Alþýðublaðið - 04.09.1959, Side 6
MARGT er skrýtið í kýr-
hausnum — og þarf ekki
kýrhaus til, eins og þar
stendur. Bretar eru allra
manna sérvitrastir, þverast-
ir og láta ekki sinn hlut,
eins og alkunnugt er orðið.
Eftirfarandi saga er af
Breta og er hún vissulega
dæmigerð fyrir þá:
Hann kom inn í bakarí og
bað urn að fá að taia við
bakarann sjálfan. Þaö leið
góð stunú, en harn sýn.ii
engin r.róleikamerki, beið
grafkyrr og rólegur Loks-
ins kom bakarinn, með
hvíta svuntu og deigslettur
á nefinu.
•— Hvað get ég gert fyrir
yður?
— Míg langar til þess að
biðja yður að baka fyrir
mig alveg sérstaka köku.
Hún á að vera í laginu eins
og S.
Jú, bakannn kvaðst geta
gert þeita, en það tæki sig
heila viku. Hann.yrði fyrst
að láta smíða form, scm
befði þessa lögun. Viðskipta
vinurinn tók boðinu, þakk-
aði kurteislega fyrir sig og
fór.
Viku síðar kom hann aft-
Ur.
Bakarinn tók stoltur fram
kökuna, sem hann hafði
haft mjög mikið fyrir. Það
dofnaði heldur én ekki yfir
viðskiptavininum, þegar
hann sá kökuna.
— Óóó! Guð minn góður!
Þér hafið misskilíð mig
herfilega. Hún er í laginu
eins og venjulegt S. — Auð-
vitað átti hún að vera í lag-
inu eins og gotneskt S.
Bakarinn roðnaði af
bræði, en taeit á vörina og
sagði:
— Gott og vel! Það tekur
þá aðra viku.
Eftir aðra viku kom hann
og varð himinlifandi:
— Já, það var einmitt
svona sem ég hafði hugsað
mér hana.
— Á ég ekki að pakka
henni inn fyrir yður? sagði
balíarinn. — Eða_á ég kann-
ski að senda yður hana
heim?
— Neinei. Ég borða hana
bara hérna!
-k — FRÚ VIOLA BECK
heimtar skilnað við mann
sinn. Ástæðan: Hann rotaði
hana með lifandi hænu.
Þegar hann uppgötvaði, að
hænan hafði drepxst við
höggið, vakti hann konu
sína úr rotinu og skipaði
henni að steikja hænuna!
•'SÍS00
llllll
SɫI
ýi 'VÁ.L'
■■V'-.v-?.
■jjj
» -
l-a-;’■ ■ i;’v’:Ív^'ívíV-'^/vv;'; ■?.■>;': ívv--
:
rnimmsmim
wSmm
■ H
viiiii
p8ÍKSÍjg}3íi
ttttttittivlttivivvi
iÍmrnlÍmiÍiSlsÍiitíii:
NÝ TÍZKA fer eins og
eldur í sinu um England.
Eins og svo margt annað
kemur hún frá Ameríku, og
ef að líkum lætur er Eng-
land aðeins viðkomustaður
á leiðinni til meginlandsins.
Þessi tízka er í sambandi
við nefið á mannskepnunni.
Það er orðin tízka að fá sér
nýtt nef. Áður fyrr gáfu
góðir eiginmenn konum sín
um nýjan hatt, ká_pu eða
pels að gjöf á hátíðisdögum,
en nú gefa þeir þeim nýtt
lítið og nett rxef, nákvæm-
lega eins og á heimsfrægum
sýningarstúlkum.
Þessi faraldur byrjaði á
því, að sýmr.garstúlkur og
kvikmyndasíjörnur ícrigu
sér nýtt net hjá dugmikl-
um lækr. :n se.m hafa hlot-
;ð mikla refiiislu í plastik-
aðgerðum bæði á stríðsár-
unum og í sambandi við
hin tíðu umferðarslys. Siúð-
urdálkar blaðanna flj’tja nú
reglulega fregnir af þessari
eða hinni leikkonunni eða
einhverri hefðarmeynni,
sem hafi fengið sér nýtt nef.
Birt er venjulega mynd af
söguhetjunni fyrir aðgerð-
ina og eftir hana og stund-
um fylgir meira að segja
verðið með. Meðalveröið er
einhvers staðar á milli 6 og
12000 krónur, og af þeirri
upphæð fær læknirinn einn
%.
Nú, þegar þetta hefur
breiðzt út, liggur í augum
uppi, að opnast hefur ríliu-
leg tekjulind hjá læknun-
um. Einhvern veginn finnst
manni samt, að með þessu
sé læknastéttin komiíi út á
hálan ís. Hvað þetta snertir
■ættu læknar einna heizt
heima í viðskiptaskránni
undir dáll/.num: Fggrúis og
snyrting. A5 s>gn blaðanna
ganga sumir læknar svo
langt í fégræðgi sinni áð
selja nýtt nef með afborg-
unarskilmálum!
Þessar aðgerðir heppnast
yfirleitt mjög vel og taka
stuttan tíma. Samt eru á-
tökin slík, að ,,sjúklingarn-
ir“ ganga sumir með blá
augu á eftir, rétt eins og
þeir hafi lent í slagsmálum
og fengið glóðaraugu. En
þetta með glóðaraugun er
alls ekki hið versta. „Sjúkl-
ingarnir" eru að sjálfsögðu
GÖMUL SAGA greinir frá því, að rottu-
veiðari í Hamen hafi ekki þurft annað en
taka upp flautuna sína og leika á hana nokkra
tóna, þá hafi rotturnar komið út úr fylgsnum
sínum og setzt hjá honum. Fyrirbrigðið má
einna helzt skýra sem einhverja tegund af
múgsefjun. — Múgsefjun er hættuleg. Það er
húr>., sem gerir það að verkum, að konur koma
hlaðnar pökkum og pinklum, sem hafa að
geyma verðlaust og gagnslaust skran, sem þær
hafa keypt á útsölu. Það er hún sem er að
verki. þegar karlmenn láta kabarettsöngkonur
draga sig upp á svið og sprella eins og fífl. —
Brigitte Bardot er sannkallað tæki til múgsefj-
unar. Hér er á ferðinni auglýsingaspjald með
henni á Champs Elysées — og neðri myndirn-
ar sýna viðbrögð vegfarenda.
svæfðir meðan á aðgerþinni
stendur, en fyrstu dagarnir
á eftir eru mjög óþægileg-
ir. Þá eru sárir vérkir í
nefinu og áðeins ér haegt að
anda í gegnum munniBn: ffi
eina viku er h,aft gipsbarid
yfir nefið, en þegar það er
tekið frá, er hætt við að_
kvenfólkíð hljóði upp yf-ir-
sig, — þegar það ljtur í
I spegilinn. Þá blasir við því
eldrautt og bó'gió nef; eins
og á íslenzkum r.eítóbaks-
karli. Það er fyrst eftir
nokkrar vikur, sam hið-nýja
sköpunarlag nefsms kemur
í ljós. Flestar eíginkonurn-■
alr, se/.i þiggja' þessa,.veg-
legu gjöf frá matmi síniini,
dveljast á afskekktum stöð-
um einhvers staöar langt
fjarri, meðan þetta stendur
yfir.
Og ofan á alit þetía bæt-
ast svo nýjustu fréttir, sem
hljóða svo:
Nú er það ekki aðeins
nýtt nef, sem kyenfólkið
fær sér, heldur einnig ný
augu. Skás.eít augu eru
mjög 1 tízku og þau má fá
með einfaldri plastikaðgerð.
jiiiiiiiiuuiuuiiiiiuuumiiimiiiiiii
1
JÁPANIR hafa I
um verið slúngr
, viðskiptum ög sk
keppiríautár a he
markaðnum. Til
áð seljá 'vörúf í
'beita þeir ölltím b
um, hverju náfni
þau nefnast’. I
stríð veigruðu
gér til dæmis ekk
að skíra lítið þc
Japan upp og n
það Sweden. Þ
því var lókið
þeir framleiít eld:
ur, og senf þa
heimsmarkaðinn
áletruninni: Mad
Sweden.
Á sama tíma j
mjög erfiðlega
selja japanskar \
í Ameríku. Þeir b
sama bragðinu: sl
lítið þorp upp og
uðu það USA. Á
sendu þeir á mai
inn alls kyns vör
d. tannbursta, (
þeim stóð: Mad
USA.
+ — „ÉG SVELT ekki og
hef ekki fyrir neinum að
sjá,“ rirópaði blómasölu-
stúlka á Piccadilly Circus í
London, „Ég sel blóm, af
því að ég elska blóm, og
mér þykir gaman að selja
þau. Ef þér viljið kaupa, þá
kostar vöndurinn tvo shill-
inga og þá þakka ég kær-
lega fyrir viðskipíin. Ef þér
hafið engan áhuga á blóm-
unum mínum, þá er það yð-
ar einkamál, og við erum
jafn góðir vimr eftir sem
áður“.
Þtxi gem þekkja, hvcrsu
ireksr og ágengar blóma-
sölustúlkurnar í London
geta verið, skilja sennilega
vel, að þessi stúlka 'seldi
finim körfum af blómum á
einum stundarfjórðungi.
-k — WILLIAM WILSON
hefur heimtað skilnað við
konu sína á þeirri forsendu,
að hún hafi veðsett tenn-
urnar hans fyrir tvo dollara!
UillIIIIIII llllllllli ill lli IIt IIIIIIIillIII
HAUSTTÍZKAN
en ekki ber tízkusér
skuli vera. Ágreinii
FANGAR
FRUMSKÓGARINS
ANDARTAKI síðar lend-
ir flugvélin ög á vellinum
stendur prófessor Duval og
bíður eftir að geta boðið
vini sína hjartanlega vel-
komna. En í þetta skipti
nennir Frans ekki að hlusta
á neitt yfirborðsskjall frá
þessum franska visinda-
manni. Hann hleypur út úr
vélinni, þrífur í h
á prófessornum o,
„Vitið þér ekki, ai
O’Brien er í líJ
Hann er á reki út
g 4. sept. 1959 — Alþýðublaðið