Alþýðublaðið - 04.10.1959, Page 12

Alþýðublaðið - 04.10.1959, Page 12
 'f'/' ' ''x* 'g w^wnuuuuumuuiuw Gullborg9 - jarðskjálfta- borg JÓHANNESARBORG. — Gullborgin er líka jarð- skjálftaborg. Á fárra tíma frcsti titrar jörðin og bygg ingar hristast. En enginn hefur áhyggjur út af því, — þetta er aðeins smá- jarðhræringar, sem stafa af því, að gömul námu- göng £ grenndinni hrynja saman. Skaðinn er ekki annar en rifur í húsveggi og sprungur í þökum. Jóhannesarborg er enn þá miðstöð auðugasta gull héraðs veraldar, en flestar námurnar í grennd við borgina sjálfa eru upp urnar og aðeins lítið brot af hinni rúmlega milljón lÚMLEGA 44.000 manns létu lífið í bílslysum í 16 Evrópulöndum árið 1957, og er það 10.000 fleira en árið 1953, eða 20 af hundraði. Þessi aukning á slysum var hins vegar hlutfallslega minni en aukning vélknúinna ökutækja (bílum fjölgaði um 44 af hundraði og mótorhjólum um 80 af hundraði). Þessar tölur er að finna í skýrslu um bíl- slys í Evrópu árið 1957, sem Efnahagsnefnd S. Þ. fyrir Evrópu hefur nýlega birt. í skýrslunni segir, að enda þótt dauðaslysum hafi ekki fjölgað jafn ört og ökutækj- um, þá sé tala dauðaslysa af völdum ökutækja ískyggilega há. Þeim fjölgaði úr 42.725 árið 1956 í 44.059 árið 1957. Bráðabirgðaskýrsla um um- ferðarslys árið 1958 sýnir aft- ur á móti, að tala dauðaslysa muni sennilega vera lægri en 44.000 það ár. Tala þeirra sem slösuðust í vr'mferðinni var einnig mjög há. í 15 löndum jókst hún úr 1.179.714 árið 1956 upp í 1.214.597 árið 1957. Tala þeirra, sem limlestust í bíl- slysum jókst úr 968.705 árið 1956 upp í 990.488 árið 1957 í umræddum 15 löndum. Meðal þeirra sem létust og særðust er hlutfallstala ökumanna (bæði í bílnm og tvíhjóla far- artækjum) enn mjög há. íbúanna hefur framfæri sitt af gullgreftri. Jóhannesarborg er nú- tímalegasta borg Afríku, hraðinn er þar meiri en víðast annars staðar, allir eru á sífelldum þönum. Ferðamenn undra sig oft á hinu óraunverulega útliti borgarinnar. Borgin er byggð á liæðartoppi og skýjakljúfarnir eru geysi- háir til að sjá, ekki ólíkir leiktjöldum, sem bráðum verða færð úr stað. En það, sem mesta at- hygli vekur í Jóhannesar- borg eru hrúgur af gul- gráum úrgangi úr gull- námunum. Vísindamenn telja nú, að í þessum úr- gangi sé að finna úraníum og er í ráði að hefja rann- sóknir á þesSurn efnum. Mwmwmmmmmmmwwmmm MIKHAIL Sjólókov, höf- undur skáldsögunnar Lygn streymir Don, var í föruneyti Krústjovs til Bandaríkjanna. Hann er af kommúnistum tal- inn mesti núlifandi rithöf- undur Rússa og einna færast- ur x sósíalrealisma. Hann átti fund með banda- rískum menntamönnum og ræddi þar m. a. um Pasternak, en nú er bráðum ár liðið síðan hann afsalaði sér Nóbelsverð- laununum „ótilneyddur og af frjálsum vilja“, eins og hann tók fimm sinnum fram í bréfi til sænsku akademíunnar. Sjólókov sagði að Pasternak væri „einbúa krabbi“ og sagð- ist aldrei hafa séð hann. „Ég hef ritað bækur í 26 ár en aldrei hitt Pasternak. Það skiptir mig engu máli, en það er slæmt fyrir Pasternak“. Sjólókov hóf mál sitt á fundinum með því að kvarta yfir Can-Can-dansinum, sem Krústjov fékk að sjá í Holly- wood. Hann kvað enga þörf vera fyrir ritskoðun á klámi í Sovétríkjunum, þar sem Sovétrithöfundar „sæju sjálf- ir um að fara ekki út fyrir tak mörk þess, sem siðlegt er“. En Sjólókov sagði, að klám- ri.t væru bönnuð í Sovétríkj- unum eins og rit, sem hvetja til hernaðar. Sjólókov var spurður um sósíalrealisma og skilgreindi hann þannig: „Það, sem sovétveldið er fulltrúi fyrir, er sósíalreal- ismi“. Aðspurður hver væri efni- legasti ungra rithöfunda í Sovétríkjunum svaraði Sjóló- kov, að hann væri ekki neinn Maxim Gorki og gæfi ekki út vegabréf á ódauðleikann. Maxim Gorki var frægur fyr- ir aðstoð sína við unga höf- unda og hvatningu til þeirra. Sjólókov réðist harkalega á Harrison E. Salisbury fyrir grein, sem hann ritaði um Sjólókov í The New York Times 1. september s. 1. Salisbury hafði skrifað um að erfiðlega gengi að semja síðasta kaflann í hinni nýju Framhald á 10. síðu. 40. árg. — Sunnudagur 4. október 1959 — 214. tbJ. — MANNLEGAR verur eru varla á Marz eða Venus, en það hljóta að vera vitsmuna- verur á hnöttum hingað og þangað í geimnum. Það er danski stjörnufræð- ingurinn og mál-vísindamaður inn C. Luplau Janssen, sem þannig tekur til orða í afmæl- isviðtali við Aktuelt. Janssen er sjötugur um þessar mundir og hefur skoðað stjörnurnar í 60 ár. — Þegar ég var tíu ára var mér gefið hefti af Astronomi i Tekst og Billeder og þegar ég var 15 ára birti þýzka tíma- ritið Astronomische Nachrich- ten grein eftir mig og áður en ég lauk skólanámi var ég orð- inn aðstoðarmaður hjá Nör- land prófessor, sem um þess- ar mundir vann að gullverð- launaritgerð. Janssen fór ekki strax út í stjörnufræðinám, heldur skrapp hann til Parísar og skrifaði doktorsritgerð um Guy de Maupassant. — Eg hcf lítinn áhuga á spútnikkum og Lúnikum. Stjörnuskoðarinn fæst við miklu fjarlægari viðfangsefni. Um daginn reyndi ég að beina stjörnukíkinum að rússnesku tungleldflauginni en sá ekk- ert. Hún er sva örsmá. Við stjörnufræðingarnir lif- um á skemmtilegum tímum, enda þótt ekkert það hafi gerzt, sem við ekki bjugg- umst við. Á síðastliðinni öld hafði verið reiknuð út leið eldflaugar til tunglsins og á- ætlað hvaða orku þyrfti til að koma þangað hlut frá Boris Pasternak jörðu. Það voru rússneskir stjörnufræðingar, sem feng- ust við það. Þeir hafa alltaf haft áhuga á tunglinu. Það hefur mikla þýðingu fyrir vísindin þegar menn geta farið út í geiminn, — og komið til baka. Stjörnufræð* ingar mundu fá mikilsverðar upplýsingar ef tekst að koma með jarðvegssýnishorn frá tunglinu. Þá verður hægt að ganga úr skugga um hvort kenningar okkar um efnið eru settar. Ef þær gilda á tungl- inu gilda þær einnig annars staðar í geimnum. En meira virði yrði þó að fá í hendurn- ar ljósmynd af sóIarlitrófinU Framhald á 10. síða Snemmsprott inn vetrar- rú$ur VÍSINDALEGAR rann- sóknir í Kaliforníu hafa leitt í ljós möguleika á því að láta vetrarrúg þroskast á miklu skemmri tíma en áður þekktist. Er sérstakt hormónaefni not- að á þann hátt, að því er úðað yfir akurinn. Þessi uppgötvun hefur einkum gildi fyrir akur- yrkju á norðlægum land- svæðum og er auk þess mikilvægt framlag í bar- áttunni við hungrið, því að enn er sultur í heim- inum. MMMMMVMMMVMVMMMMM1 Bra^ðskynj- unin iengd sjóninni RANNSÓKNIR, sém gerð- ar hafa verið á vegum flug- hers Bandaríkjanna, leiða í ljós, að bragðskynjunin er mjög fast tengd sjónskynjun- inni. Þetta hefur komið fram við athugun á viðbrögðum mannslíkamans við kringum- stæður, sem talið er að skiapist í geimferðum. Menn voru látnir dveljast í myrkvaklefa, og fengu þar inn ýmsan mat. Kom í Ijós, að þeir gátu ekki á bragðinu greint sundur hveitibrauð og lieilhveiti- orauð, og yfirleitt ekki held- ur venjulegar tegundir af kjöti. Þeim fannst bragðið það sama að öllu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.