Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 5
í TÍMANUM hinn 6. okt. eru
endurteknar hinar marghröktu
fullyrðingar Þjóðviljans um að
laun almennt séu lægri í krón-
um talið en í fyrra. Staðreynd-
irnair eru hins vegar þær, að t.
d. Dagsbrúnarmaður, sem vinn
ur 8 tíma á dag og fimm tíma í
eftirvinnu á viku, hefur í kaup
á tilteknum tímabilum á árun-
um 1958 og 1959, miðað við að
yísitalan verði óbreytt það sem
eftir er af þessu ári sem hér
segir:
1958 1959 Hækkun
Allt árið 56 144 58 751 4,6%
Feb.-sep. 36 760 39 577 7,7%
Jan.-sep. 41 414 45 534 10,0%
Nokkuð hliðstæð verður nið-
urstaðan, ef teknar eru aðrar
vinnustéttir, eins og hver og
einn getur sannfærzt um.
I umiræddri grein segir Tím-
inn, að árið í fyrra hafi verið
gott tekjuár, og er það að vissu
leyti rétt. Hins vegar er með
því í rauninni viðurkennt, að
árið í ár sé það líka, og sem
betuir fer hefur ekki verið um
atvinnuleysi að ræða. Af fram-
ansögðu sést, að fullyrðingar
Tímans hafa við engin rök að
styðjast, Það er vitanlega illt
verk, að strá salti í þau sár, sem
Iaunþega svíður þegar í undan
skattpíningarherfcirðum Ey-
steins Jónssonar á undanförn-
um árumi, með því að reyna að
telja launamönnum trú um að'
verr sé að þeim búið nú en áð-
ur í launa- og skattamálum.
Sem betur fer sjá allir sæmi-
lega greindir menn í gegnum
þenna blekkingavef Framsókn
arflokksins.
Svar Emils
Framhald af 1. síðu.
Ótímabærar ákvarðanir i
þessu máli nú gætu einnig
valdið óheppilegu kapphlaupi
við launþegasamtökin, sem
ríkisstjórnin íelur höfuðnauð
syn að koma í veg fyrir. Að
því hlýtur því að verða stefnt
að leysa þessi mál öll með sam
komiulagi, þegar hið nýkjörna
þing kemur saman, og einn
þátturinn í því samkomulagi
mun sjálfsagt verða að koma
á þeinri sliipan verðlagsmála
landbúnaðarins, sem báðir að
ilar, framleiðendur og neyt-
endur, geta staðið saman að,
eins og verið hefur.
Virðist því eðlilegt að bíða
aðgerða alþingis.
Virðingarfyllst.
Emil Jónsson (sign.).“
Til
stjórnair Stéttarsambands
bænda, Reykjavík.
TungSskofafærni
LONDON — Rússneskur
prófessor sagði í dag, að
sovézkir yísindamenn hefðu
nú á valdi sínu fullkomið
kerfi til þess að skjóta eld-
flaugum út í geiminn og
hefðu yfirstigið mikla örðug
leika, er þeir gátu haldið
tunglflauginni á nákvæm-
lega á þeirri braut, sem
henni hafði verið ætluð.
Townsend
BRUSSEL — Peter Tovvn-
send, sem heimsfrægur varð
fyrir að vera í tygjum við
Margréti Bretaprinsessu, hef
ur í huga að ganga að eiga
liina tvítugu Marie-Luce,
dóttur belgísks vindlinga-
framleiðenda, sem var í férð
með honum „kringum jörð-
ina“ í kvikmyndatökuleið-
angri.
Það var móðir stúlkunnar,
sem Ijóstraði þessu upp í
dag, en brúðkaupsdagurinn
er enn ekki ákveðinn.
Miklar vangaveltur voru
um það á tímabili, hvort
hinn 44 ára gamli Townsend
og Margrét myndu giftast,
en margir voru mótfallnir
þeirri hugmynd ekki hvað
sízt fyrir það að Peter er frá
Útfför Laiiza
RÓM. — Fjöldi syrgj
enda voru viðstaddir
útför Mario Lanza hér
í dag. ítalskur barriton
söngvari söng Ave
María eftir Schubert,
en flestir viðstaddir
viknuðu. Kista Mario
Lanza var flutt frá
heimili hans íil kirkj-
unnar í vagni með gler
hliðum, en fjórir hest-
ar drógu vagninn. —
Ekki hefur enn verið á-
kveðið, hvar hinn 38
ára gamli söngvari
verður jarðsettur.
skilinn. Og árið 1955 lýsti
prinsessan því opinberlega yf
ir, að hún hefði ákveðið að
giftast honum ekki, en lúta
Dregfð í Happcfr.
Háshéli íslands
í GÆR var dregið í Happ-
drætti Háskóla Islands.
Dregnir voru 1047 vinningar
að upphæð 1 315 000 kr. Hæsti
vinningurinn 100 000 kr. kom á
nr. 34768, en það eru hálfmiðag
seldir í umboði Arndísar Þor-
valdsdóttur, Vesturgötu 10. 50
þús. kr. vinningurinn kom á nr.
48512, hálfmiða selda í Kefla-
vík.
vík. (Birt án ábyrgðar.)
ÞETTA ER
AÐ GERAST
Nefod skipuð
BABHDAD — Fréttablað-
ið A1 Akhbar í írak sagði frá
því í dag, að skipuð hefði ver
ið nefnd til þess, að rannsaka
upptökin af hinni misheppn-
uðu tilraun, sem gerð var til
þess. að myrða forsætisráð-
herrann, Abdul Karim Kass-
em, síðasta mikvikudag.-
Skotið var að forsætisráð-
herranum, og særðist hann
af þrem skotum en ekki
hættulega.
Svelfir fyrir Berlín
BERLÍN — Hinn 32 ára
gamli indverski verkfræðing
ur, sem er í 3 vikna hung-
urverkfalli til þess að krefj-
est „frelsi fyriy Berlín“ var
í góðu skapi, en mjög veik-
burða í dag á áttunda degi
verkfalísins. Hann býr í
tjaldi andspænis Brander-
burgarhliðinu, sem er á milli
Vestur og Austur-Berlín og
biður Berlínabúa að styðja
sig í baráttunni fyrir frelsi
borgarinnar.
Loksios reg>n
X MORGUN ringdi í Bret-
landi. — Þóttu það mikil og
góð tíðindi, þvi þurrkarnir
í sumar bafa verið hræðileg
ir og aldrei eins niiklir síð-
astliðin 200 ár.
EVfacHffilan
LONDON — Það er rætt í
brezku blöðunum í dag,
hvort sigur Macmillans og í-
haldsflokksins muni leiða til
endaloka verkamannaflokks-
ins en mögulegrar endurfæð
ingar og uppgangs frjáls-
lyndra.
Macmillan, forsætisráð-
herra, dvelst nú yfir helgina
á sveitasetri sínu til þess að
hvíla sig eftir erfiða baráttu
og undirbúa sig undir að
hefja áætlanir í því augna-
miði að reyna að flýta
að fundur æðstra manna
verði haldinn. M.acmiIIan
ræddi við Selwyn Lloyd, ut-
anríkisráðherra, «m þetta
mál núna áður en hann fór í
helgarfríið.
eða úr 4730 tonnum í 11319
tonn. Neytendur lögðu til
nú í haust, að talan 2420 kg.
yrði tekin í grundvöllinn þ.
e. 109% aukning. En fram-
leiðendur gátu ekki fallizt
á meira en 73% aukningu,
eða 2012 kg. Við sjáum á
þessu, að jafnvel hinar „ó-
sanngjörnu“ tillögur neyt-
enda eru langt undir hinni
raunverulegu afurðaaukn-
ingu. En samt hrópa fulltrú
ar bænda um óréttlæti.
Fulltrúar neytenda vildu
fá samkomulag við fulltrúa
framleiðenda um kostnaðar
liði hins stækkaða bús. En
bændur vildu ekki einu sinni
ræða um það ,heldur heimt
uðu fyrst 5% hækkun og
síðan 3,18% hækkun án þess
að færa fram nein frambæri
lega rök fyrir kröfum sínum.
Alþýðublaðið leggur málið
undir dóm lesenda.
ÞAÐ atriði er mestum
deilum veldur í sambandi
við verðlagningu landbúnað
arafurða nú er hver sé hin
raunverulega afurðaaukning,
er taka eigi tillit til. Alþýðu
blaðið hefur orðið sér fiti
um tölur, er sýna staðreynd-
irnar í þessu máli og eru töl
urnar teknar úr Árbók land
búnaðarins. Þær eru þessar:
Haustið 1952 er umsam-
in mjólkurframleiðsla vísi-
tölubúsins 14900 lítrar. í
grundvellinum 1. sept. 1958
—31. ágúst 1959 er magnið
17.275 lítrar eða 16% aukn-
ing frá 1952 en á sama tíma
eykst öíl mjólkurframleiðsl
000 tonn (síðari talan miðuð
000 tonn (sígari talan miðuð
við árið 1958) eða um 29%.
Tillaga neytenda nú í haust
gerði ráð fyrir, að afurða-
magn mjólkur yrði ákveðið
18.911 litrar eða 27% aukn
ing, sem nær ekki hinni raun
verulegu aukningu. Fram-
leiðendur gátu hins vegar
ekki fallizt á meira en 17.725
IUra eða 19% aukningu.
Ef litið er á kindakjöts-
frámleiðsluna verður útbom
an þessi:
Haustið 1952 er umsamin
kindakjötsframleiðslan vísi-
tölubúsins með slátri 1161
kg. í grundvellinum er gékk
úr gildi 31. ágúst sl .var
reiknað með 1930 kg. eða
66% aukningu frá 1952.
Raunveruleg aukning kínda
kjötsframleiðslunnar 1952—
1958 var hins vegar 139%
skyldu sinnj við kirkju og
ríki.
Townsend og unnusta hans
eru nú í Belgíu, og hann seg-
ir við blaðamenn að hann
vilji „fá að vera í friði“.
Byggja upp Tíbel
ÍÍONG KONG. — Meir en
1000 tæknifræðingar og fær
ir verkamenn eru komnir íil
Lhasa alls staðar að frá hinu
kommúnistiska Kína, til að
aðstoða við að „byggja upp
landið“, að því er hin nýja
kínverska fréitastofan hér
skýrði frá í dag'.
Meðal þessara eru verlt-
fræðingar, læknar, hjúkrun-
arkonur og jarðfræðingar.
Nefndin á föriim
VIENTIANE. — Rannsókn
arnefnd SÞ er nú að ganga
frá störfum sínum hér og
nokkrir meðlima nefndarinn
ar fara líklega héðan á mánu
daginn. Helgin fer líklega í
það að vinna úr rannsóknar-
skjölum og útbúa þau þann
ig, að unnt sé að leggja mál-
ið skipulega fyrir Öryggis-
ráðið.
í DAG á Eleanor Roose-
velt, ekkja fyrrverandi for-
seta Bandaríkjanna, Frank-
lins D. Roosevelts, 75 ára af
mæli.
llún er löngu heimskunn
bæði sem stoð og stytta
manns síns og eins fyrir ó-
þre.ytandi sjálfstætt starf í
þágu mannúðarmála og frið
ar. Hún hefur mikið ferðast
og gengt háum stöðum á op-
inberum vettvangi, en hvar-
vetna hafa tillögur hennar
verið mikils metnar og hún
aflað sér trausts og aðdáun-
ar.
Og allar friðelskandi þjóð
ir senda frú Roosevelt heilla
óskir í dag og vona að liún
megi enn eiga bjarta og
langa framtíð.
Alþýðublaðið — 11. okt. 1959 §