Alþýðublaðið - 15.10.1959, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.10.1959, Qupperneq 3
3 Framhald af 1. síðu. Tvö hunclruS undirskattanefndir með 600 manns. Tuttugu yfirskattanefndir með 60 manns. Níu skattstofur og ríkisskattanefnd með um 100 manna starf sliði. ' í Þetta svarar til Þess, að um 200 manns st£l"fi að því stöð- «gt að reikna út upphæð tekjuskattanna — og er álíka tala og tala starfandi lækna í Iandiriu. Arik þess koma svo allir þeir, sem innheimta tekjuskatt- ana, en þeir skipta húndruðum; í átftunda óg sfHasfta lagii Aðeirts Vs af ríkistekjunum eru béinir skattrf. ‘Aðeins' % af samanlögðum tekjum ríkis og allra sveitar- félaga eru beinir skattar. firnm dálka vangavéltugrein, að þeir væru á móti breyting- unum á skattakerfinu — af því að þá kynni svo að fara, að skattar lækkuðu á einum eða tveimur Álþjðuflokks- mönntim! ÞESS VEGNA SKULU HUNDRAÐ ÞÚSUND ÍS- LENDINGAR HALDA Á- FRAM AÐ BORGA BRÚS- ANN. Alþýðublaðið segir: Aumingja komriiarnir. KOMMÚNISTAR mega ekki heyra það nefnt, að hróflað verði við skattahringekjunni, sem hér hefur verið brugðið Wpþ dálítilli mynd af. í fyrradág lýstu þeir yfir í MYNDUÐ hafa verið samtök til að hjálpa þeim mönnum, sem gerzt hafa brotlegir við sefsilöggjöfina á einn eða ann- an hátt, í því skyni að leiða þá til betri vegar. Að frumkvæði Kvenréttindasambands Is- lands var nefnd kosin til að vinna að málinu og s. 1. vor var kosin bfáðábirgðastjórn sam- takanna. í nefndinni eiga sæti: séra iBragi Friðriksson, formaður, Þóra Einarsdótíir, Rannveig Þorsteinsdóttir, Benedikt Bjark lind og Lára Sigurbjörnsdóttir. Ræddu þau við fréttamenn í gær og skýrðu frá því, að frumdrög að lögum samtak- anna hefðu verið samin, rætt við dómsmálaráðuneytið og Sakadómara o. fl. Er samtök- linum ætlað að starfa á svipuð- in, en hafa þó miklu víðtækara starfssvið. 'Verður leitáð eftir samvinnu við opinebra aðila, stofnanir og einstaklinga. AÐALSTOFNFUNDUR. Aðalstofnfundur samtakanna verður haldinn n. k. mánudags kvöld 19. þ. m. í I. kennslustofu háskólans. Verður þar gengið frá lögum og ný stjórn kosin. Óskar Clausen flytur erindi um starf sitt við Fangahjálp- ina og sýnd verður kvikmynd um hinn -kunna Kofoéd-skóla í Kaupmannahöfn. Kvikmynd þessi verður einn ig sýnd almenningi á sunnu- daginn kl. 1,30 e. h. í Tjarnar- bíói. Fjallar myndin um starf- semi Kofoed-skólans, sem er stofnun er hjálpar umkomu- Iausu fólki til sjálfsbjargar. •wwwwmwuwwnvwt# SJÁIB bára hve Reykja- vík er orðin stór! Það er líka stærðin og stórborg- arsvipurinn, sem fyrst vekur furðu útlendra ferðalanga. Eirin erlendu bláðamannánna, sem hing að komu í sumar í boði s<jór:iar:nnar, 'skrifaði Jum þetta skemmtilega grein. 'Umferðin í miðbænum vakti úndrun háns —'og skóriiirinn á umférðarág- anuíu. Haim skrifaði: Þeg ar maður þarf að komast yfir götu í Reykjavík, bíður maður færis, hléýp- ur svo á þeysispretíi yfir götuna. Lögregluþjónn- inn hinum megin götunn- ar er alveg hlutlaus í mál- inu. En ef maður kemst klakklaust yfir -— þá bros ir lögregluþjónninn á- g nægjulega. § ? KLUKKAN 13,24 í gærdag var slökkviliðið kvatt að plast- einangrunarverksmiðju Þor- grímssonar & Co. við Klepps- veg. Kviknað hafði í út frá raf- magnsmótor. Skemmdir urðu talsvérðar í verksmiðjunni. Þégar slökkviliðið kom a vettvang var þegar uppi tals- verður eldur, en þó enn meiri reykur og því illt að komast að 1 til slökkvistarfs. Tókst þó að ráða niðurlögum eldsins á rúm- um klukkutíma. Talsverðar skemmdir urðu bæði ‘:af reýk, eldi og vatni, t. d. höfðu plast- (plötur, sem voru uppi á lofti | baéði sviðnáð og skémmzt af reyknum óg ýatninú,'en þlastið |þolir mjög illa hita, og þær plötur, sem nálægt eldinum voru, bráðnuðu á svipstundu. Enginn var í húsinu, þegar kviknaði í nema ein'n 'vaktmað- ur uppi á lofti, og varð hann eldsins ekki var fyrr en svo var komið, sem fyrr segir um aðkornu. slökkviliðsins. ALÞYÐUBLÁÐIÐ skýigi frá því fyrir nokkru, að dóm- arafulltrúar um allt land hygðust segja starfi símj. 'lasu, vegna launakjara sinna. Nú hafa allir dómarafulltrú- arnir við embætti sakadcm- ara í Reykjavík sagt starfi sínu lausu, áð éinúih uridán- íeknum. Er sá Þórður Björsis- son. NYJU DELHI, 14. okt. (Reut- cr). — Hermenn kínverskra kommúnista hafa afhent irid- Blaðið hefur hlerað Að fýrsta bindi af endur- riiíriningum Krist- riianns Griðmuridsson- ar verði cin af bók- unum á jóíamarkaðn- unt í ár. Útgefandi: Bókfellsútgáfan. | verskum hermönnunt í larida- mærastöðinni Khimzamane úr- slitákosti um að fúra úr stöð- inni innan örfárra daga eða verða hraktir þaðan að öðrurn kosti, segja áréiðanlegar heim- iídir hér í' dag. Sömu heimildir bentu á, að þetta væri 17. „síðasta aðvör- un“ Kínverja á hendur her- mönnunum í stöð þessari. — Þá er bent á, að Kínverjar sitji enn í landamærastöðinni Longju í Subansiri héraði í norð-vestur hlutanum, sem þeir tóku 26. ágúst s. 1. eftir að hafa hrákið burtu indverska hermenn. Indversk blöð skýra frá því, að kínverskir kommún- istar seu' nú ö'nnum kafnír við að flýtja liðsaúka.til Longju. Lóngju-stöðin er í norð- austúr landamærahéruðunum nálægt landaniærum Bhutan óg Tíbet.' Nehru sagði fyrir viku, að frekari ásókn Kín- verja yrði veitt „viðnám með valdi“. Hermálaráðherra Indverja flaúg í dag vfir lan’damæri Ind lahds og Tíbet til að kanna á- standið'þar af eigin raun. Gera kínverskir kommúnistar kröfu til 6000 fermílna svæðis í La- dakh og hafa þegar lagt 100 mílna veg um mdvérskt land. COLOMBO, 14. okt. (Reut- er). — Lögréglan tilkynníi í dag haridíÖku þékkts Búddaprests og tveggja ann- arra persóna í samhandi við riiofðið á'Bandaranaike, for- Sætisráðherfa, 25. sept. s. 1. KAUPLAGSNEFND hefur rsiknað vísitölu framfærslu- kosínaðar í Reykjavík 1. októ- ber 1959 og reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grúnn- töiu vísitölunnar 1. marz 1959.' (Frá Hagstofu íslands). JÓHANN HANNESSON bóka- vörður í Iþöku var í gáer skip- aðui' skólameistari við Ménnta skólann á Laugarvatni. Sagði dr. Sveinn Þórðarson stöðunni lausri í sumar og hefur hánn verið :skip,aðúr kenriari i eðlif> fræði við Menntaskólann í Reykjavík. wwwwwwwwwwn Verður mfóikur- búðin kosmnp- skrífsfofa Fram sóknar! VIÐ aTjringiskosningárnaE í vor hafði Ffámsóknar- flokkurinn kosningaskrií- $ stofu í ófullgefðri mjólk- g • urbúð að Ðunhaga Í8. | Eftir kosningarnar var unnið nokknð að innréti- ingum í mjólkurbúð þess- ari en síðan var slcyndi- g 'lega hætt við verkið og ^ eru mcnn nú að gizka á, ? að ékkért sé talið liggja á 2 með því að hépþilégra sé g að Framsókn hafi þarna f kosningaskrifstofu aftur $ í kosningum þeim, er mí á fara í hönd. Eða hvers g vegna er ekki lokið við mjólkurbúð þesSa og hún opnuð? Alþýðublaðið 15. okt. 1959 $: ii iit'.t i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.