Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 12

Alþýðublaðið - 11.10.1959, Side 12
i I I 40. árg. — Sunnudagur 11. okt. 1959 — 220. tbl. inu og talin er hætta á3 að hún breiðist út og verði faraldur. Árið 1955 varð fyrst vart lömunarveiki í Tyrklandi og læknar fóru strax fram á, að fá Salk-bóluefni, en ekkert var gert í málinu. Árið 1956 gekk lömunarveikifaraldur í Istam- bul, en úr dró á næstu árum. Nú er svo komið í Tyrk- landi, að auðugt fólk getur flutt inn bóluefni handa börn- um sínum, en stjórnin þrjózk- ast við að gera nokkurn skap- aðan hlut. Ástandið verður enn verra, þegar haft er í huga, að í landinu eru engir spítalar til að taka á móti löm- uðum sjúklingum eða æfinga- stöðvar fyrir bé. Aðeins eitt stállunga er til í Istambul og örfá annars staðar í landinu. Þetta þýðir, að ef sjúklingur verður fyrir því, að lamast á lungum, þá bíður hans ekkert nema dauðinn. Tyrkneskir læknar óttast að ef Salk-bóluefni verði ekki flutt inn þegar í stað og öllum gert mögulegt að Iáta bólusetj- ast, þá megi búast við hættu- legum lömunarveikisfaraldri. skal göngur fisktegundanna um heimshöfin. Önnur af þeim mörgu um- ræðuefnum, sem tekin voru fyrir á ráðstefnunni, voru t. d. möguleikarnir á að nýta verð- mæta málma á hafsbotni, vinnsla vítamína og annarra nauðsynlegra næringarefna úr fiski og gróðri í höfunum, aukning fiskaflans með nán- ari þekkingu á venjum og hátt um fiska, betri veðurfregnir og eftirlit með geislavirkum úrgarigsefnum í höfunum. í sambandi við síðastnefnda atriðið, sem er mjög mikils- vert, beindi ráðstefnan því til Alþjóðakj arnorkustof nunar- innar (IAEA) í Vínarborg, að hún rannsakaði, hvað gæti talizt leyfilegt hámarksmagn af geislavirkum efnum í haf- inu. Lömunarveiki ágcrist í Tyrklandi ISTAMBUL. — Lömunarveiki hefur gengið um Tyrkland á undanförnum árum og tyrk- neskir Iæknar hvetja nú ríkis- stjórnina til þess að flytja inn Salk-bóluefni. Síðustu fimm mánuði hafa komið fyrir 121 tilfelli lömunarveiki í larid- ÞAÐ VAR UPPLÝST á nýhaldinni ráðstefnu vest- an hafs um haffræðileg viðfangsefni, að fiskar, sel- ir og hvalir hafa mismun- andi blóðflokka eins og mann- fólkið, og að hægt er að beita þessari vitneskju við grein- ingu á stofnum og ættbálkum innan sömu dýrategundar. Það var prófessor J. E. Cus- hing frá Kaliforníu-háskóla, sem skýrði ráðstefnunni frá reynslu sinni á þessu sviði. Nú er hægt að segja til um hvort lax, sardínur, síld og aðrar fisktegundir, sem nýtt- ar eru í framleiðslunni, eru af þessum eða hinum „ættbálk- inum“. Þetta er aftur mjög mikilsvert þegar rannsaka V Ausíralopithecus Neanderthal Cro-Magnon ÞRÓUNIN er líffræðileg staðreynd. 'Lífið hófst með iþví, að einfalt nukleoprotein tók að samlagast lífrænum efnum og lagði undir sig jörðina. Það eru ekki nema rúmlega ein.milljón ára síðan maðurinn, búinn stærri heila en aðrar dýrategundir náði ínokkrum þroska. ^ í upphafi kvartertímans var ,,maðurinn“ aðeins tmannapi, australopithekus, síðan varð hann „homo fab er“ (neandertalsmaðurinn) og loks fyrir þrjátíu þúsund árum kom fram „homo sa— i piens“ (cro—magnon), rinn hugsandi og skapandi maður. ;Á forsögulegum tímum óttaðist maður.inn himin ; (hnettina, sólina, tunglið og stjörnurnar. Hann taldi þessi fyrirbæri hlaðin orku og áhrifum á lífið á jörðunni, j góðum eða slæmum eftir : Hægt að breyta leftsláginu á IVIarz og Venusi, svo a8 þar sé byggl- legt fyrir meilnt atvikum. En skynsemin þroskaðist smám saman (það tók að vísu árþúsundir) og imanninum varð ljóst, að sólin og tunglið var aðeins efni eins og jörðin, ,sem hann 'hafði undir jíótum sér. Og hann sá að þessir himin hnettir lutu sömu lögmálum og efni og fyrirbæri jarðar innar. Þegar manninum varð þetta ljóst, þorði hann loks að rannsaka þessi fyrir bæri og Þá liðu ekki nema nokkrir aldatugir áður en hann fann upp stjörnusjáa, — sem varð ómetanlegt tæki. En áður hafði maðurinn inn fundið upp á að nota tölur og fara með. Flatar málsfræðin og síðar algebran gerðu kleyft ásamt með rit- listinni að geyma þekkingu kynslóðanna. ÞANNIG jókst þekkingin öld frá öld. Hin staðnaða líffæralega þróun breytist í }. sálarlegá þróun. „Alltaf betur i og sífellt hærra“ er kjörorð ; mannsins eða ,a. m. k. þeirra í imanna, sem vitrir eru j , kallaðir. Homo faber bjó j sífellt til betri, fullkomnari J og fallegri verkfæri, og homo I sapiens sá fyfir sér tæki íl ihuganum og smíðaði þau. Oga nú hefur honum te'kizt að gera tæki, sem hann getur stjórnað með huga sínum, ef svo má að orði komast. Iion- ium er ekki nóg að horfa á himinhnettina, hann verður að snerta þá. Með gervihnöttum sínum og tungleldflaugum hefur maðurinn búið til tæki, sem losna undan yfirráðum hans og hlýta eðlislögmálum ein um. Maðurinn notar lögmálin í sína þágu. Við fylgjumst þessa dagana með raunverulegri fram þróun. Maðurinn stendur á þröskuldi stórkostlegra frarn fara. Iiið frumstæða tæki hinna fyrstu manna var ,hendi mannsins til aðstoðar, síðar fann hann upp vélina, sem drifin var orku brennslu efna og nú loks stjórnar maðurinn vélinni með raf segulmagni. ÞAÐ, sem gerast mun á Framhald á 10. síðu „RISABARN“ hefur verið uppgötvað í grísku borginni Saloniki. Það hefur gert ýmis „kraftavfck“, öll undir lækn- isef tirliti. Þetta er þriggja ára dreng- ur, Vasilis Patsidis að nafni. Hann hefur lyft sex stólum í einu, einnig allstóru borði. Virðast þessar aflraunir vetra honum auðveldar. Hann fæddist 15. júlí 1956 í Con- stantia, grískri borg við júgó- slavnesku landamærin. Hann er nú 125 cm á hæð og 30 kg að þyngd, 76 cm utan um brjóstkassann og 36 um 'háls- inn. Á efri vör er að bytrja skeggvöxtur. j VWWWMWWWWWWWnWWWWMWWWWMWMWM IIILAIRE CUNY er þekkt ur í heimalandi sínu, Frakklandi, fyrir vísinda- störf og ekki síður fyrir alþýðlegar bækur um vís- indi. Þykir hann fær í þeirrj list, að segja ein- faldlega frá vísindalegum nýjungum. Hann skrifar að jafnaði um nýjungar í tækni og vísindum í Par- ísarblaðið Combat, sem er helzta stuðningsblað de Gaulle forseta. Eftirfarandi grein skrif- aði Cuny í tilefni af tungl- skoti Rússa í september. Er hún lítið eitt stytt í þýðingunni. ÍBÚARNIR í Skive á Jót- landi hafa nú í hyggju að fara í kröfugöngu til 'Viborgar til þess að bera fram mótmæli við biskupinn þar, Erik Baun, vegna þess að hann neitaði ný- lega Helgu Jensen aðgang að kirkjunni, sem hún er kap- ellán við, er hann kom í visi- tasíu nýlega. Þá hefur sókn- arnefndin í Skive ákveðið að kæra þennan atburð til Bodil Koch, kirkjumálaráðherra. Helga Jensen ei' nú umvaf- in blómum á heimili sínu í Skive og öll sóknin sýnir henni samúð. Þegar hún var var vígð fyrir fjórum árum til að gegna kapellánembætti í bænum var mikil ólga í bæn- um og flestir voru henni and- vígir. En smám saman hefur hún unnið sér samúð og vel- vild allra og fermingarbörnin vilja helzt læra kverið hjá henni. Fyrir fjórum árum neitaði Erik Baun biskup að vígja Helgu Jensen og varð Ála- borgarbiskup, Erik Jensen, að gera það, en sóknin heyrir undir Viborgarbiskup. Baun neitaði Helgu Jensen um að gang að kirkjunni á þeim forsendum, að biskup gæti neitað að framkvæma verk sín í viðurvist kven- presta. Bodil Koch neitar að segja nokkuð um málið þangað til það hefur verið kannað til fulls.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.