Alþýðublaðið - 07.10.1959, Qupperneq 12
Gísli sSjérnar „Bióð
brúðkaupinu" í 1
Þjóðieikhúsinu
GÍSLI HALLDÓRSSON er
leikstjóri leikritsins Blóð-
brullaupsins eftir Garcia-
lorcva, sem flrumsýnt verður
í Þjóðleikhúsinu einhvern
tíma um miðjan mánuðinn.
Þetta er í fyrsta sinn, er Gísli
stjórmar leik í Þjóðleikhúsinu.
Á myndinni næst til hægri
er Arndís Björnsdóttir, sem
leikur eitt aðalhiutverkið, í
miðið cir leikstjórinn, en kon-
an, sem grætur, er Regína
Þórðardóttir. Lengst til hægri
- er svo mynd af GísJa.
HVAÐ kostaðí heimsókn
Krústjovs vestur um haf
bandaríska ríkiskassann? —
Þessu er svarað í síðasta hefti
vikuritsins Newsvveek. Fjár-
málaráðuneytið hefur ekki gef
ið kostnaðinn upp og er hér
•eingöngu um ágizkun að ræða,
-sem þó er ekki fjarri lagi.
Hótélkostnaður á lúxusliót-
élum fyrir forsætisráðherrann
og 60 manna fylgdarlið hans,
að meðaltali 50 dollarar á dag
á mann, eða 3050 dollara til
Vörn gegn
skógar-
eldum
samans eða 39 650 dollara í
allt.
Flugferðir innan Bandaríkj-
anna í þrem flugvélum, alls 19
klukkustundir, 345 dollarar á
klukkustund, samtals 19 665
dollarar.
Bílferð frá Los Angeles til
San Francisco 610 dollarar.
Bilakostnaður inhan borga,
ofíast greiddur af viðkomandi
bæjarfélagi 1000 dollarar.
Ilótelkostnaður og fæðis-
peningar fyrir Henry Cabot
Lodge hinn opinbera fylgdar-
mann Krústjovs og 50 manna
starfslið og sérstaka öryggis-
gæzlu, — 25 000 dollarar.
Skaðabætur til verzlunar í
San Francisco, sem skemmd-
ist, er blaðamenn reyndu að
komast sem næst Krústjov, er
hann heimsótti hana, — 2000
dollarar.
Annar kostnaður, — 12 000.
Samtals gerir þetta 100 000
dollara, en það jafngildir aftur
móti verði eins skriðdreka.
I H
u,
IM SÍÐUSTU mánaðamót
lauk sumarfríi evrópskrá ung-
menna og fjölmargir stutt-
klipptir piltar og sólbrúnar
stúlkur með tagl 'sneru heim
úr ferðalogum um álfuna.
Eldra fólkið í Vestur-Evrópu
skilur ekki, hvað gerzt hefur
með æskuna, þegar hún fer að
segja frá ævintýrum sínum á
Spáni, Svíþjóð eða Cote d’Az-
ur. Arthur Koestler segir, að
Evrópuæskan sé „— einlæg,
ákveðin og heilbrigð, kynsléð
án andlits, og algengasta hreyf
ing hennar er þögul axlaypt-
ing.“ Þýzkur iðjuhöldur seg-
ir: „Þegar þessir krakkar eru
orðnir 19 ára eru þeir flestir
orðnir nægjusamir smáborg-
arar.“ En danskur faðir hitti
naglann á höfuðið, er hann
sagði: „Ég efast stundum um,
að unga fólkið okkar viti, að
það er danskt“.
E,
ISTANBUL. — Tyrknesk-
ur vísindamaður hefur
fundið upp efni, sem lík-
legt er að eigi eftir að
valda byltingu í viðureign
við skógarelda. — Efni
þetta er ekki skírt ennþá,
Viðhorf
uiigu kyn-
slóðarinnar
í Evrópu,
fólk í Vestur-Evrópu upp að
25 ára aldri er eitthvað nýtt
og hressandi á krossgötum
gamla heimsihs. Það hefur
vaxið upp eftir heimsstyrjöld-
ina síðari og hefur lítinn á-
huga á þeim væringum þjóða
í milli, sem komu henni af
stað. Þetta fólk er smám sam-
an að færast í áttina að sam-
eiginlegu evrópsku viðhorfi
til hlutanna.
H,
-LDRA FÓLKIÐ er óánægt
en það er staðreynd, að ungt
en það er eldfast efni, sem
hægt er að sprauta yfir
eld og myndar ský í kring-
um hann og kæfir þannig.
Uppfinningamaðurinn
er 47 ára gamall og hefur
uftnið að rannsóknum þess
um í tvö ár. Hann heldur
því fram, að uppgötvun
sín muni koma í veg fyrir
hina miklu skógarelda,
sem Tyrkir eiga við að
stríða. Hann sýndi nýlega
opinberlega hvers hið
nýja efni er megnugt. Með
al annars bar hann eld að
pappakössum, sem smurð-
ir voru efni þessu og
brunnu þeir ekki þótt
reynt væri að kveikja í
þeim með glóðarlampa.
iIN GÖMLU landamæri
eru að Ieggjast niður, óafvit-
andi. „Ef sagt væri við æsku
Evrópu, að hún væri ein heild
frá Elbu að Atlantshafi, þá
myndi hún ypta öxlum og
segja, að það skijiti engu
máli.“
Stúdent frá Berlín sagði
nýlega: „Hvar, sem ég fer um
Vestur-Evrópu finnst mér við
öll vera af sama blóðflokki.
Við þurfum ekki að hafa fyr-
ir því að kynnast, allt er svo
svipað hjá okkur. Við getum
strax talað ur» hvað sem er,
hvaða drykkir, dansar eða
tónlist okkur fellur bezt í
geð“.
u,
>NGT FÓLK í Evrópu elsk
ar yfirleitt sömu drykki, dansa
og tónlist. Þegar unglingarnir
í París fóru að ganga í svört-
um sokkum leið ekki á löngu
áður en stúlkurnar í Oxford
og Diisseldorf tóku sama sið.
Og vinsælasta dægurlagið í
Vestur-Evrópu í sumar var
40. árg. — Miðvikudagur 7. okt. 1959 — 216. tbl.
Petite Fleur, samið af jazz-
ista í New Orleans, leikið af
enskri hljómsveit og varð met-
söluplata í Þýzkalandi.
Á DANSGÓLFINU í Whis-
ky á Gogo í Cannes eða í há-
skólanum í Genf, eru allir
þessir ungu Evrópumenn eins,
hvaðan sem þeir eru. Þýzk
móðir sagði um þessa kynslóð,
að hún væri „Ameríkanarnir
okkar“. Þessi skýrgreining er
sönn, svo langt sem hún nær.
Ungdómurinn í Evrópu hefur
Þau ferðast á þumalfingrinum
eða hjólum.
nú í fyrsta skipti í sögunni
heilt meginland til að leika
sér á og peninga til að ferðast.
UnGA FÓLKIÐ, sem nú
er frjálst undan efnahagsvand
ræðum og vegabréfsvandræð-
um fer um alla álfuna, annað
hvort á þumalfingrinum eða
bíl eða hjóli. í sumar er tal-
ið, að 5000 ungra manna frá
Noregi, 10 000 Svíar, 55 000
Framhald á 10. síðu