Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 11
Athugasemd lögreglusfjóra Framhaid aí 4 siöu ég staddur í embættisferð norð ur á Þórshöfn. Um miðjan dag mánudagsins 7. þ. m. átti ég tal við fulltrúa minn á Kefla- víkurflugvelli, frá radarstöð- inni á Langanesi. Spurðist ég fyrir um mál, en þá hafði eng- in vitneskja borizt um Þennan alvarlega atburð við flugskýlið. Um helgi þessa, sunnudaginn 6. þ. m., var vitað að Eisenhow- er forseti Bandaríkjanna myndi koma við á Keflavíkurflugvelli næsta dag (7. þ. m.) og sitja þar hádegisverðarboð forseta ís- lands. Vegna undirbúnings þessarar komu forsejfa Bandaríkjanna hafði fulltrúi frá embættinu verið hér syðra, sunnudaginn 6. þ. m. að undirbúa móttöku og var annríki mikið hjá iögregl- unni vegna þessa. Koma forseta Bandarikjanna fórst síðan fyrir, sem alþjóð er kunnugt. í tilvitnaðri bókun beirri, er fhicrOT.áTas'tióri hefur birt, segir nrrtrétt. í riiðurTqffi bókunar um hivm abra-rTocfa athlirð yið flu.S- -TcúTið- Nauðsvnlecrt er. að tek íu cí nákvæmar; okvrsla utn at hnrö bennan na hann kærður tii -á^nnevtisins.“ Tboacar skvrshjr frá flugmála- afTnvn hárnat ekki í hendur emb ;»ttÍKÍns fvrr en hriðiudaginn 8. h. rn ocf há mnð tÍ=iro hætti, éX óff áðnr h°f vrpint í skyrslu micrii dscr= 12 h. m.. oíí hófst þé h»cfor tg h. m.) dómsrann- sóVv, f málinu. Próf mála bessara eru nú í höndum utanríkisráðuneytis- ins. Kef I nvíkurfl ugvelli, 29 sentember 1959. Björn Ingvarsson. allan daginn eða frá hádegi, á skrifstofu vora. Hlufafélagið HAMAR NY SENDING Hollenzkar Ullarkápur litlar stærðir. V erzlunin EROS Hafnarstræti 4 — Sími 13-350 nii óskðsf i hálfan eða allan daginn. SÖGIN H.F. Höfðatúni 2 — Sími 22184 „Það er góðverk, að gefa fisksölun- um gömul dagblöð.“ Silver Cross með skerm, nýkomnar. Húsgagnaverziun áusfurhæjar, Skólavörðustíg 16 Sími 24620 Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi. n PÍRELLE 750X20 BARUM 900X20 750X20 650X16 710X15 450X17 • Gúmbarttinn hf. Brautarholti 8. Sími 17984. óskast strax. Byggingafélagið Brú h.f. Sími 16298. ALÞÝÐll BLÁÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Högunum Grímsstaðaholti Laugarási Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Þar sem skólarnir eru nú að taka til starfa, verða óhjákvæmilega miklar breytingar á starfsliði því, sem annast dreifingu biaðsins í bænutsi. Má því búast við að einhver óregla verði á útsendingu blaðsins næstu daga. Eru kaup- endur beðnir velvirðingar á því. Vonandi kemst dreifing blaðsins fljótlega í eðlilegt horf aftur. AFGREIDSLA ALÞÝÐUBLAÐSINS. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. MINJASAFN bæjarins. Safn djeildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á máaudögum. MYNDLISTARSÝNING Al- freðs Flóka er opin í Boga- Sal Þjóðminrasafnsins dag- lega frá ldukkan 1 til 10. Berklavörn, Hafnarfirði, hefur sína árlegu kaffisöiu sunnudaginr’, 4. okt. kl. 3— 11.30 síðd. í Alþýðuhúsinu. Félagsfólk! Tekið verður á móti kökum og öðru framlagi í Alþýðuhúsinu á laugardag kl. 3—6 o geftir kl. 10 árd. á sunnudag. !♦!<« ________ ® ^ .....________ íslands. m m y. ------- — tH ■§.. w j| Glasgow og K.- hafnar kl. 9.30 í • •Xis t.. ti__,__i „ „ dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 17.10 4J|iorgun. Millilahdaflug- vélin Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl 19 í dag, fer til New York kl. 20.30. Leiguvélin e® væntan- leg frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. 21 í dag, fer til New York kí. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið, fer til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45. Rikisskip. Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Ileroubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Rostock áleiðis til Reykjavík ur. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá New York 29. þ. m. áleiðis til íslands. Dísarfell losar á Vestfjarða- höfnum. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaílcya. Helga fell fór 29, f. m. frá Raufar- höfn áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batum. Alþýðublaðið — 2. okt. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.