Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 3
VUIUUi
FYRSTA nýja verkefni Þjóð
leikhússins á þessu leikári verð
>ur „BIóðbrullaup“ eftir spánska!
skáldið Garcia Lorca. Verður!
það frumsýnt n.k. miðvikudags [
kvöld.
Starfsemi Þjóðleikhússins
á leikárinu hófst 19. septemtaer 1
með sýningum á „Tengdasonur
óskast“. Hefur það verið sýnt
20 sinnum við góða aðsókn.
LJÓÐRÆNT DRAMA.
Blóðrullaup er fyrsta spánska
leikritið, sem tekið er til flutn
ings í Þjóðleikhúsinu. Það er
jafnframt fyrsta leikrit Garcia
Lorca, sem sýnt er hér á landi.
blóðbrullaupið er Ijóðrænt
drama, tvímælalaust þekktasta
verk Lorca og eitt af merkustu
dramatísku verkum 20. aldar-
innar.
Höfundurinn Garcia Lorca
SUNNUDAGINN 11. okt.
1959 (sr. Óskar J. Þorláksson).
DRENGIR:
Lúðvík Vilhjálmsson,
Grundarstíg 5 B.
Ólafur Hrafn Kjartansson,
Keflavík.
Pétur Andreas Karlsson Maack,
Skipholti 50.
Sigurður Ingi Tómasson,
Laugavegi 144.
Þorvaldur Priðfinnur Jónsson,
Melgerði 26.
STÚLKUR:
Ásgerður Ásgeirsdóttir,
Ásgarði 63.
Brynhildur Maack Pétursdóttir,
Bústaðavegi 100.
SEl'ín Eyvindsdóttir,
Blönduhlíð 7.
JErla Margrét Sverrisdóttir,
Básenda 5.
'Cruðbjörg Ingólfsdóttir,
Bakkastíg 5.
Kitty María Arnfjörð Jónsdóttir,
Laugavegi 42
lilargrét Níelsdóttir Svane,
Háaleitisvegi 39.
IJnnur Guðbjartsdóttir,
Holtsgötu 13.
fæddist í Granada á Spáni 1899.
Hann var myrtur 1936 af fal-
angistum, er ekki gátu þolað hin
ar djörfu skoðanir, er Lorca
setti fram í verkum sínum. Lor
ca ólst upp í sveit, las lögfræði,
heimspeki og bókmenntir en
lauk ekki prófi. Hann gerðist
leikstjóri og stjórnaði sjálfur
sínum eigin verkum. Hann tók
engan beinan þátt í stjórnmál.
um en var hirspurslaus í skoð-
unum og galt þess 1936, er hann
var myrtur. Voru bækur hans
þá brenndar, þær er náðist tii.
HLUTI VERKSINS í LJÓÐUM.
Blóðbrullaupið er í þremur
þáttum og hluti þess er í Ijóð-
um. Leikstjóri hér er Gísli Hall
dórsson og er þetta fyrsta verk
ið, sem hann setur á svið í Þjóð
leikhúsinu. Lárus Ingólfsson
hefur málað leiktjöldin. Ragn-
ar Björnsson hefur æft söngv-
ana. Aðalleikendur eru: Andís
Björnsdóttir, er leikur móður-
ina, Guðrún Ásmundsdóttir, er
leikur brúðurina, Valur Gúst-
afsson, er leikur brúðgumann,
Regina Þórðardóttir, er leikur
tendgamóðurina, Helgi Skúla-
son, Helga Valtýrsdóttir, Lárus
Pálsson, Baldvin Halldórsson
og Herdís Þorvaldsdóttir.
„VERKIÐ GAGNTEKUR
MANN“.
Gísli Halldórsson sagði í við
tali við blaðamenn, að hann
væri mjög ánægður með að
hafa fengið tækifæri til þess að
setja þetta verk á svið í Þjóð
leikhúsinu. ,,Ég hefði ekki get-
að kosið mér neitt verk frem-
ur“, bætti hann við. Harin sagði,
að í þessu verki væru ýmis feg
urstu Ijóð Garcia Lorca, svo sem
„Vögguþula“, er Magnús heit-
inn Ásgeirsson hefði þýtt. Væri
sú þýðing notuð í þessu leik-
riti. Lögin í leikritinu eru ým-
ist samin af höfundi eða valín
af honum. Sagði Gísli, að fyr-
ir tilviljun héfði Þjóðleikhús-
inu tekizt að verða sér úti um
þau öll á nótum. Notkun ljósa
og lita væri samkvæmt fyrir-
mælum höfundar. „Allt þetta
skapar slíkan blæ, að verkið
gagntekur mann“, sagði Gísli
Halldórsson.
Síldardrottn-
ingakeppni
A l þýðublaðsins
SIGLFIRSKAR konur
(eins og reyndar mátti-
vænta) báru sigur úr být-
um í Alþýðublaðskeppn-
inni um síldardrottningar-
titlana.
Þær eru: Ingibjörg Egg-
ertsdóttir (til vinstri á for-
síðu) og Steinunn Antons-
dóttir (til hægri á fcirs.).
Ingibjörg lagði fram skil
ríki, sem sýndu, að hún
hafði saltað í 317 M> tunnu
á sumrinu.
HÚN FÆR ÞVÍ ÞRJÚ
ÞÚSUND KRÓNA VERÐ-
LAUN ALÞÝÐUBLAÐS-
INS.
Steinunn sýndi mesta
söltun í „törn“ — hún salt-
aði í 47 tunnur í einni lotu.
FYRIR ÞETTA GREIÐ-
IR BLAÐIÐ HENNI TVÖ
ÞÚSUND KRÓNUR.
Auk þess hefur ritstjórn
in ákveðið að veita tvenn
aukaverðlaun: Þúsund kr.
til Þórunnar Guðmunds-
dóttur og sömu upphæð til
Sigrúnar Vídalín.
Þær eru líka frá Siglu-
firði, svo að Siglfirðingar
sigra í öllum deildum í
þessari umferð.
Aukaverðlaunin eru
veitt vegna þess, að lengi
framan af sumri var allt
útlit fyrir, að annað hvort
Þórunn eða Sigrún yrði
hlutskörpust. Þær sköruðu
sífelt fram úr, og þegar
söltun lauk, hafði sú fyrr-
nefnda saltað í 30714
tunnu,, sú síðarnefnda í
307.
Það var hálfgerð tilvilj-
un, að Ingibjörg Eggerís-
dóttir fékk 3,000 króna
verðlaunin.
Htm hefur sagt frétta-
manni blaðsins svo frá, að
það hafi ekki verið fyrr
en Iiún fór að athuga hýr-
una sína fyrir sumarið
sem henni datt í hug, að
kannski hefði hún saltað
nóg til þess að vinna til
verðlaunanna.
Árangurinn var sá, að
hún sneri sér itl söltunar-
stöðvanna, þar sem hún
hafði unnið, og bað þær
um upplýsingar um, hve
mikið hún hefði saltað.
Og þegar síðasta votí-
orðið barst — það var með
símskeyti frá Reykjavík
— kom á daginn, að Ingi-
björg var reyndar með
mesta söltun.
Að svo mæltu óskar
Alþýðublaðið sigur-
vegtmœum íil ham-
ingju og bíður þá hfófa
verðlaunanna.
mVWWW>WMWWWMW»WWWWWW*M*M«<lwmWWWW»WWWWfW»W*IWWWWWMW
rinnar
lokaatriði. Guðrún Asmundsdóttir, Arndís Björnsdóttir og
Anna Guðmundsdóttir.
með skem
NÝLEGA kom sú fregn fram
í blöðum og útvarpi, að íslend-
ingar ættu heimsmet í sykur-
neyzlu, 61 kg. á mann á ári.
Vægast sagt væru ýmis önnur
met æskilegri, sérstaklega þeg
ar íhugað er að þessu meti
gæti — með sama áframhaldi
— fylgt annað met; heimsmet
í tannskemmdum.
Tannlæknafélag Islands
hyggst því beita sér fyrir al-
mennri herferð gegn tann-
skemmdum og orsökum þeirra
og birta í blöðum á næstunni
greinaflokk um þetta vanda-
mál. Mun fyrsta greinin birt-
ast hér í blaðinu á þriðjudag-
inn.
99% ÞJÓÐARINNAR?
Talið er að í Svíþjóð hafi yfir
í9!|% þjóðarinnar meira eða
minna skemmdar tenndur. Hér
eru ekki til heildarsýrslur um
útbreiðslu tannskemmda, en
tannlæknar álíta ástandið engu
betra hér. Skemmdir í tönn-
um þekkja flestir og tannpín-
una, sem fylgir, ef ekki er að
gert í tíma. Auk þess geta þær
orsakað aðra sjúkdóma.
„Með Iðgum skai
land byggja.
Blaðið vill því hvetja almenn
ing og þá einkum yngra fólkið
til að lesa greinarnar um tann-
skemmdir í blaðinu á næst-
unni.
. sfarfsár lóm-
undðEteimilis
unglempiara
UM ÞESSAR mundir er að
hefja þriðja starfsár sitt Tóm-
stundaheimili ungtemplara í
Reykjavík. Námskeið í föndri
á vegum heimilisiús byrja 12.
október. Mun starfa bæði byrj-
endaflokkair og framhaldsflokk
ar. Leiðbeint verður í bast- og
tágavinnu, að vinna úr garni,
perlum, beini, hornum, leðri,
íbenholti, kuðungum og fleiru.
Munu flokkar starfa flest kvöld
vikunnar, en námskeiðið stend-
ur í 8 vikur og er leiðbeint í
hverjum flokki eitt kvöld á
viku.
U
VALDIMAR
BJÖRNSSON,
fjármálaráðherra í
Minnesota, flytur
eiindi 1 útvarpinu
ídag kl. 13.15
„Með lögum skal
land byggja“ —
áður flutt á fundi
Stúdentafél. Rvík
ur 4. þ. m. Kl. 15
Miðdegistónleikar.
Kl. 16 Kaffitím-
inn. Kl. 16.30 Fær
eysk guðsþjónusta. Kl. 17
Sunnudagslögin. Kl. 18.30
Barnatíminn. Kl. 20.20 Raddir
skálda: Úr verkum Guðmund-
ar Inga Kristjánssonar (Ragn-
ar Jóhannesson ræðir við skáld.
ið og Guðm, Ingi les úr verkun%:
sínum). Kl. 21 Tónleikar: Wal-
ter Gieseking leikur ljóðræn
píanólög eftir Edvard Grieg.-
Kl. 21.30 Úr ýmsum áttum. Ki.‘
22.05 Danslög,
Mánudagskvöld: Kl. 20.30:
Einsöngur: Elisataeth Schwarz-
kopf. Kl. 20.50 Um daginn og‘
| veginn (séra Gunnar Árnason).*
' K’. 21.10 Rússnesk tónlist. Kl.
121.30 Útvaipssagan. Kl. 22.10:
Búnaðarþáttur Kl. 22.30 Kam-;
1 mertónleikar. í
Alþýðublaðið — 11. okt. 1959 Jj'