gera
átta stunda mótmælaverkfall á
þriðjudag til stuðnings kaup-
kröfum. Debré, forsætisráð-
herra, hafði tilkynnt leiðtog-
unum fyrr í dag, að stjórnin
mundi nota vald sitt til að skipa
verkamönnunum að vinna, ef
verkfallinu yrði ekki aflýst.
Fulltrúar þriggja stærstu
sambandanna, jafnaðarmanna,
kaþólskra og kommúnista,
komu sér saman um það eftir
fundinn með ráðherranum, að
ekki hefði gerzt neitt nýtt í
málinu, sem réttlætti að aflýsa
verkfallinu.
Ráðherrann hafði bent leið-
togunum á, að verkföll nú
mundu hafa mjög alvarlegar
afleiðingar í för með sér fyrir
efnahagslíf landsins. — Sam-
kvæmt frönskum lögum má
ríkisstjórnin skipa mönnum að
vinna og geta þeir sætt refs-
ingu, ef þeir þrjós»ast við .
unaraðferðum sem hér segir (í
svigum aflinn í fyi'ra): Fryst-
ing 111.542 tonn (108.137 tonn),
herzla 28.113 tonn (28.391 tonn),
mjölvinnsla 1.729 tonn (1.215
tonn). Aðrir liðir eru smærri.
LONDON: Brezka stjórnin til
kynnti í dag, að atómnjósnaran-
um Klaus Fudhs, sem sleppt
verður úr haldj síðar í þessum
mánuði, verði. leyft að fara
hvert á land, sem hann vill.
aiiiiiMBDgiHaiiaiMiiiMiXliii;
uflokksfundur í
í kvöld
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR heldur
fund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Rætt
verður uœ alþingiskosningarnar. Emil Jónsson, forsætisráð-
herra, frambjóðandi Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður
frummælandi. Allir stuðnnigsmenn Emils Jónssonar í Hafn-
arfirði eru velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir.
IU
GENF, 11. júní (Reuter)
Tuttugu og sex ára gömu
jmkkadís birtist hér í Gen
í dag og tilkynnti hverjum
sem heyra vildi, að hún væi
komin til þess að hindra a?
utanríkisráðherrafundur
fjórveldanna endaði í full
kominni ringulreið.
Stúlkan er ítölsk, heiti
Diana D’Este og er nauðalí
Brigitte Bardot.
Hún boðaði til sín hlaða
menn og tjáði þeim, að hú
væri með friðaráætlun up
á vasann og hefði þegar sen
ráðherrunum afrit.
í áætlun hennar er ger
ráð fyrir alheimsstjórn un<
ir forsæti Svíþjóðar og Svis
lands, byggingu atómskeyta
stöðva í svissnesku Ölpun
um til þess að ógna væntan
legum friðarsplllum og a
kynjun kvenna eftir fjórð
barnið til þess að koma í ve
fyrir offjölgun í heiminum
Diana lýsti yfir, að hii
hefði flýtt sér til Genf, „þeg
ar mér varð ljóst, að utan
ríkisráðherrarnir voru kom
ir í strand. Mr. Lloyd er s
eini, sem Iiefur svarað bré
mínu. Hann þakkaði mér fy
ir friðaráætlunina og sagð
að hún yrði gaumgæfileg
athuguð.“
MUMMMUtMMtMUUMMiW
Hún er smá og skóflan er
stór. Hún er að byrja vinnu
í skólagörðunum fyrir norð-
an flugvöll. Þar mun liún
eiga land í sumar og rækta
grænmeti og kartöflur og
sennilegast blóm. Von að
hún sé alvarleg á svipinn
með alla þessa ábyrgð.
40. árg. — Föstudagur 12. júní 1959 — 120. tbl.