Alþýðublaðið - 07.10.1959, Page 10

Alþýðublaðið - 07.10.1959, Page 10
félags Reykjavíl^r að byrfa ELZTÁ BORG- HEIHI SAN JUAN, Puerto Rico. - í sextíu ár hafa Banda- ríkjamenn ríkt í San Juan en samt er hún ennþá al- gerlega spænskur bær í útliti. Ilöfuðborgin í Pu- erto Rico ber á öxlum úr krómi og járnbentri steinsteypu en hún er spænsk innt inni. Bandaríski fáninn blakt ir yfir Morro-kastalanum, elzta og stærsta virki í vesturálfu en menningar- lega tilheyrir San Juan hinni latnesku Ameríku. San Juan er elzta borg í hinum nýja heimi, grund volluð í upphafi 16. aldar. Herfáni Spánar blakti þar löngu áður en konkvista- dorarnir stigu á land á meginlandinu. Borgin er heilt safn gamalla húsa og ómetanleg heimild um byggingarstíl í nýlendum Spánverja. í úthverfunum hafa risið upp glæsileg- ustu hótelbyggingar heims handa skemmtiferða- mönnum. En San Juan er hvorki fornminjasafn né skemmti staður. Þar er rekinn mik- ill iðnaður og hinir 500. 000 íbúar eru dugmikið fólk eftir því, sem gerist á þessum slóðum. Árlega flytzt fjöldi manna frá Puerto Rico til Banda- ríkjanna en samt vex San Juan stöðugt. VETRARSJARFSEMI Þjóð- dansafélags Reykjavíkur er í þann mund að hefjast. Forráðamenn félagsins ræddu nýlega við fréttamenn og sögðu frá starfseminni í stórum drátt- um. í vetur verða námskeið í gömlu dönsunum og íslenzkum þjóðdönsum fyrir byrjendur. Fer kennslan fram í Skátaheim ilinu á hverju miðvikudags- kvöldi. Þá verða sértímar fyrir barnaflokka, en 100—150 börn æfa hjá félaginu á veturna. Einnig æfa sérstakir sýningar- flokkar. Húsnæðisskortur hef- ur undanfarið háð starfsemi Þjóðdansafélagsins; t.d. fór hun fram á fimm stöðum víðs vegar í bænum í fyrra. Nýlega hefur félagið orðið að hafna boði um að sýna á þjóðdansamóti í Albert Hall í Lundúnum í febrúar nk. ’Var ekki unnt að þiggja boðið sök- um kostnaðar við ferðir. En ef til till tekur félagið þátt í móti |, í Finnlandi næsta sumar. Kennarar Þjóðdansafélagsins í vetur verða Árni Gunnarsson, Matthildur Guðmundsdóttir og Mínerva Jónsdóttir, en Sigríð- ur Valgeirsdóttir, sem kennt hefur frá stofnun félagsins 1951, tekur sér frí í vetur. Und- irleikarar eru Guðný Richter og Unnur Eyfells. Formaður Þjóðdansafélags Reykjavíkur er Guðjón Jóns- son, en aðrir í stjórn: Svavár Guðmundsson, Sverrir Sverr- isson, Helga Þórarinsdóttir og Ingveldur Magnúsdóttir. Framhald af 12. jíSu. Belgíumenn, 250 000 Hollend- ingar og fleiri milljón Frakka og Þjóðverja hafi reikað fram og aftur um Vestur-Evrópu. Sinliilliiiiiiiimi.lljillnlillinillllllilllililillllllllHllllllllllllll.. ........................1,1,1..iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin í Alþýðuflokksfélag af því að það var dansað þar einu sinni í viku. Hver skiptir sér af þessum heimskulegu gömlu umræðufundum þeirra.“ U/igir Englendingar finna ekki eins til hinnar vaxandi efnahagslegu einingar, en samt eiga þeir hlut í liinum nýja „evrópska persónuleika“. Og alls staðar verður vart heilbrigðrar þjóðernistilfinn- ingar þrátt fyrir allt. Frakkar ræða gjarna galla fjórða iýð- veldisins, en þola enga gagn rýni á frönskum vínum, Hol lendingar háma í sig hráa síld, en fordæma sníglaát, og Spán- verjar verja dyggðir hinna innilokuðu kvenna sinna, en taka lífinu létt utan Ianda- mæranna. ítalskur verkfræði- stúdent orðaði þetta þannig: „Þjóðernistilfinning er enn til en ekki fjandsamleg. Þjóðern- istilfinning og evrópismi geta íarið s'aman, en ekki þjóðern- isstefna og evrópismi.“ u, »NGA FOLKIÐ í Vestur- Evrópu er furðulega íhalds- samt í vonum sínum og þrám og fjöldinn af því er trúað, — ef sleppt er ungglæpamönn um, sem plaga allar þjóðir, Teddy boys í Englandi, Blous- on Noir í Frakklandi, Halb- sterken í Þýzkalandi og Læd- erjakkerne á Norðurlöndum, en slíkur lýður er undantekn- ingar. Helmingurinn af ung- lingum í Þýzkalandi fer í kirkju vikulega og í vor fóru 19 000 ungmenni gangandi í pílagrímsför frá París til Chartres. Lífsviðhorf fólksins er sett fram á einfaldan hátt í ritgerð stráks í Hamborg: „Þegar ég verð stór ætla ég að vinna hjá járnbrautunum og giftast. Ég ætla að búa þægilega með konunni minni í þriggja herbergja íbúð og eiga að minnsta kosti eitt harn. Ég ætla á bíó með kon- unni og heimsækja gamla kunningja og rifja upp gamlar endurminningar.“ E, Athugasemd Hr. ritstjóri, Út a-f klausu í blaði yðar í gær, í sambandi við frétt frá Keflavík, út af rannsókn á meintu tolllagabroti Suður- nesjaverktaka, skal upplýst, út af orðunum „Sögðust Byggis- menn vera fulítrúar- lögregiú- stjóra“ (væntanlega í Keflavík) — Hið rétta er að varðstjóri lög reglustjóra í Keflavík og yfir- varðstjóri lögreglu Keflavíkur- flugvallar framkvæmdu rann- sóknina á nefndum vörum og er ekki vitað að þeir séu for- svarsmenn Byggis h.f. Niðuf- lagsorðin ,,‘að einfaldar skýring ar væru fyrir hendi um alla þessa.hluti“ virðast furðuleg. Öðrum atriðuim greinarinnár verður væntanlega svarað, þeg- ar rannsókn málsins er lokið. Byggir h.f. A VEGUM ,jFélags ísl. org- anleikara“ verða haldnir „Mu- sica sacra“-tónleikar í dóm- kirkjunni í Reykjavík n. k. fimmtudagskvöld. Að þessu sinrú verða flutt kórlög og orgellög úr heftinu „Helgistef“ eftir Jónas Tóm- asson, sem útgáfan „Sunnustef“ á ísafirði gaf út s. 1. vetur, en i því eru 20 kórlög og 15 orgel- lög, þar af eitt með fiðlusóló (fyrir fiðlu og orgel). Söngfólk úr kirkjukórum Reykjavíkur syngur 10 kórlög undir stjórn höfundar; undir- leik annast Páll Halldórsson. Dr. Páll ísólfsson leikur orgel- lög og Ingvar Jónasson leikur tvö lög á fiðlu með undirleik dr. Páls. Tónleikarnir hefjast kl. 9 síðdegis. — Aðgangur er ó- félaiilíf Feriaíéiag Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku í Sjálfstæðishúsinu fimmt vöku 8. þ.m. í Sjálfstæðishús- inu. — Húsið opnað kl. 8,30. 1. Björn Pálsson flugmaður sýnir litskuggamyndir, er hann hefur tekið úr flug- vé.l, gjj útskýrir þær. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzl. Sigfúsar Eymundsson og ísafoldar. -INING hinnar evrópsku æsku fylgir sömu lögmálum og aðrar breytingar í álfunni. Æskan hefur éngan áhuga á stofnun eins sameinaðs ríkis í Vestur-Evrópu og flokkarnir hafa aldrei átt eins erfitt með að ná í ungt fólk. í Vestur- Þýzkalandi segir 62 af hundr- aði ungs fólks, að það hafi eng- an áhuga á stjórnmálum. Sænsk stúlka segir: „Ég gekk (Þýtt og endursagt Úr ,,Time“). FÓNDURNÁMSKEIÐ hefst fimmtud. 8. okt. kl. 8 að tómstundaheimilinu, Lindarg. 50 B. Kennari verður Ingibjörg Hannesdóttir. Nánari upplýsingar veitir Helga Þórarinsd., sími 13614. Faðir mjinn, DR. IIEINZ EDELSTEIN, andaðist 5. þ. m. í Odenwialdschule, Þýzkalandi. Stefán Edelstein. H5&ffiOSSlB3S9E9BBH|Í Happdrœtti Hmkóla íslands. io ^ okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.