Alþýðublaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1959, Blaðsíða 7
NUR | fyrir g ínar- J íeðal | mgs- | ning. jj onan ■ irafli | ímitt m ndin 1 ar ■ tt í- i . til | ;rður g 5ðu í 6 5u með leiri nú- Ei m E □EJ penhagen FYRRVERANDI eigin- maður Maríu Callas er í seinni tíð orðinn mikill vel- gjörðarmaður þeirra blaða, sem sækjast eftir sögum af frægu fólki, sér í lagi, ef þær eru dálítið neyðarlegar. Hér er nýjasta sagan, sem hann hefur að segja um fyrr verandi eiginkonu sína: Meðan þau hjón voru bú- sett í Veróna, var það venja Maríu Callas að fá sér göngu ferð dag hvern til þess að viðra hundana sína. — Dag nokkurn gerðist það, að einn þeirra stanzaði við CALLAS — aldrei á sama stað. ljósastaur og lyfti upp ann- arri löppinni, eins og hund- um er svo gjarnt. En svo illa vildi til, að lögregluþjónn var nálægur og ítölsku lög- in taka mál af þessu tagi mjög alvarlega. Lögreglu- þjónninn skrifaði þegar upp nafn hinnar frægu söng- konu og tjáði henni, að hún mætti heldur betur eiga von á sektum. Þegar María Callas kom heim logaði hún af bræði og hellti úr skálum reiði sinnar yfir mann sinn. — Ég skal reyna að kippa þessu í lag, góða mín, sagði Menhigini og það þýddi að sjálfsögðu lítið fyrir hann að láta sitja við orðin tóm. RÚSSNESKUR diplomat sagði frá því eitt sinn í sam- kvæmi, að það væri mikill munur á dagblöðunum í Rússlandi og á Vesturlönd- um. Þegar hann var beðinn um að skýra þetta nánar, sagði hann: — Setjum svo, að rúss- neskur og brezkur ambassa- dor þreyttu með sér kapp- hlaup og svo illa tækist til, að Bretinn ynni. Frásagnir Lundúnablaðanna myndu sennilega verá eitthvað á þessa leið: „Brezkur og rússneskur ambassador þreyttu með sér kapphlaup og sá brezki vann“. Pravda mundi hins vegar segja frá sama atburði eitt- hvað á þennan hátt: ,,í gær fór fram kapphlaup milli diplomata, rússneski ambasadorinn varð númer tvö. — Brezki ambassadorinn kom í mark rétt á undan þeim síðasta“. Nokkrum dögum eftir þetta átti María Callas af- mæli og maður hennar heiðr aði hana á þessum merkis- degi með nýstárlegri gjöf. Gjöfin var fólgin í nokkrum skjölum og þegar betur var að gáð, var þetta eignarrétt- ur á húsum og lóðum við torgið í Veróna. — Jæja, góða mín, sagði Menhigini sigri hrósandi. — Nú er þér vonandi ekkert að vanbúnaði. Nú geta hund arnir gert hvað sem þeir vilja á þessum fínu stöðum. María Callas svaraði: — Dettur þér virkilega í hug, að ég fari í gönguferð- ir á einhverja ákveðna staði? KVIKM YNDALEIKKON - an Zsa-Zsa Gabor er búin að vera gift oftar en einu sinni og oftar en tvisvar Og ævinlega flugríkum mönn- um. Hið sama er reyndar að segja um systur hennar Evu. Eftirfarandi skopsaga er sögð dagsönn og hún er í öllum sínum einfaldleik svona: Flugríkur maður kom til hinnar fögru Zsa-Zsa Gab- or og bað hennar mörgum fögrum orðum. Og hann lét ekki sitja við faguryrBin ein í bónorði sínu heldur lagði fyrir leikkonuna ná- kvæmt reikningsyfirlit yf- ir eignir sínar. Zsa-Zsa hlust aði þögul á hann góða stund og hýrnaði á henni brúnin við reikningsyfirlitið, sem henni virtist með allra bezta móti og var hún þó góðu vön. — Kæri herra. Þetta er mikilvæg ákvörðun, sem ég þarf að taka á örstuttum tíma, sagði hún. Vilduð þér ekki vera svo vænn og gefa mér umhugsunarfrest — í svona tvær mínútur? ZSA-ZSA — tvær mínútur. n er al- I óvina að slíta ;rnig er að hann hafi roð við öllum þessum fílefldu villimönnum? Síðan er hann bundinn við staur- inn. Bumburnar hljóma hærra og hærra og villi- mennirnir byrja að dansa stríðsdans í kringum Frans. Frans man allt í einu eftir því, að einhverntíma hefði hann lesið, að athafnir af þessu tagi geti staðið yfir í óratíma með villtum þjóð- um. Villimennirnir dansa hraðar og hraðar og verða villtari og villtari . . . Íslenzk-Ensk orðabók Verð kr. 135,00 \ Ensk-íslenzk orðahók Verð kr. 100,00 ] Eftir Geir T. Zoega. Eókaverzi, Siguróar Kristláiissopiai* Bankastræti 3 — Sími 17534 EyfirSingar í ReyEcjavik Skemmtun verður í Framsóknarhúsinu föstudaginn 16.* þ. m. (Ath. Ekki laugardag 17.). Sýndur verður söngleikurinn „Rjúkandi ráð.“ Dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Framsóknarhfis- ið á fimmtudag kl. 2—8 síðd. Eftir það seldir öðrum. N e f n d i n . REGN' HLÍFAR HERRADEILD Sími 1 2 3 4 5 Fiskibáfur 26 rúmlesta eikarbátur í góðu ásigkomulagi tii sölu. Lítil útborgun, en góðar tryggingar. Upplýsingar (ekki í síma). | Magnús Jensson h.f. Tjarnargötu 3. Ið|a, félag verksmiSJufólks Félagsf undur veiður haldinn í Iðnó miðvikudaginn. 14. okt. 1959, kl. 8.30 e. h., til að minnast þess að 25 ý' áeru liðin kl. 8,30 e. h. til að minnast iþees að 25 ár eru liðin STJÓRNIN. Auglýsið í AlfiýðubEaðiiiu. - Alþýðuhlaðið. 13. okt. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.