Alþýðublaðið - 07.10.1959, Qupperneq 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Kóngulóarvefurinn
(The Cobweb)
Ný bandarísk úrvalskvikmynd.
Richard Widmark
L.auren Bacall
Charles Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð iiinan 12 ára.
Hafnarhíó
Sími 16444
Að elska og deyja
(Time to love and a time to die)
Hrífandi ný amerísk úrvals-
mynd í litum og Cinemascope
íeftir skáldsögu Erich Maria
. Remarque.
John Gavin
Lieselotte Pulver
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
•—o—-
FLUGNEMAR
(Air Cadett)
Fjörug og spennandi flugmynd.
Stephen McNally,
Gail Russell.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Sími 22140
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný amerísk sprenghlægileg
'gamanmynd í litum. Aðalhlut-
verkið leikur
Jerry Lewis,
fyndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Austurhœjarbíó
Sími 11384
Sing, Baby, Sing
Sérstaklega skemmtileg og fjör-
úg, ný, þýzk söngva- og dans-
mynd. — Danskur texti,
Caterina Valente,
Peter Alexander.
Hljómsveit Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfj arðarhí ó
Sími 50249.
í skugga morfínsins
‘Ohne Dich wird es Nacht)
Nýja Bíó
Sími 11544
Þrjár ásjónur Evu.
(The Three Faces oí Eve)
Heimsfræg amerísk Cinema-
scope-mynd, byggð á ótrúlegum
en sönnum enmiiJdum lækna,
sem rannsökuou þrískiptan per-
sónuleika einnar og somu kon-
unnar. Ýtarleg frásögn af þess-
um átburðum birtist í dagbl.
Vísir, Alt for Damerne og Read-
er Digest.
Aðalhlutverk leika:
David Wayne,
Lee J. Cobb,
Joanne Woodward,
sem hlaut „Oscar“-verðlaim fyr-
ir frábæran leik í myndinni.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð fyrir börn innan 14 ára.
•—o—
INNRÁSIN FRÁ MARZ
Geysi-spennandi ævintýramynd
í litum, um kynlegar verur frá
Marz.
Endursýnd í kvöld kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Fernandel á leiksviði
lífsins.
Afar skemmtileg mynd með hin-
um heimsfræga franska gaman-
leikara Fernandel.
Sýnd kl. 9.
■—o—
SVARTA SKJALDARMERKIÐ
Spennandi amerísk riddara-
mynd í litum með:
Tony Curtis.
Aðgöngumiðasala frá kl 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl.
11.05.
aH
MÓDLElKHtíSIO
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn ■
fyrir sýningardag.
Stjörnuhíó
Sími 18936
Ævintýr í langferðabíl.
(You can’t run away from it)
Bráðskemmtileg og snilldarvel
gerð ný amerísk gamanmynd i
litum og Cinemascope með úr-
valsleikurunum
June Allyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blaðaummæli: — Myndin er
bráðskemmtileg. — Kvikmynda
gagnrýni. - S.Á.
SNfsDLFS CAFE
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskiptin.
Ingélfs-Café.
Trípólíbíó
Sími 11182
í djúpi dauðans.
Sannsöguleg, ný, amerísk stór-
mynd, er lýsir ógnum sjóhern-
aðarins milli Bandaríkjanna og
Japans í heimsstýrjöldinni
síðari.
Clark Gable,
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Frá Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur
námffceið
fyrir börn og fullorðna hefj
ast í Skátaheiimilinu, mið-
vikudaginn 7. okt,
Innritun barna kl. 5.
Fullorðnir:
Gömlu dansarnir kl. 8.
íslenzkir og erl. þjóðdans-
ar, byrjendur ’kl. 9.
Frjáls dans kl. 10.
íánari upplýsingar- í síma
12507.
Vinningsnúmer
í happdrætti Styrktarfélags vangefinna er:
22752.
Styrktárfélag vangefinna.
Áhrifarík og spennandi ný þýzk
úrvalsmynd. Sagan birtist t
Dansk Familieblad undir nafn-
inu Dyreköbt lykke. Aðalhlutv.:
Curd Jiirgens og
Eva Bartok
, Sýnd kli. 9.
UNGFRÚ STRIP TEASE
jAfbragðsgóð ný frönsk gaman-
Imynd með hinni heimsfrægu
'þokkagyðju
Brigitte Bardot
Daniel Gelin
Sýndkl 7.
Dansleikur í kvöld.
>iMI 50-184,
Hvítar syrenur
(WEISSER HOLUNDER)
Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur.
ASalhlutverk:
Aðaíhlutverk:
Germaine Dam.ar
Carl Möhneir
Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka-
lands; Königsee og næsta umhverfi. — Milljónir
manna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að
sjá þessa mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
HafnfSrðingar!
illum í Alþýðuhúsinu
fimmtudaginn 8. október kl. 8V2.
Ókeypis aðgangur og góð skemmtun.
Kvöldverðlaun og heildarverðlaun til áramótá.
Happdrætti.
Ávarp.
Fjölmennið!
Nefndin.
Hugmynda samkeppi um
vatnsgeyma á LiHuhlíð.
Vegna tilmæla nokkurra þátttakendia í húgmyndasam-
keppninni, verður skilafrestur veittur til kl. 16, mið-
vikudaginn 4. nóv. 1959.
V atnsveitust j óri.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir óskast í trésmíðaverk
stæði Landssímans.
Uppl. í síma 11000—169 eða 32955.
.* * tt""
KHAKI
g 7. okt. 1959 — Alþýðublaðið