Alþýðublaðið - 04.09.1959, Qupperneq 3
sagði Eisenhower á fiM NATO í París
París; 3. sepT;. (Reuter).
EISENHOWER hefur endur-
tekið boð sitt til de Gaulle um
Jkomu til Bandaríkjanna, og de
Gaulle befuir látið svo ummælt,
að honum muni sönn ánægja
að þekkjast boðið, þegar hann
geti leyft sér Jsað kringumstæðn
anna vegna.
Eini núlifandi marskálkur
Frakka, fimm hershöfðingjar
Og tveir fyrrverandi hei'shöfð-
Sngjar, en núverandi forsetar,
Bnæddu hádegisverð hér sam-
ian í dag.
Eisenhower forseti hafði boð-
Sð til þessa hádegisverðar, sem
ihaldinn var til heiðurs de
Gaulle, en þarna var samankom
ið margt stórmenni. Eisenhow-
Or tók á móti de Gaulle á tröpp-
ttm aðsetubústaðar síns, með
rauða rós í hnappagatinu á
gráum fötum sínum.
Eisenhower forseti ræddi í
dag í 90 mín. við forsætisráð-
herra ítala, Antonio Segni. —
Hann sagði við Segni m. a., að
Bandaríkin myndu halda áfram
að mótmæla upptöku hins
Skommúnistiska Kína í Samein-
wðu þjóðirnar og enn Bem áð-
HELSINGFORS, 3. sept. (Reut-
cr). Fréttablaðið Paeivaen San-
omat í Hilsingfors, birti frétt
tess efnis í dag, að Eisenhower
mundi koma í heimsókn til Finn
lands á leið sinni íil Sovétríkj-
anna í næsta máauði.
Fregn þessa sagðist blaðið
íhafa eftir öruggum heimildum,
en finnska stjórnin hefur neit-
að bæði að staðfesta og neita
íréttinni
ur neita að viðurkenna stjórn
þess.
Það var ennfremur tilkynnt,
að Segni og Eisenhower hefðu
verið mjög sammála um öll þau
höfuðvandamál, sem varða aust
ur og vestur. Þeir voru báðir
sammála um, að gagnkvæmt eft
irlit og takmörkun vigbúnaðar
myndi auka á friðaröryggið í
heiminura.
RÆÐA EISENHOWERS
Á FUNDI NATO.
Eisenhower hélt ræðu á fundi
fulltrúa hinna 15 þjóða Nato-
ráðsins í dag. Þar sagði hann
m. a.
Það er í rauninni engin sér-
stök, mikilvæg ástæða fyiir því,
að ég kem hingað nú. Ég hef
engar nýjar uppástungur í fór-
um mínum, né hef ég nein sér-
stök erindi að reka. Ég kem
fremur til þess að færa rök fyr-
ir sannfæiing minni og þjóðar
minnar um gildi Norður-At-
lantshafsbandalagsins, gildi
þessa bandalags, sem vinnur að
■aukinni samvinnu þjóða þeirra,
er að þessum sáttmála standa.
Ég er fulltrúi stórrar þjóðar.
En ég bið ekki um nein önnur
réttindi þjóð minni til handa,
en þau, að hún eins og aðrir
aðiljar þessa bandalags, án til-
lits til stærðar, efnahags eða
styi'ktar á nokkru veraldlegu
sviði, megi leggja fram sinn
skerf til tryggingar friðar í
heiminum. Engin þjóð í veröld-
inni getur sett sig á háan hest
yfir önnur ríki, þegar um and-
legan styrk er að. ræða.
NATO er fremur bandalag
hugsjóna en afls eingöngu. —
Það er sameinað afl hugsjóna,
afl ákvarðana okkar um að
varðveita þessar hugsjónir, að
vinna saman af trúmennsku að
því markmiði, að ger.a NATO
að þýðingarmiklu, nauðsynlegu
og virku bandalagi í heimin-
um.
Ég kem hingað aftur, í þetta
ráð, ekki með neinar nýjar
uppástungur, en aðeins til þess
að lýsa yfir sannfæringu minni
um gildi þessa mikla bandalags
og þjóðanna sem þið í samein-
ingu eruð fulltrúar fyrir.
Spádómvi.- minn er eingöngu
þessi: — Ef við erum staðfast-
ir, ef við neitum að hörfa um>
þumlung frá höfuðreglum okk-
ar, ef við sýnum samningsvilja
og lipurð og ef við setjum tak-
markið hátt og sýnum NATO
sömu hollustu og berum það
eins fyrir brjósti og okkar eigin
föðn'landi, — þá verður ekkert
stríð — þá erum við örugg, —
okkur mun rrtiða áfram til rnóts
við betri heim.
VIETNAM, ^3. sept. (NTB—| stiórnarhersins saeði í dag að
REUTER). Astandið í Laos virð 3500 hermenn frá Norður-Viet-
ist c-kki hafa versnað að ráoi,
en frétíir allar þaðan eru ó-
greinilegar. í opinberurn frétt-
um frá Luang Praband segir,
að stjórnarberinn bafi enn ekki
átt í orrustujrs við fylkingar
uppreisnarmanna, sem sækja
fram til Sam Neua. I fyrstu var
haldið að uppreisnarmenn hefðu
tekið fimm vígi st.iórnarhersins,
en í Ijós kom, að aðems tvö
þeirra höfðu orðið fyrir árás,
en herliðið hafði verið flutt á
brott úr þremur án bardaga.
Talið er, að stjórn Laos hafi
í undi'rbúningi að lýsa yfir hern
aðarástandi í öllu landinu, en
til þessa hefur það aðeins gilt
í þeim fimm fylkjum, er liggja
að Norður-Vietnam. Yfirmaður
ANDVARI, tímarit Hins ís-
lenzka Þjóðvinafélags er kom-
ið út í nýjum búningi. Ritstjór-
ar tímaritsins eru Gils Guð-
inundsson og Þorkell Jóhann-
esson, háskólarektor.
Það hefur ennfremur vea'ið
áltveðið, að hefja útgófu á riti,
sem nefnt verður íslenzk tunga
en þar verður ritað um íslenzka
og almenna málfræði. ■— Rit-
stjóri þess tímarits verður dr.
Hreinn Benediktsson, prófess-
or, cn í ritnefnd ásamt honum
próf. Halldór Halldórsson, Árni
Söðvarsson cand, mag. og dr.
Jakpb Benediktsson, orðahókau'
ritstjóri.
Það er 84. árgangur Andvara,
sem nú er að koma út. Tíma-
ritið. er í sama broti og áður
og efnið mestmegnis sama eðl-
is. Ritið er sem áður helgað
yr ymrpssns
TÓMSTUNDAÞÁTTUR útvarpsins hófst á ný sl.
laugardag. Er þátturinn á hverjum laugardegi kl. 7, Á
morgun verður þátturinn helgaður frímerkjum og er
drengjum, sem hafa áhuga á frímerkjasöfnun bent á að
hlusta. Laugardaginn 19. þ. m. verður fjallað um sérverk-
efni fyrir telpur. Er þar um að ræða saumaverkefni og
birtist hér mynd af því. Stjórnandi þáttarins er Jón Páls-
son, en hann hefur séð um þáttinn frá upphafi, 1952.
nam og fylgjsmepn Pathet Laos
hefðu gert leifturárás á Sam
Neua-héraðið og væru aðeins
10 km. írá höfuðborginni, Sam
Neua.
Stjóm Norður-Vietnam bar í
dag til baka fréttir um, að her-
menn frá Norður-Vietnam væru
í Laos.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins sagði í dag, að of
snentmt væri að gera sér greip:
fyrir hversu hættulegt ástandið
,í Laos væri, og hefði brezka
stjórnin ekki öruggar heimildir
fyrir bví, að herlið frá Norður-
Vietnam tæki þátt í orrust-
um þar. Af opinberri hálfu hef-
ur hó verið látið í það skína í
London, að margt bendi til þess
að hernaðaraðgerðum í Laos sé
stjórnað frá landssvæðum í
Norður-Vietnam.
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands sagði í dag í indverska
þinginu, að Bretar og Rússar,
sem þátt tóku í samningunum
_ um framtíð Indókína í Genf
1954, væru að leita að lausn
Breytingar hins nýja flokksá deilunum í Laos. Hann kvað
eru aðallega 1 því fólgnar, aö indversku stjórnina ekki geta
samræma ritið meir kröfumtekið afstöðu til málsins vegna
tím'anna, myndaefni verður ónógra upplýsinga.
aukið sömuleiðis lestrarefni, ■—
þannig að ritið verði sem fjöl-
breyttast. Andvari mun enn-
fremur koma oftar út en áður
eða 2.—3. á ári.
Hið nýja rit, Islenzk tunga,
er gefið út af Bókaútgáfu menn
ingarsjóðs og Félagi ísl. fræða.
Hafinn var undirbúningur að
útgáfu þessari s. 1. vetur, og er
nú áætlað að ritið komi fyrst út
í haust, en framvegis árlega. —
Ritið ber latneskan undirtitil,
Lingua Islandica, og er það gert
vegna sölu erlendis, en vitað
er, að margir erléndir fræði-
menn hafa áhuga á framþróun
íslenzkrar tungu. Ritið verður
þó allt á íslenzku að undantekn
um Þeim greinum, sem ei’lendir
fræðimenn, sem ekki hafa full-
komið vald á lifandi íslenzku
máli, skrifa, en ýtarlegur ísl.
ýrdráttur þeirra greina mun Þá
fylgja.
Rit þetta er ekki ætlað sér-
fi'æðingum á þéssu sviði sér-
staklega, heldur, öllum þeim,
sem áhuga hafa á þessu máli
og öllum er heimilt að senda
því greinar. Stærð ritsins verð-
ur eftir atvikum 100—160 bls.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Hverfisgötu 21, Rvk tekuv á
móti áskriftum, en áskriftar-
gjald innanlands verður 75 kr.
framfara og atvinnumálum.
Fluflfélagi
Dregið í 5. fl.
is
DAS
í GÆR var dregið í 5. flokki
Hapþdrættis Dvalarheimilisins
mu 20 vinninga, eins og venju-
lega.
Einstklingsíbúð að Hátúni 4,
4. hæð kom á nr. 30293. Selt í
Aðalumboðinu Vesturveri. Eig-
andi er frú Jóna Kristinsdóttir,
Miklubr. 56. Ekkja á sex börn,
uppkomin.
Vauxhall Station biíreið kom
á nr_ 26638. Einnig selt í Vest-
urveri. Vinnandinn starfar á
Keflavíkurflugvelli og náðist
ekki samband við hann í kvöld.
Moskvitch kom á nr. 42421.
Selt í Vestmannaeyjum. Eig-
andi ei' Bryndís Sigfússon, —
Kirkjuvegi 21, Vestm.eyjum.
Húsbúnað eftir eigin vali
hlutu: fyrir kr. 20.000 nr. 48418.
Kr. 15.000 nr. 59600. Kr. 12.000 : standa fyrir því, að mál Tíb
eta verði tekið fyrir hjá SÞ, og
hann hafi þá skoðun, aö þetta
mál eigi ekki að ræðast þar.
Dalai Larna mun dvelja viku
í Nýju Debli.
Framhald af 12. síðti.
farin frá Reykjavík 12. okt. cg
komið heim 20. okt.
NÍU ÖAGA FERÐ,
Ferðin tekur því níu daga,
en þar áf er dvöl á Mallorea
sjö dagar. Eins og áður var á-
kveðið, verður flogið með Vis-
countflugvélum Flugfélags ís-
lands oe tekur ferðin tæpa átta
tíma hvora leið, auk stuttrar
viðdvalar í London.
Farseðlar í Mallorca-ferðirn-
ar verða til sölu hjá Ferðaskrif-
stofunni Sögu, Ferðaskrifstofu
ríkisins og hjá Flugfélagi ís-
lands og kosta átta þúsund og
fimm hundruð krónur. í því
verði eru innifaldar ferðir, dval
arkostnaður á Mallorca og tvær
skemmtiferðir þar. Af þessum
kr. 8500,00 þarf að greiða sem
svarar 20 sterlingspund í er-
lendum gjaldeyri.
I.
DALAI LAMA kom til Nýju
Dehli í gær ti] þess að ræða við
Nehru. Btiizt er við því, að Dal-
ai Lama muni biðja Nehvu að
taka mál Tíbetbúa up hjá Sam-
einuðu þjóðunum.
Nehru hefur látið svo um-
mælt, að Indland muni ekki
nr. 25805, 50732, 61935, 64869.
Fyrii’ kr. 10.000 nr. 174, 7465,
12710, 23227, 24995, 26840, —
43166, 50032, 522667, 53711, —
58133.
Framhald af 12. iíðu.
1. Aldraðir og fátækir sjó-
menn, sem unnið hafa við fisk-
iðnaðinn í Hull, og konur
þeirra eða ekkjur slíkra manna.
2. Aldraðir sjómenn eða ekkj-
ur þeirra.
3. Áldrað og fátækt fólk. ;
20.000 PUNDA GJÖF.
íbúðirnar eru til komnar
vegna gjafar frá Islandi árið
1946 að upphæð 20.000 sterlings
pund. Hún kom frá borgarstjór-
anum í Reykjavík til lýðhjálp-
ar og viðreisnar í Hull og var
hún frá íslenzkum útgerðar-
mönnum og útgerðarbæjum.
Síðan. 1946 hafa vexíirnir
verið 8.000 sterlingspund.
Þessi 28.000 sterlingspund
nægðu ekki alveg til að greiða
kosínaðinn við þessar íbúðir,
en Hull hefur bætt við þeim
9.000 pundum sem á vantaði.1*
Alþýðublaðið — 4. sept. 1959 £