Alþýðublaðið - 04.09.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.09.1959, Qupperneq 2
VEÐRIÐ: AUhvass S.-A., Rigning. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opiö á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—3,30. MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 •—6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: — 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Tónleikar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Tónleikar: Slafn. dansar eftir Dvorák. 20.55 Erindi: Enska lýðveldið og Cromwell. Síðara erindi — (Bergsteinn Jónsson cand. mag.). 21.25 Þáttur af mús íklífinu (Leifur Þórarinss.). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöld- sag'á’n: ,,Sveitasæla“. Síðari lestur. (Edda Kvaran leik- kona les). 22.30 í léttum tón. 23.00 Dagskrárlok. Tekjuskatfur Frá utanríkisráðharrafundi Norðurlandanna: Talið frá vinstri: Thor Thors, ambassador ís- land í Washington, Guðmundur f. Guðmunds son, utanríkisráðherra — og Henrik Sv. Bjö.vns- son ráðuneytisstjóri. siiiirraiyniur Framhald af X. síðn. Heimleiðis halda hinir erlendu utanríkisráðherrar á morgun, laugardag. lol nu Framhald af 5. síðu. ast einna sízt. Þetta stafar að sumu leyti af því, að Róbert Arnfinnsson, sem ber leikinn að miklu leyti uppi, er ekki skopleikari, heldur gaman- leikari — og þegar hlutverkið er við.hans hæfi, eins og hér er — góður gamanleikari. Ró- bert fer á kostum í hlutverki eiginmannsins og lætur sjald- an tækifæri ónotuð (þó að það komi fyrir), en ekki verra að vera kunnáttusamur, því að hlutverkið er erfitt og leikar- inn iðulega einn á sviðinu. Leikur Róberts er auðugur af kímni, þrótti og blæbrigðum. Hann heldur áhorfandanum föstum tökum með einföldum ráðum þegar í upphafi leiks, en síðar, þegar slaknar á stöku sinnum, á leikstjóri að koma til hjálpar með hug- kvæmni sinni: skopleikurinn nærist á hraða og nákvæmni en gamanleikurinn á hug- myndaflugi og eftirtekt. Helga Bachmann nær ekki eins góðum tökum á hinu að- alhlutverkinu, stúlkunnar. Hér er ekki nema um tvennt að velja: Það, sem enskumæl- ■andi menn kalla „typecast“, þ. e. að velja í hlutverkið eft- ir manngerð, eða þá að fela þaulvanri, mjög kunnáttu- samri leikkonu hlutverkið. Helga er í rauninni hvorugt: Hálfheimsk hyítkolla a la Maril.yn Monroe eða Mylene Demengeot (svo nefndar séu oær, sem eru þó leikkonur) er >.ún sízt af öllu, en veruleg witruos-leikkona er hún ekki oröin heldur ennþá, virðist skorta tækni og sviðsreynslu nökkvat. Helga reiknar dæm- ið rétt, svo sem við var að fflúseigendur. önnumst allskonar Titai- og hitalagnir. HITALAGNIB kJ Símar 33712 — 35444. ■G> búast: hún skilur þessa mann- lýsingu réttum skilningi. Og falleg er hún þegar hún birt- ist fyrst sem freistingin holdi klædd, enda má svo vera, er gerandi í leiknum. Og sín góðu augnablik á leikkónan bæði þá og eins t. d. í lok f BOÐI UTANRÍKISRÁÖ- ♦ HERRA í KVÖLD. væri óumflýjanlegur og beygði Á hádegi í gær sátu utanrík- því enn nokkuð á stjórnborða isráðherrarnir í boði hiá fors °" sei 1 a fu ia íer®- í^þess etahjónunum, en um kvöldið Svlfum/Uhafl stefni ,°ðms höfðu norrænu sendiráðin boð reklzt a1v{b1Hlonn bakborífe- inni fyrir utanríkisráðherraj na?S.U1 ,skaha * frarnan til við sína. í kvöld hefur Guðmundur styrlshus; Hann §lzkar á, að í. Guðmundsson utanríkisráð- hrahl v/b Hrannar hafi veriS herra boð inni fyrir utanríkis- sm’ mlðað vlð er á- ráðherrana. rekstunnn varð. Framhald af 12. síðu. Á þessu þingi var ennfremur GERÐADÓIVIUS SKIPAÐUR. Með stefnu 23. marz 1959, birtri 24. s.m., höfðaði Hrönn h/f mál fyrir Sjó- og verzlun- ardómi Gullbringu- og Kjósar- sýslu á hendur Landhelgis- sambykkt frumvarp, sem ætlazt gæzlu íslands til greiðslu skaða er til að lagt verði fram á Al- bóta, að fjárhæð kr. 339.790,81 vaníar bó það sem mestu varð UPÞ orlofsheimilum hér og hvar ar: Leikurinn er ekki veru-;um iandið, þar sem þreyttar lega skemmtilegur, vantar j húsmæður gætu fengið styrk til snerpu, er of einhliða og skort aS hvílast frá erli og störfum fyrsta þáttar. En í heildina Þingi, Þess efnis að komið verði ásamt 6% ársvöxtum frá 19. nóvember 1958 til greiðsludags, og málskostnaður að skaðlausu vegna árekstrar, sem varð hinn 19. nóvember 1958 milli v/b Hrannar II, sem er eign sækj- anda, og varðskipsins Óðins, er gagnsækjandi hefur fyrirsvar fyrir. Einnig stefndi sækjandi Sam- ábyrgð íslands á fiskiskipum til réttargæzlu. Með dómi uppkveðnum 19. maí 1959, vísaði sjó- og verzl- unardómurinn málinu frá, þar sem málið var talið bera undir gerðardóm. Dómi þessum hefur heimafyrir. Margar fleiri samþykktir voru gerðar á þessu þingi. — ir blæbrigði. Maður man það fulloft, að leikkonan er að leika, en raunsæilegur ame- rískui gamanleikur krefst Konurnar fóru í heimsókn til þess af leikendum og áhorf- j Bessastaða í boði forsetafrúar, endum, ao peisonuinar séu þær kynntust hver annarri og eiínar alvar.ega. Helgi Skúla-; ólíkum sjónarmiðum frá sjó og son hefur oft synt komiska 1 £r svejt sköpunargáfu, og hér er hann á ferðinni með einn skrýtinn karl, Dr. Brubaker. í þeim at- riðum, sem hann kemur fram, er helzt skopast að sálgrein- ingunni v.estra. Ekki veit ég Ekki var enn fullvíst í gær- kvöldi, hvort tækist að Ijúka öllum þeim málum, sem fyrir þinginu lágu, þar eð nokkuð hafði teygzt úr umræðunum um sum rnál — það verður þá hversu markvís sú ádeila er,1 látið bíða, en því var ekki lokið en ugglaust um að kenna fá fræði minni í þeim fræðum, að mér þótti ekki komast til skila hér (þó ég geti ekki var- izt þeirri tilfinningu, að mér virtist þa'r jafnt á með okkur komið, mér og leikaranum). Betur þótti mér Helga takast í hinu hlutverkinu sem hann lék, heimilisvinarins Tom MacKenzies, þó að þar vant- aði nokkra hnitmiðun. Stella Guðmundsdóttir er í hlutverki eiginkonunnar, en hún mun ekki hafa komið á leiksvið fyrr. Allmikill við- vaningsbragur var á leik henn ar, og yrði strax til bóta, ef hún íalaði hærra og skýrara. Fleiri eru leikendur ekki. Leikflokkurinn lætur í Ijós þá frómu ósk í leikskránni, að hann megi veita áhorfend- i\m ánægjulega kvöldstund, til þess er hann á ferðinni. Þetta hefur tekizt. Sýningin er svolítil sólskinsglæta í haustrigningunum. Sveinn Einarsson. sem meira var um vert. Fulltrúarnir fara hver til síns heima, — þingi er slitið. Framhald af 1, síðu. 145 milljónum króna. Vegná hins gífurlega up(bótaafgang9 til framleiðslunnar hafa verið notaðir allir skattstofnar, serfl mönnum hafa til hugar komið, og er því engan veginn auðvelt að. ráða fram úr þessu atriði. Hér er aðeins um að ræða tekjuskattinn, sem ríkið inn- heimtir, en útsvörin til bæjar- félaganna eru öllu erfiðari við- fangs og hafa ekki verið nefnd1 í Þessu sambandi enn. Þar er sömu sögu að segja, að bæirnir telja sig ekki geta verið án allr.a þeii'ra tekna, sem þeir hafa —“ og raunar þurfa meiri. Atþýðuflokkurinn markaði stefnubreytingu í tekjuskatts- málinu formlega á flokksstjórn- arfundi 1 febrúar 1958. Þar vatl gerð eftirfarandi ályktun: „Flokksstjórnin telur, að stefna beri að breytingu á skattakerfi landsins í þá átt að gera það einfaldara og meira í samræmi við réttarvitund þjóð arinnar. Flokkurinn hvetur rík- isstjórnina til að kanna gaum- gæfilega möguleika á að tekju- skattur verði afnuminn með öllu og beita sér fyrir því, að önnur opinber gjöld verði inn- hsimt af launum jafnóðum og þau eru greidd“. eigi verið skotið til Hæstarétt- ar. Með bréfi 5. júní 1959 til Hæstaréttar fór Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður þess á leit f.h. sækjanda, að HæstiréttuT skipaði þrjá gerðardómendur til að fara með og ljúka dóms- orði á málið. Hinn 8. og 26. júní skipaði Hæstiréttur hæstarétt- ardómanana Gizur Bergsteins- son og Jón Ásbjörnsson og Pál Ragnarsson siglingafræðing til að fara með og dæma málið. Páll S. Pálsson hæstaréttar- lögmaður hefur flutt.málið fyr- ir gerðardóminum af hendi sækjanda, en Ingólfur Jónsson hæstaréttarlögmaðut hefur flutt málið fyrir réttar- gæzluaðilja, Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Málinu lyktaði svo, að Land- helgisgæzla íslands var dæmd til þess að greiða Hrönn h/f Sandgerði kr. 203.452.43 ásamt 6% ársvöxtum frá 19. nóv. 1953 til greiðsludags og kr. 18 000,00 í málskostnað. , Kng) Framhald af Ki.sfftu. kvaðst hann hafa séð bæði ljós- in, rautt og grænt, í einu og þá séð, að skipið mundi hafa beygt til bakborða og því tekið það ráð sjálfur, að beygja betur á stjórpborða. Þá hafi skipin verið farin að nálgast hvort annað og gizkar hann á, að fjar lægðin milli þeirra hafi verið ca. 400—500 m. Skipin nálguð- ust nú hratt og taldi skipstjór- inn á v/þ Hrönn, að árekstur NETMFG. G0..LTD armenn sem ætla ao panta hja okkur þorskanet fyrip næstUi vetrarvertí'ð, eru vinsamlegast beðnir um að hafa sam- band við okkur sem allra fyrst. Eftirfarandi væntanlegt í þessum mánuði: Smáriðnar herpinætur úr Nælon og Marlon Smárið- in þorskanet, Reknet. Bjóðum nú, sem fyrr, bezta verðið. ' Marco h.f. 1 Aðalstræti 6 — Símar 15953 og 13480. I 2 4. sept. 1959 — Alþjðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.