Alþýðublaðið - 02.10.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 02.10.1959, Page 3
LEIKFÉLAG Akraness frum- sýndi sl. miðvikudagskvöld euska gamanleikinn „I blíðu og stríðu“ eftir Arthur Watkyn. Fjallar leilcurinn um byrjunar- erfiðleika ungra hjóna og ger- ist í London og skömmu eftir seinustu styrjöld, þegar hús- næðisv;*uræði, skömmtun og þviumlíkt gat skapað erilssama hveitibrauðsdaga. Aðalhlutverkin eru í höndum Sigurborgar Sigurjónsdóttur og Júlíusar Kolbeins, en önnur hlutverk leika Bjarnfríður Le- ósdóttir, Þorgils Stefánsson, Kjartan Sigurðsson, Sigríður Kolbeins, Jóhannes Gunnars- son, Sólrún Ingvarsdóttir og Ásmundur Jónsson. Leikstjóri er Jónas Jónasson. Leiknum var mjög vel. tekið á frumsýningunni og verður önnur sýning hans í Bíóhöllinni í kvöld. Sigurborg Sigurjónsdóttir og Júlíus Kolbeins í baksýn Þorgils Stefánsson. hlutverkum. PEKI'NG, 1. okt. (REUTER). Krústjov reyndi árangurslaust að grípa friSardúfu í dag. Börn slepptu hundruðum dúina á torgi hins himneslta friðar í Peking, og flugu þær yfir mik- illi skrúðgöngu, er gekk um íorgið til að minnasí þess, að tíu ár eru liðin frá því, að kom- múnistar náðu völdum í Kína. Er ein dxifan flaug fram hjá svölum þeim, er Krústjov Iiorfði á skrúðgönguna af, reyndi hann að grípa hana, en mistókst. Viðlagið „friður", sem dúf- urnar áítu. að tákna,: endurtók gig í ræðu kínverska landvarn- aráðherrans, Lin Piao, mar- skálks, sem sagði í dagskipan til herjanna: „Við munum aldrei ráðast inn í land neins annars, né munum við leyfa neinum öðrum að ráðast inn í okkar land.“ En hann lagði áherzlu á þá fyrirætlun Kínverja að „frelsa“ Formósu og kvað engum erlend iim ríkj.um mundi haldast uppi að skerast þar í leikinn. Risastór mynd af Mao Tse- Tung hékk á hinu mikla hliði við torg hins himneska friðar og við hinn enda torgsins hengu onyndir af „spámönnum" kom- múnista, Marx, Engels, Lenin og Stalín. Við annan enda torgs ins st.óðu, 100.Ö00 manns mcð blómvendi í höndum og mynd- uðu. skj aldarmerki Kína og ár- tölin 1949—1959. Krústjov skýldi augum sín- um með hattinum, er hann horfði á stálhjálmaða hermenn, flugmenn og sjóliða ganga gæsa gang yfir torgið og 100 herfluín ingavagna, nokkrar fallbyssur og 100 dökkgræna skriðdreka fara í kjölfarið. 45 sprengju- þotur og 100 orrustuþotur hvinu yfir torginu á meðan. KENNARASKOLINN var settur í gær, að viðstöddum kennurum og nemenduni skól- arts. 133 nemendiiii’ verða í skól anum í vetur eða 11 fleiri en í fyrravetur. Sagði skólastjóri, Freysteinn Gunnarsson, í setn- ingarræðu sinni, að aðsóku hefði mjög aukizt og hefðu færri fengið skólavist en vildu. DAGSKRÁ Sam- bands íslenzkra berklasjúklinga er í kvöld- kl. 20.30. Biörn T. Björns- son listfræðingur hefur undirbúið dagskrána. —• Kl. 21.30 eru tónleik- ar: Robert Shaw- kórinn og NBC- sinfóníuhlj ómsveit in flytja kórlög eftir Brahms og Te deum eftir Verdi. Kvöldsag- an Þögn hafsins er kl. 22.10 cg kl. 22.30 kynnir Svavar Gests snöngvarann og hljóðfæraleils- arann Nat „King“ Cole. •eidaDiii Laugavegi 63 Þ.IÓÐVILJINN staðhæfir í gær, að Gylfi Þ. Gíslason og þar með Alþýðuflokkurinn vilji gcngisl?ekktm efíir kosningar. En kommúnistablaðinu væri 'sæmst að Títa sjálfu sér nær. Gengislækkimarmennirmr eru svo. sem auðíimianlegir í fylk- ingu Alþýðubandalagsins. Ráðstafanir fyrrverandi rík- isstjórnar í efnahagsmálum ein- kenndust sarmarlega af gengis- lækkun samkvæmt skilgrein- ingu Þjóðviljans á því fyrir- bæri. Sámt áttu Lúðvík Jóseps- son og Hannibal Valdimarsson sæti í þeirri ríkisstjórn, sem fulltrúar Alþýðubandalagsins. íslendingar munu þess vegna brosa að þeim rnannalátum Þjóðviljans, þegar hann þykist vera skilyrðislaust á móti geng- islækkun og stimplar hana sem fjandskap við land og þjóð. Kommúnistar ættu að iáta sannleikann um verk Lúðvíks og Hannibals áður en þeir þykj- ast geta skýrt og sannað fyrir- ætlanir Gylfa Þ. Gíslasonar og Alþýðuflokksins. En víst er það líkt Þjóðviljanum að saka Gylfa Þ. Gíslason um að ætla það, sem Lúðvík og Hannibal hafa kom- ið í verk og myndu vafalaust reiðubú?/ir að endurtaka — til dæmis í náðarfaðmi Framsókn- arfloTksins. Mál þessi eru nánar rædd í forustugrein Alþýðublaðsins í dag. LONBON, 1. okt. (REUTER). I Mikið var keypt á hinni við- j kvæmu kaiiphöll í London í dag og er það talið merki um trú á því, að íhaldsmenn sigri í kosn ingunum, þrátt fyrir það, að skoðanakannanir sýna, að jafn- aðarmenn eru stöðugt að viena á. Nýjasta skoðanakönnunin, sem frjálslynda blaðið Nevvs Ghronicle hefur birt, sýnir í- haldið aðeins af hundraði á undan jafnaðarmönnum, en 13% af hundraði „vc-it ekki“. Sagði blaðið, að ef svo héldi áfram, gæti svo farið, að frjáls- lyndi flokkurinn, sem hefur aðeins sex þingsæti af 630, gæti riðið baggamuninn um stjórn- armyndun. Vonir íhaldsmanna glöðnuðu nokkuð í dag vegna skyndiverk falls verkamanna í súrefnis- verksmiðju, sem ekki nýtur stuðnings verkalýðsfélags þeirra. Hefur orðið að loka nokkrum hílasmiðjum v'egna verkfallsins og hafa verkamenn neitað að loka nokkrum bíla- smiðjum vegna verkfallsins og hafa verkamenn neitað að fara að tilmælum félags síns um að snúa aftur til vinnu. Nota gagnrýnendur jafnaðar- manna verkfall þetta sem grýlu og telja hana dæmi um ábyrgð- arleysi, er Bretar mundu finna fyrir, ef jafnaðarmenn kæmust til valda. Jafnaðarmenn tilkynntu í dag, að þeir mundu lækka sölu- skatt á fjölda neyzluvara, e£ þeir kæmust til valda. íhaldsmenn vonast eftir, að 'íkisráSfiðrra Frarríhald af 1. síðu. Grímsey. Varðskipið veiííi tog aranum eftirför, en herskipið kom í veg fyrir frekari að- gerðir. Utanríkisráðuneytið hefur í dag afhent brezka sendiráðimi harðorð mótmæli út af aíburði þessum og krafizt þess að um- ræddur togari verði látinn koma til íslenzkrar hafnar til þess að sæta ákæru fyrir lSnd- helgisbrot. Jafnframt hefur ráðuneytið móhnælt heimildarlausri sigl- ingu skipsins í íslenzkri land- helgi. Mi i HORAGOLLA, 1. okt. (REUT- ER). Ekkja og börn hins. myría forsætisráðherra Ceylon, Solo- mon Bandaranaike, héidu sér ekkaþrungin í lokið á kistu hans, er átti að múra hana inn í grafhýelfingu á jörð forfeðra hans hér. Ekkjan, Sirimavo Bandaranaike, dóttir háttsetts Ieiðtoga Kandya, var svo að- framkomin eftir jarðarförina, að landsstjórinn varð að leiða hana á brott. Sorg fjölskyldu hins látna stjórnmálaleiðtoga endurspegl- aðist með allri þjóðinni, er vinna stöðvaðist og kirkjuklukk ur hringdu líkhringingu við lok mestu samúðaröldu, sem vitað er um í sögu Ceylon. Hundruð þúsunda Cevlón- búa- hafa gengið fram hjá líki forsætisráðherrans þar sem það stóð á viðhafnarbörum, fyrst á heimili bans í Colombo og síðan í þinghúsinu, þar sem hann hafði átt sæti í 30 ár. Sterkur - lögregluvörður gætti um 3.000 Búddamúnka og presta við jarðarförina. Óttað- ist lögreglan, að mannfjöldinn kynni að skeyta slcapi sínu á þeim, þar eð það var háttsett- ur Búddamúnkur, sgm myrti ráðherrann. Ekkert slíkt kom þó til. Framhald af 5. síðu. Ökumaður vörubílsins varð þegar var við slysið. Tókst hon- um £0 ná Svavari upp. Piltur- inn var þegar fluttur á slysa- varðstofuna. Þar kom í ljós, að hann var rifbeinsbrotinn og hafði fengið taugaáfalL Hann var síðan fluttur á Landspítal- ann til nánari rannsóknar. Ífiíj |fj SK 1 m gji KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Reykjavík er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og er opin daglega kl. 9—7, símar: 15020, 16724. Er þar hægt að fá upplýsingar um kjósendur hvar- vetna á landinu (kjörskrá yfir allt landið). Fólk er beðið að athuga í tíma, hvort það er á kjörskrá. Framhald af 5. síðu Kjartan Guðnason, formaður stjórnar Múlalundar, kvað það lengi hafa verið von SÍBS að koma á fót vinnustofu í Revkj- vík fyrir þá öryrkia, sem ekki geta komið því við að fara til Reykjaiundar. Yav kevpt 125 íerm. fokhelt húsnæði að Ár- múla 16 og vélar keyptar til að rafsjóða saman plastbor-itm dúk, en það er ný iðngrein hér- lendis, Hlaut vinnustofan nafn ið Múlahmdur og tóku íyrstu mennirnir til starfa þar í maí sl. og er eftirspurn eftir vinn- unni . mikil. Vinna þar nú 20 manns, þar af nokkrir að Hjarð arhaga 24—32, enjpar er sauma stofa og birgðagevpisla. Hefur* á 3. millj. kr. verið varið til þessara framkvæmda. Er unnið þar á vöktum, 24 stundir á viku hvor vakt, og greitt eftir Iðju- taxta. y Alþýðublaðið 2. okt. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.