Alþýðublaðið - 02.10.1959, Side 1
40. árg. — Föstudagur 2. otóber 1959 — 212. tbl.
NORSKU KOSNINGARNAR :
Alþýðuflokksfólk í Rvík
er minnt á spilakvöld AI-
þýðuflokksfélaganna, sem
verður í Iðnó í kvöld og
hefst kl. 8.30 e.h. — Fjöl-
mennið og takið með ykk-
ur gesíi.
íjfe RAMSEY: Leitað var vand-
lega á írlandshafi í dag að
brezkri orrustuþotu, sem talin
var hafa sézt falla þar í hafið.
Þotunnar var saknað af flug-
stöð sinni.
Blaðið hefur hlerað
Að þegar Glófaxi var á leið
til Reykjavíkur að norð-
an fyrir nokkrum dög-
um, staddur yfir Borg-
arfirði, hafi annar lireyf
illinn skyndilega verið
stöðvaður. Farþegarnir
fengu þá skýringu, að
svo lítið benzín væri á
vélinni, að vegna örygg
is væri ekki þorandi ann
að en stöðva annan
hreyfilinn.
Á AUKAFUKm Stéttarsambands bænda, er
haldinn var í Reykjavík, 30. sept. sl., var samþykkt
að fela stjórrLsambándsins að undirbúa sölustöðv-
un á landbúnaðarvörum, ef ekki verður gengið að
vissum kröfum Stéttarsambands bænda.
Var ályktun Stéttarsambanas
ins send ríkisstjórninni í gær.
Alþýðublaðinu barst í gær eft-
irfarandi frá Stéttarsambandi
bænda:
Á aukafulltrúafundi Stéttar
sambands bænda, er haldinn
var 30. september sl., þar sem
mættir voru, auk stjórnar og
Framleiðsluráðs, 43 fulltrúar af
47 kjörnum, var samþykkt með
atkvæðum allra viðstaddra full
trúa eftirfarandi ályktun:
„Aukafundur Stéttarsam-
bands bænda haldinn í Reykja
vík 30. sept. 1959 mótmætir
hari/ega því gerræði gagn-
vart bændastéttinni að á-
kveða með leáðabirgðalögum
verðlag landbúnaðarvara og
svipta bændur á þann hátt
lögverndu'ðum samningsrétti
þe'irra og málskotsrétti til yf-
irdóms varðandi kaup þeirra
og kjör.
Fundurinn krefst þess, að
ríkisstjórnin hlutist til um að
yfirnefnd sú, sem um ræðir
í 5. gr. laga um Oramleiðslu-
ráð landbúnaðarins verði nú
þegar gerð starfhæf, svo fund
inn verði nýr grundvöllur til
að byggja vcirðlagningu á.
Fundurinn viðurkennir
nauðsyn þess, að dregið sé úr
verðþenslu, en neitar því að
það þurfi að leiða til aukimi-
ar verðbólgu, þó að bændur
fái bá verðhækkun, sem aðrir
stétíi,- fengu fyrir ári, þó get-
ur lrann eftir atvikum fallizt
á, að frestað verði til 15. des,
nk. að láta koraa til fram-
kvæmda Þá hækkun á vcrði
landbúnaðarafurða, sem bænd
um ber til samræmis við
S
UTANRÍKISRÁÐHERRA hef-
ur mótmælt síðustu ofbeldis-
verkum Breta í íslenzkri land-
helgi. Er þar um að ræða það
athæfi Breta, að senda bæði
togara og herskip inn í íslenzka
landhelgi og svo nærri landi,
að togarinn var aðeins 2.4 sjó-
mílur undan strönd landsins.
Alþýðublaðinu barst í gær
eftirfarandi frá utanríkisráðu-
neytinu:
Laugardaginn 26. septem-
bauphæltkun annarra stétta i
og vegna hækkaðs reksturs-1
kostnaðfir síðan verðlag var !
ákv.eðið 15. sept. 1958. Að j
sjálfsögðu krefst fundurinn |
þess, að bændur fái fullar |
bætur frá ríkissjóði vegna
þess mismunar á verðinu, I
sem frarn kann að koma við
úrskurð yfirdóms þann tíma,
sem frostun vti.'ðljækkunar-
innar gildir.
Verði -ekki fraimangreind-
um kröfum fundarins full-
nægt, felur fundurinn stjórn
Stéttarsambands bænda að
undirbúa sölustöðvun á land
búnaðarvi'fum, til að mót-
mæla þeirri réttarskerðingu,
sem bændastéttin og félags-
samtök heimar cru beiíi með
þessum rj gerðum og frjista
þess að fá henni hrundið á
þann hátt.“
Áiyktun þessi hefur verið
send ríkisstjói’ninni.
ber s.l. ltl. 10 árdegis kom varð
skipið Ægir að brezka togar-
anum St. Alcuin H-125
skammt vestan við Grímsey,
og lá brezka herskipið Venus
F-50 þar skammt frá. Umbún-
aður veiðarfæra togarans var
ólöglegur, og reyndist staður
hans vera 2,4 sjómílur frá
ALÞYÐUBLAÐIÐ sneri
sér til Emils Jónssonar
forsæti fáðh. og spurði
hann hvort ríkisstjórnin
hefði tekið nokkra afstöðu
til krafna aukafundar
Stéttarsambands bænda.
ForsætisráðhcK'rann svar-
aði:
Ríkisstjórninni var rétt
í þessu að berast ályktun
aukafundar StéttrK'sam-
bands bænda. Henni hefur
ekki gefizt tóm til að at-
huga hana gaumgæfilega
ennþá og taka beina af-
stöðu til Þess, sem í henni
felst. En vitanlega mun
ríkisstjórnin svara Stétt-
arsambandinu þegar at-
hugun er loldð og á sínum
tíma.
^wwwwwwwmwiwwwwi
ÞESSI MYND er tekin í
Múlalundi, — vinnustofu
SÍBS, að Ármúla. Hún á
að minna lesendur á 21.
berklavarnadaginn, sem er
á sunnudaginn kemur.
Sjá frétt um starfsem-
ina á bls. 5.
ÓSLÓ, 1. okt. (NTB). Endanleg
úrslit eru nú kunn úr 729 af
730 bæja- og sveitafélögum í
kosningamum í Noregi. Vantar
þá aðeins Karlsöy í Troms.
Alþýðuflokkurinn hefur feng
ið 729.560 atkvæði (hafði 695.-
834) og fékk 6676 sæti (hafði
6719). Kommúnistar íengu 64,-
286 atkvæði (85.008) og 370
sæti (519). Hægri flokkurinn
fékk 308.164 atkvæði (267..881)
og 1609 sæti (1357). Miðflokk-
urinn fékk 130.532 atkvæði (110
884) cg fékk 1871 sæti (1616).
•Kristilegi flokkurinn 124.295
atkvæði (119.046) og fékk 1137
sæti (1060). Vinstri fengu 147,-
610 atkvæði (135.895) og 1440
sæíi (1323).
flokkurinn og borgaralega sam-
! staðan hafa unnið meirihluta
hvort í sínu sveitarfélagi. Al-
. þýðuflokkurinn hefur fengið
145,70% (45.23), kommúnistar
13,85% (5,28), hægri menn 18,-
,46% (16,64), Miðflokkurinn 7,-
82% (6,89), kristilegir 7,45%
| (7,39), vinstri 8,84% (6,44). Auk
þessa eru svo smærri flokkar.
I
Alls voru greidd 1.669.339
atkvæði og kjörnir 16.281 full-
trúar.
Alþýðuflokkurinn hefur unn-
ið meirihluta í 50 sveitafélög-
um og tapað honum í 27. Mið-