Alþýðublaðið - 02.10.1959, Side 6
BLAÐAMAÐUR við Jyl-
landsposten- hitti eitt sinn
kunningja sinn og ' þeir
fengu sér glas af öli saman.
Hið fyrsta sem vinurinn hóf
máls á var eítirfarandi:
iiiiiiiiiiiiimiimuiiininiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiEimiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiimiiiimii
■— Það stóð í blaðinu ykk
ar í gær, að Aage L. Rytter,
sé forstjóri Tóbakseinkasöl-
unnar, en hann er óvart for
sljóri fyrir Tuborg.
— Það er ómögulegt, svar
aði blaðamaðurinn. Svoieið-
is vitleysur gerum við aldr-
ei.
— Þá skulum við veðja.
Ef ég hef á réttu að standa
skalt þú í næstu fimm ár
senda mér Jyllandsposten ó-
keypis. Ef þú hefur hins veg
ar á réttu að sanda, •—- þá
skal ég senda þér einn kassa
af bjór mánaðarlega.
Því miður kom það í
ljós að þessi vitleysa hafði
staðið í Jyllandspóstinum og
blaðamaðurinn tapaði veð-
málinu og varð að borga á-
skriftargjald að Jyllands-
postinum úr eigin vasa
handa vini sínum, Honum
þótti heldur súrt í broti að
þurfa að borga þetta. svo að
hann gekk á fund ritstjóra
síns og sagði honum alla
söguna.
•— Ég veðjaði, íil þess að
halda uppi heiðri blaðsins
okkar og verja það, sagði
blaðamaðurinn og þótti.st
þarna leika sterku trompi
á ritstjóra sinn. Mér finnst
— að þér ættuð að borga
áskriftina, herra ritstjóri, •—
bætti hann við.
— Nú, svo að yður finnst
það, já, umlaði í ritstjóran-
um.
EINS og kunnugt er ganga
margir Þjóðverjar í stuttum
leðurbuxum, sérstaklega í
Miinchen, en einnig í Bonn
og víðar. í Bonn til dæmis
er hægt að sjá úti á miðri
götu virðulega borgara með
skjalatösku undir hendinni
— og klædda í stuttar leð-
urbuxur, svo að berar og
loðnar lappir þeirra blasa
við sjónum. Oft eru þessir
menn ættaðir frá Bayern, en
þó þarf það alls ekki að vera
•— því að leðurbuxurnar eru
vinsælar í mörgum öðrum
landshlutum.
Það eru að sjálfsögðu
skiptar skoðanir um leður-
buxuriiar, en ef margir eru
á sömu skoðun og ungfrú
stud. jur. Karin Krúger í
Bonn, þá eru leðurbuxurnar
aldeilis hræðilegar.
Karin þessi Kruger hefur
lengi barizt gegn leðurbux-
um. Hún byrjaði með því að
skrifa greinar í skólablöðin
en þegar hún sá, að það
dugði ekki, þá hélt hún fyr-
irlestur um þetta efni. í
lok hans sagði ungfrúin eft-
irfarandi:
— Ef fólk er ekki sam-
rnála skoðunum mínum um
maigtéðár buxur, þá er ég
i eiðubúin til þess að nalda
kappræðuiund um málið. —
Þangað geta leðurbuxnalall
í: nir komið og fært fram
vörn í sínu máli, ef þeir
þora, og ég skal verjast einS
og Ijón.
Þeir gripu hana á orðinu
og fundarsalurinn var troð-
fullur og í miklum meiri-
hluta voru karlmenn kiædd
ir í stuttar leðurbuxur. Þús.
stúdenta biðu með eftirvænt
ingu efir að ungfrú Kruger
birtist. Og þegar hún gekk
fram á sviðið hafði hún næst
— Já, mér finnst það rétt-
látt.
— En, sagði ritstjórinn og
og tók út úr sér pípuna. Ef
þér hefðuð nú unnið veðmál
ið, — hefði ég þá fengið öl-
kassann mánaðarlega?
Hinn taugaveiklaði og óör-
uggi maður tekur jafnan af
sér gleraugun og fer að
pússa þau í fáti. Hann skort
ir alla trú á sjálfan sig og
er í hæsta máta óánægður
með allt og alla og þó lang-
samlega óánægðastur með
sjálfan sig.
Hinn alvöruþrungni og raun
sæi maður tekur gjarnan af
sér gleraugun og klórar sér
með annarri spönginni bak
við eyrað. Sérstaklega gerir
hgnu, þetta, þegar mikið ligg
ur við, og þá segir hann
skoðun sína —■„ o"/tneinar
hana.
Hinn öruggi og óhagganlegi
persónuleiki. Hann hefur
það fyrir sið, að taka aí sér
gleraugun í upphafi samtals
og setja þau fijótt og örugg-
lega í brjósvasann. Hann er
hinn sigurvissi maður, en
auðvitað um leið rígmont-
inn og óþolandi.
Hinn hamingjusami og
sjálfsumglagj. maður hreyf-
ir aldrei gleraugun á nefinu
á sér. Hann veit ekki einu
sinni af því að hann er með
gleraugu. í sálarlífi hans er
allt í réttum skorðum og
honum líður vel.
Þeir sem hafa þann sið að
hreyfa gleraugun sýnkt og
heilagt upp og niður á nef-
inu á sér eru menn hinna
miklu geðsveifla. Þeir eru
ýmist niðurbrotnir og gjör-
samlega glataðir menn eða
himinlifandi, rétt eins og
þeir ættu heiminn.
Draumhuginn og idealistinn
hefur það jafnan fyrir sið,
að taka af sér gleraugun og
naga aðra spöngina. Þá er
hægt að ganga út frá þyí sem
vísu, að hann sé .að láta sig
dreyma um eitthvað ákaf-
lega fallegt og hugljúft.
um sigrað á samri stundu.
Hún var sannarlega glæsi-
leg ásýndum, með kasaníu-
brúnt hár og klædd sam-
kvæmt nýjustu tízku. Hún
sté í ræðusólinn og mælti
m. a.:
— f raun og veru stendur
mér hjartanlega á sama um
ykkar loðnu lappir. Sérhver
maður hefur rétt til þess að
gera sig eins hlægilegan og
hann vill. En í háskóla, þar
sem ólíkt fólk verður að um-
gangast hvort annað, þá er
það sjálfsögð kurteisi, að
ögra því ekki með þessum
skrípaklæðnaði. Hami er
ekki samboðinn virðulegum
hásköla.
Þegar hún hafði loki'3
máli sínu reis upp hver karl
maðurinn á fætur öðrum ti!
þess að mótmæla. Einn stóð
til dæmis upp í leðurbuiL-
um ,sem hann hefði vel get-
að erft frá langafa sínum og
spurði ungfrú Krúger, livað
an hún hefði eiginlega feng-
ið þessar fáránlegu skoðan-
(•lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
“ i.
I Braut lögin |
s c
| - soíandi I
UNG STIJLKA frá f
| Rendsborg hefur und- =
| anfarnar 7 vikur setið =
| í fangelsi. Ástæðan: - I
| Hún braut lögin — sof 1
| andi! |
I Málsatvik eru þau, |
= a ð hún fékk að sitja í |
= flutningabifreið til §
| landamæranna við =
| Krusaa, en á leiðinni =
| sofnaði hún og bílstjór |
| inn gleymdi að stanza 1
| og setja hana af, þar §
| sem hún hafði ætlað \
= sér. I-Iún kom því á §
1 ólöglegan hátt yfir til I
= Danmerkur — og var =
I vegabréfslaus. Það 1
1 gagnaði ekkert, þótt |
| hún segði eins og var, |
I að hún hefði óviljandi |
1 sofnað. |
Lögin láta sem sagt §
| ekki að sér hæða í okk |
1 ar ágæta nágranna- |
| landi. |
•j Z
iiiiiiiiuimimiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiin
FANGAE
FRUMSKÓGARINS
ÞEGAR prófessorinn hefur
lokið frásögn sinni, íekur
veiðimaðurinn að segja frá,
og það kemur í ljós, að hann
hefur mikla frásagnargáfu.
Ævintýrin, sem hann hefur
lent í, eru vissulega spenn-
andi og stórkostleg. Ævin-
ir sínar. Hafði hú
sinni verið í Múnc
Jú, ungfrú Kru
verið í Múnchen
hafði komið miklu
Hún vissi lika, að 1
hluti hafði sínar
venjur. En leður
voru hvorki venja
Þær stríddu einu:
lögmálum náttúri
Og þannig gekk
Enginn tók upp \
málsstað ungfrúar
Hún stóð ein uppi
um herskara af k
um, í stuttum leð
Útlitið var sannar
gott, en lengi er vo
Síðasti ræðumaður
all prófessor við h
sem sagði eftirfarr
— Ég var nýleg
hér í skólanum
frarnhjá málara, si
mála skólann að
Hann stanzaði mi:
nokkra nemendui
buxum og sagði: ,,
nemendur yðar?“
því ekki það?“ si
Hann hristi höfuði
— „Lærlingarnir
betur klæddir en ]
lingar þarna“.
Þegar þrófessor
lokið máli sínu, 1
inn tala. Fundinui
ið og ungfrú Krú
borið sigur af hói
ustu stundu.
&
Saganem
* i »
Brezki listmálar
es Nobel, sem er r
af guðs náð, send
sýningu í póstí -
það sjálfsmynd. Þi
pakkaði myndinni
hann pappaspjald i
in til stuðnings
nokkrar slettur á
rauðar, hvítar og 1
Dómnefndin ve
nokkrum vafa un
hvor myndanna sl
á sýninguna. Hú
sendi um hæl sj;
ina en lét innramr
spjaldið og hengjs
berandi stað á sýn
týri þeirra félagí
gjörsamlega í sku
Tíminn líður. Ma:
ar og Frans dotl
hvoru. Prófessorin
eini, sem heldur
0 2. okt. 1959
Alþýðublaðið