Alþýðublaðið - 15.10.1959, Page 1
ÞRATT
fyrir stranga
fréttaskoðun í Suður-Af-
ríku, hafa komist úr land-
inu nokkrar myndir frá á-
tökunum, sem þar hafa
orðið milli blökkukvenna
°g lögreglu. Hér er ein
þeirra, frá Natal. Þar voru
svo margar konur teknar,
að grípa varð til vörubíla
til þess að flytja þær í
fangelsin. Lögregluþjón-
ar eru að lyfta stúlkunni
upp á bílpallinn.
40. árg. — Fimmtudagur 15. okt. 1959 — 223. tbl.
framt greiddi hann lögfræð-
ingnum þóknun hans og bað
hann að afturkalla kæruna á
hendur sér. Gerði Guðlaugur
það með bréfi til sakadómara,
dags. 8. okt. s. 1.
Hér urðu þáttaskil, því strax
eftir að Guðlaugur hafði sent
Fbambald á 2. síðu.
I Alþýðublaðinu var frá því
skýrt fyrir nokkrum dögum,
að tiltekinn maður hefði í eina
tíð gerzt sekur um ávísana-
svik og hefði ekki verið
hreyft við máli hans um rúm-
lega tveggia ára skeið. Var hér
um að ræða talsverða fjárhæð
og hefur ekkert af því máli
spurzt frekar. Hins vegar var
annar maður kærður fyrir
ams -konar brot fvrir örfáum
lögum og gréiddi lianii táfar-
laust fjárhæð þá> sem-innstæða
reyndist ekki vera fyrir, eða
alls kr. 4.500,00. Er þetta kaup-
maður hér í bænum.
Lögfræðirígur sá/ som kærði
bæði 'brotin var Guðlaugur
Einarsson, hdl., og hafði hið
seinna brot verið kært eftir ^MWvvwuwMwwiwwwiwwvwwwwuvwtvtw
uppljóstrun Alþýðublaðsins.
Sagði hann í viðtali við blaðið,
að kaupmaður sá, sem hér um
ræðir, hefði greitt tafarlaust
fjárhæð ávísunarinnar sem
hann var kærður út af. Jafn-
82 þús. mörk l
TOGARINN Bjarni Ólafsson
seldi afla sinn í Bremerhaven í
gær. Var togarinn með 123 lest
ir, sem seldar voru fyrir 82
þúsund mörk. I
E!dur og reykhaf
í plastverksmiðju
Það er frétt um
þennan bruna
á 3. síðu.
Um tvö hundruð manns starfar að því árið uni
kring að reikna út tekjuskattinn, sem á okkur- er
lagður! íj
Þetta er álíka mikið lið og allir starfandi lækn-
ar í landinu.
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra skýrði frá þessu í at-
hyglisverðri ræðu, sem hann flutti á kjósendafundi Alþýðuflokks
ins í fyrrakvöld.
Hér á eftir fara upplýsingar Gylfa í hnotskurn OG AL-
ÞÝÐUBLAÐIÐ HVETUR SKATTGREIÐENDUR TIL AÐ
FYLGJAST NÚ VEL MEÐ.
í fyrsta lagi:
Framtaldar tekjur einstaklinga og félaga nema um 2800
milljónum króna. En tekjur, sem ekki eru taldar fram, eru
naumast minma en 4—500 milljónir.
j öðru lagis
Öll atvinnufélög í landinu — félög einstaklinga og sam-
vinnufélög — greiða aðeins 23,5 milljóniir í tekjuskatta.
1 þriSja lagi:
Framtaldar tekjur allra félaga eru 4% af framtöldum
tekjum, framtaldar tekjur einstakling 96% af tekjunum.
Sveitir og kaupstaðir með fæitri íbúa en 300 hafa x/\ af
tekjunum, en geiða ekki nema Vg af tekjuskattinum.
j fimmta lagi:
44% tekjuskattsgeiðenda eru Reykvíkingar, en þeir greiða
% af tekjuskattinum.
í sjötta lagi;
1 fjcrða lagii
Það er þrisvar sinnum dýrara að innheinrta hvtlrja krónu í
tekjuskatt en toll. Innheimta tekjuskattanna kostar unii 11
milljónir, eða um helming þess, sem öll félög í landinu greiða
í tekjuskatt.
IVWWVVVWVmWVWVWVVWWWWWWWWVWWWWWWVVWMWWVWWVVWWWMVWWW
m
MðcMáilan endurskipuleggur
Nú skal rússneskan ríkja
>4»»yi-v, iMWWMwvwwwwMvvvwvwi wwwwiwwwvmwvwwwwwwwwwvwwwv
I sjöunda lagi;
Við útreikning þess, hvað við eigum að greiða í tekjuskatta,
starfar þetta stakfslið;