Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 9
f (* i^róffir "*) NORGE sigraði SVISS (íþrótt). I lendinga í frjálsíþróttum með 133 stigum gegn 78 á sunnu- daginn. Keppnin var háð í Bcl'n á Neufeld Stadion og áhorfend ur voru um 5 búsund. Til að fcyrja með var veður gott en siðustu greinarnar fóru fram í ausandi rigningu. Norðmenn sigruðu í 15 greinum og tvöfalt í 13. r Norska svei'.in jafnaði norska metið í 4x100 rn. boðhlaupi, en d sveitinni voru Bunæs, Saunes, Nilsen og Marsteen. Ski.ptingar Norðmanna voru ágætar. Sviss- nesku hlaupararnir voru ekki lakari, en skipstingar þeirra s'æmar. Svisslendingurinn Muller veitti Bunæs harða keppní í 100 UNGVERJAR sigruðu Rússa í knattspyrnulandsleik í Mosk- vu með 2:0. Veð'ur var slæmt meðan á leiknum stóð, t. d. snjóaði í síðari hálfleik. ■—o— ÚRSLIT í síðustu umferð ítölsku deildarkeppninnar urðu sem hér segir: Atlanta-Inter 1:1. Bari-Alexandria 0:0. Fionentina-Napoli 2:1. Genoa-Bologna 8:2. Lazio-Udinese 2:1 Milan-Roma 1:1. Padova-Juventus 0:4. Spal-Lanerossi 2:1. Palermo- Sampdoria 2:1. m. hlaupinu, en sigur Ncrð- mannsins var samt nokkuð ör- uggur. — Bunæs var tiltolulega betri í 200 m. Þar varð Nilsen annar. Árangurinn í 800 m. var ágaet ui og Wagli jafnaði svisnseska métið og tími hans — 1:47,5 mín. er sá fjórði bezti, sem náðst hefur í heiminum í sumar. Tími Bentzons — 1:51,2 er nýtt NorSurlandamet unglinga. Keppnin var geysihörð í hindrunarhlaupinu og sviss- nesku dómararnir treystu sér ekki til að dæma um það, hvort Næss eða Dahl væri sigurveg- ari og dæmdu Þá iafna. Idér koma úrslit keppninnar: 400 m. grindahlaupí 1) Galliker, S, 51,9. 2) Gul- brandsen, N, 52,9. 3) Reiten, N, 54,0. 4) Lienhart, S, 55,1. 400 m. hlaup: 1) Weber, S, 47,9. 2) Urben, S, 48,3. 3) Briseid, N, 48,8. 4) Berglund, N, 49,4: 800 m. hlaup: 800 m. hlaup: 1) Waegli, S, 1:47,5 (metjöfn- un). 2) Bentzon, N, 1:51,2. 3) .Borgen, N, 1:51,4. 4) Gibel, S, 1:52,2. >»'• ■■■••■• r ■ ■ ■ : LONDON sigraði Stokk- I ; hólm í borgakepnni í : ; frjálsíþróttum í fyrradag ; ■ með 97 stigum gegn 69, en j j lteppnin fór fram í Lon- [ j don. Dan Waern sigraði í j : míluhlaupi á 3:59,7 mín. ; ; Stig Petlrrsson var hlut- ; ■ skarpastur í liástökki með j j 2,06 m. 100 m. hlaup: 1) Bunæs, N, 10,5. 2) Muller, S, 10,6. 3) Nilsen, N, 10,8. 4) Joho, S, 10,8. Sleggjukast: / 1) Krogh, N, 60,46. 2) Strandli N, 60,09. 3) Jost, S, 52,59. 4) Veeser, S, 50,80. 110 m. grindahlaup: 1) Tschudi, S, 14,9. 2) Ryf, S, 15,1. 3) Gulbrandsen, N, 15,3. 4) Olsen, N, 15,6. 5000 m. hlaup: 1) Torgersen, N, 14:39,0. 2) Benum, N, 14:39,2. 3) Willer, S, 14:41,8. 4) Sidler, S, 14:48,8. 4x100 m. boðhlaup: 1) Noregur (Nilsen, Marsteen, Bunæs, Saunes) 41,1 (metjöfn- un). 2) Sviss (Leimbacher, Joho, 1 Weber, Muller) 41,3. Langstökk: 1) Berthelsen, N, 7,31. 2) Husby, N, 6,83. 3) Scheideregg- er, S, 6,76. 4) Roth, S, 6,63. 1500 m. hlaup: 1) Stamnes, N, 3:51,8. 2) Hel- land, N, 3:52,8. 3) Kleiner, S, 4:00,2. 4) Emch, S, 4:00,2. Hástökk: 1) Thorkildsen, N, 2,00. 2) Husby, N, 1,93. 3) Maurer, S, 1,93. 4) Hess, S, 1,85. Spjótkast: 1) Egil Daftielsen, N, 74,40. 2) Easniussen, N, 73,69. 3) Wart- burg, S, 69,48. 4) Bischof, S, 66,98. 3000 m. hindrunarhlaup: 1) Dahl, N, og Næss, N, 9:16,2. 3) Knill, S, 9:44,0. — Kammer- mann, S, hætti keppni. Stangarstökk: 1) Hovik, N, 4,20, 2) Larsen- Nyhus, N, Hofsetter og Barrass, allir 4,10 m. Kringlukast: 1) Haugen, N, 49,85. 2) Hagen N, 48,13. 3) Mehr, S, 47,11. 4) Bernhard, S, 43,92. Þrístökk: 1) Fredriksen, N, 14,70. 2) Berg, N, 14,45. 3) Rohner, S, 13,61. 4) Fetz, S, 13,41. Kúluvarp: 1) Evjenth, N, 15,89. 2) Helle, (Framhald á 10. síðu.) Þessi mynd er frá lancls- f keppni V.-Þjóðverja og I Hollenáinga í frjálsíþrótt- um kvenna og það er «» þýzka stúlkan Juttá Heíne, § sem er að koma í mark í <; 200 m., en hún sigraði á j! 24,3 sek. Bezti árangur ís- | lenzkrar stúlku í sumar ér !> 28,7 sek. ÁHUGI kvenna á frjáls- | um íþróttum virðist nú ;! aftur fara vaxandi um allt ;! land. Er það mjög ánægju- ! > legt og vissulega geta ís- !> lenzkar stúlkur orðið sam- ;[ keppnisfærar við erlendar j| stallsvstur sínar með tím- j! anum. \\ STANGARSTOKKVARINN Valbjcrn Þorláksson kom heim frá útlöndum í fyrrakvöld, en hann hefur dvalizt erlendis um fimm vil;na skeið. — Valbjörn liefur náð ágætum árangri í þessari ferð sinni eins og skýrt hefur verið firá jafnóðum hér í hlaðinu. Fréttamaður IþróttasíðunHar átt stutt viðtal við Valbjörn í gær og spurði hann tíðinda. — Þetta var ágæt ferð og skemmtileg og ég er ánægður með árangurinn. Mér finnst betra að keppa, þar sem tugir þúsunda áhorfenda fylgjast með manni og.fagna þegar góð afrek eru unnin. Ánægjuleg- asta keppnin var í Leipzig — ég var í stuði eins og sagt er og þeir, sem vel fylgdust með stökki mínu yfir 4,45 m sögðu að ég hefði farið 4,50 til 4,52 í þeirri tilraun, en því miður var ráin ekki nema í 4,45. — Þú ert auðvitað hættur keppni í sumar? — Ekki er það alveg ákveðið, það getur verið að ég reyni við fimnitarþraut á' næstunni, ef veður helzt gott. Mér hefur far- ið svo mikið fram í spjótkasii, að ég ætti að geta bætt árangur minn í fimmtarþrautinni. — Hvernig satlar <rú að haga æfingum þínum í yetur? — Ég tek lífinu með ró fyrir áramót, æfi lítillega leikfimi Crr körfuknattleik, en eftir áramót byrja æfingarnar fyrir alvöru, mig langar til að stökkva 4,60 m og komast til Rómar. Annara væri líka gaman að æfa veika greinarnar í tugþraut, kúlu- varp, hástökk og grind, þá held ég að 7000 stig væru engin fjar stæða. íþróttasíða Alþýðublaðsir® býður Valbjörn velkominrj; heim og óskar honum til hanv- ingju með afrekin, sem hana. hefur unnið í ferðinni. — 2. okt. 1959 «j>, Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.