Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.09.1959, Blaðsíða 10
Hin vinsæla hljómsveit FIMM í FilLLÚ FiÖRI ásamt hinum snjalla norska Cowboy-söngvara Skiffle Joc SIGURÐI JOHNNIE og Díönu Magnúsdóttur skemmta. ☆ AÐGÖNGUMIÐAR kl. 4—6 og eftir kl. 8. — Sími 1-31-91. ☆ Tryggið yður miða tímanlega. I Ð N Ó "ssdÉfe- Ilefi opnað Bifreiðasölu að Bergþórugötu 3, undir nafninu ÚRYAL siml 11025 Hefi á boðstólnum flestar tegundir úrvalsbifreiða. Komið, skoðið og reynið viðskiptin. liRYÁL, sími 11025 BIFREIÐASALA, BERGÞÓRUGÖTU 3. Matthías Gunnlaugsson. Valdimar Björnsson flytur fyrirlestur um Vestur-íslendinga. Valdimar Björnsson, fjármálaráðherra, flytur fyrir- lestur á vegum ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGSINS í veitingahúsinu Lídó, n. k. sunnudag, 27. september kl. 3 e. h. Husið verður opnað kl. 2,30 e. h. Fyrirlestur Valdimars mun fjalla um Vestur-íslendinga, viðhorf þeirra og sambandið við ísland. Aðgangur að fyrir- lestrinum er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Íslenzk-Ameríska félagði. Hafnarfjörður. — Nágrenni. Wanson Olíubrennarar, miðstöðvarkatlar, loftliitunarkatlar, fy-rirliggjandi. Miðstöðvarofnar koma mjög bráðlega. Upplýsingar gefur Jóngeir G. Eyrbekk, Hafnarfirði. Sími 50723. r Bifreiðasala Bergþórugötil 3 Sírni 11025 TIL SÖLU OG SÝNIS í DAG: Chevrolet ’49, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55. Ford ’58. Fiad ’57 og ’58. Pontiac ’54 og ’56. Mercedes Benz ’55. Diesel Humber ’50. Skoda Stad^on ’56. Skoda 440 ’57, Ford Thames ’55,' Sendi- bíll. Höfum ávallt á boðstólum úrvalsbiflreiðir. ÚSVU Bifreiðasala Bergþórugötu 3 Sími 11025 Ný verzíun Opnum í dag verzlun með varahluti í Deutz-dieselvél- ar og tiraktora, varahluti í olíukynditæki, ýmiskonar handverkfæri og annað tilheyrandi járniðnaðí. Höfum einnijr vinnuföt í úrvali, tóbaksvörur, gos- Nýkomið KVEN- og BARNA- NÆRFÖT. GÓÐ OG ÓDÝR. Verzlunin r Vesturgötu 17. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur sína árlegu kaffisölu í dag, laugardaginn 26. sept. kl. 3—7 síðd í Silfurtunglinu. Góðir Reykvíkingar, styrkið gott málefni. Drekkið síðdegiskaffið hjá okkur. NEFNDIN. drykki o. fl. HAMARSBÚÐ H.F Hamarshúsi — Tryggvagötu Sími 2 21 30. Damskóli Hermanns Ragnars Reykjavík tekur til starfa 1. október. — , Upplýsingarit liggur frammi í næstu bókabúð. Innritun nemenda dag- lega í símum 33222 og 11326. — til 1. október alla virka daga kl. 5—7 og 8—9 í Miðbæjarskólann (Gengið inn um norður- dyr) — Nánari upplýsingar á innritunarstað. KFUM Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigurstein- dórsson skólastjóri talar. — AUir velkomnir. 26. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.