Alþýðublaðið - 15.10.1959, Síða 5
VETRARSTARSEMI Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur er senn
að hefjast. Verður starfað alla
daga í Tómstundaheimilinu að
tiindargötu 50. Séra Bragi Frið
xiksson og Jón Pálsson, tóm-
stundakennari, skýrðu frétta-
mönnum í gær frá vetrar-
starf ráðsins, sem er mjög fjöl-
breytt að venju og er búizt við
mikilli .þátttöku.
Mánudaga, þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga starfar Starfs- og
skemmtiklúbbur. Vérður félög-
um ,í honum gefinn kostur á
ýmsum verkefnum, m. a. bast-
og tágavinnu, radíóvinnu, ljós-
myndaiðju, bókbandi, föndur-
smíði, flugmódelsmíði, söfnun
náttúrumuna, tafli og bréfavið-
skiptum. Þá mun félögum gef-
inn kostur á kvikmyndasýning-
um og öðru frgeðslu- ög
skernmtiefni við og við. Ýmis
leiktæki eru til afnota í heim-
ilinu. 'Vísi að bóka- og blaða-
safni hefur verið komið þar
upp fyrir æskufólk. Á föstu-
dögum munu framhaldsflokkar
starfa að ýmsum áhugamálum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn
yngri en 10 ára verða fyrir há-
degi á laugardögum. Sunnu-
dagaskóli Hallgrímssóknar
starfar fyrir hádegi á sunnu-
dögum, en Æskulýðsfélag Frí-
kirkjunnar verður með fundi
á sunnudagskvöldum.
Innritun í þessa flokka verð-
ur föstudag 16. október kl. 2—
.4 og 8—9 e. h. og laugardag 17.
okt. kl. 4—-6 ,e. h.
Æskulýðsráð hefur til afnota
hluta af Golfskálanum og
starfa þar föndurklúbbar á
mánudögum- (innritun þar
mánud. 19. okt.) og taflklúbb-
ur á þriðjudögum (innritun
þriðjud. 20. okt. kl. 8 e. h.).
Einnig ®un starfg þar hópur
kvenskáta, frímerkjaklúbbur.,
tónlistarflokkur og leikflokkur
æskufólks mun æfa þar leikrit.
Smíðaflokkar starfa í Mela-
Framhald á 10. síðu.
EINS og kunnugt er af ftéttr-tsept. sl. til að iíta á skipbrots
um kom ,í ljós, þegar v.b. Mar- mannaskýlið að Vík. í skýrslu
grét NiK 49 sttrandaði í Héðins- þeirra segir svo m. a.:
firði 15. sept. sh, að skemmdar-
verk höfðu verið framin á skip
brotsmannaskýli SVFÍ þar.
Skrifstofu Slysavarnafélagsins
hefur nú borizt bréf og skýtrsla
að norðan, þar sem fylgir
skýrsla lqgreglunnar á Siglu-
firði.
Sjö menn fóru á staðinn 29.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN
í Hafnarfirði hafa félagsvist í _
kvöld í Alþýðuhúsinu klukk- 1'
an 8,30.
Að félagsvistinni lokinni
verður dansað. Kvöldverðlaun
verða veitt og auk þess eru
heildarverðlaun. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
á föstudag
ANNAÐ spilakvöld Al-
þýðuflokksfélaganna í
Reykjavík á þessu hausti
verður annað kvöld kl.
8,30 í Iðnó. Ilefst þá
fimmkvöldakeppni. Veitt
verða glæsileg verðlaun.
Efsti maður A-Iistans í
Reykjavík, Gylfi Þ. Gísla-
son, menntamálaráðherra,
flytur ávarp. Eins og
venju ber til verður dans-
að, er lokið er við að spila.
í suðvesturherbergi eru dýn
ur og teppi geymd. Dýnunum
var staflað hver.ri ofan á aðra
og þar' ofan á lágu teppin öll í
hrúgu og sundurtekin. Á gólf-
inu rusl og óhreinindi. Suðaust-
urherþergið, þar ör talstöðin
geymd ásamt fötum, peysuro,
buxum, jökkum og sokkum.
Fötin lágu í hrúgu á gólfnu, en
þó fannst hvergi nema einn
sokkur. Mjög var herbergi
þetta allt óhreint og illa um
gengið, ein rúða á austurhlið
á herbergi Þessu var brotin.
Eldhúsið, sem er norðvsetan
til í skýlinu, þar voru kol út um
allt gólf, spýtui', tómar flöskur,
uppteknar dósir með niðursoðn
um mat í, brotinn olíulampi og
fleira dót.— Austur af eldhús-
inu er geymsla og í kassa þar
inni er geymdur matur, sem
tilheyrir skýlinu, ásamt fleira
dóti. Einhverjir óviðkomandi
hafa farið í þennan kassa, því
búið var að opna þar dós með
fiskibollum í, en ekkert teðki
úr dósinni og var innihald dós-
arinnar orðið úldið og- lagði
fýlu mikla upp úr kassanum.
Einnig hafa mýs komizt í kass-
ann og rótað þar til. Um eldhús-
ið og geymsluna var mjög illa
gengið.“
Tal enn
með m
ZAGREB. — Úrslit í 21. um-
ferð urðu þau, að Tal vann
Benkö í 33 leikjum og Keres
vann Friðrik í 36 leikjum.
Smysloff vann biðskákina við
Fischer, en Gligoric vann bið-
skákina við Petrosjan.
S^etta er átí
gerast
KacMillan slokfear upp
LONDON, 14. okt. (Reuter).
— Macmillan lagði fram
hinn nýja ráðherralista sinn
í dag. Hefur hann myndað
2 ný störf ,í rikisstjórninni,
en auk þess skipt um ráðu-
neyti 13 manna. Tvö nöfn
eru horfin af listanum,
Lennox-Boyd, fyrrverandi
nýlendumálaráðherra og
Sendiherra-
skipti
LONDON, 14. okt. (Reuter).
— Sovétríkin tilkynntu í
kvöld, að þau hefðu skipt
um sendiherra í P.eking tíu
dögum eftir að Krústjov
heimsótti horgina. Segir
Tass, að Yudin, sendiherra,
hafi v'erið leystur frá störf-
um „vegna annarra starfa“.
Við af honum tekur Cher-
vonenko, fyrrverandi for-
niaður kommúnistaflokks-
ips í Ukrainn, en þá stöðu
hafði Krústjov e.itt sinn.
Yudin er mikill kommún-
istískur kreddumeistari og
hefur verið ,í Peking síðan
•1953. Hann hefur komið lít-
ið við sqgn þar undanfarna
mánuði t: d. kom hann ekk-
ert við afmæhshátíðahöldin
í Peking á dögunum.
Kynþáffaóeirðir
LEOPOLDVILLE, 14. okt.
(Reuter). — Blóðugar óeirð-
,ir hafa brotizt út að nýju á
tveim stöðum í Belgíska
Kongó. Bardagar milli kyn-
þátta, sem .roargir féllu í,
hófust í Kasaihéraði í Mið-
Kongó -í gærkvöldi og jafn-
framt börðust Afríkumenn
með grjóti við lögreglu í
Matadi við Kongóá, 500 míl-
ur í burtu. Herlögum var
lýst vfir í Matadi.
í Kasai börðust ménn af
Baluba ög l.ulua kynþátt-
um, en óvinátta er rík með
þeim. Hófust bardagar fyrst
ut af úrslitum knattspyrnu-
kappleiks milli kynþáttanna.
Munu naktar konur Lulua,
syngjandi stríðssöngva,
hafa leitt menn sína til bar-
dagans.
Mál Podola
Lloyd, fyrrverandi mennta-
málaráðherra.
R. A. Butler er áfram inn-
anríkisráðherra, en gerist
nú formaður íhaldsflokksins
í stað Hailshams lávarðar, er
tekur við embætti innsiglis-
varðar drottningar og nýju
vísindaráðuneyti. Butler
verður einnig óopinber vara
maður Macmillans.
Eiun nýr maður bætist í
ráðuneytið, Edward Heath,
sem verður verkamálaráð-
herra í stað Ian MacLeod,
e,r verður nýlendumálaráð-
herra ;í stað Lennox-Boyd.
Maudling, ér farið hefur
með fríverzlunarmálin verð-
ur nú verzlunarmálaráð-
herra. John Hare verður á-
fram sjávarútvegsmálaráð-
herra.
Miiii|iiniuiiitiiimiiiiii|iiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiDiiii
Ingrid
| RÓM, 14. okt. (Reuter). j
| — Rossellini mun af- j
I henda Ingrid Bergman j
| hörji þe'irra á morgun, j
| sögðu lögfræðingar j
= hans í kvöld. Hann von- j
! ast til, að fá þau feng- :
1 in sér i hendur fyrir i
| íullt og allt eftir rétt-:
| arhöldin ,í Róm, er hef j- :
| ast 4. desember. Ingrid :
1 kom flugleiðis til Róm- :
= ar í dag til að sækja i
! börnin.
:mm!iiiiiimiiiiimi|iiiiiiimiHmt»ttiiimiuMiiin
Byltingar-
hætta
CARACAS, 14. okt. (Reut-
er). — Nestor Prato, her-
foringi og hægri hönd Jí-
menes, fytrverandi einræS-
isherra, slapp úr fangelsi í
Maraeaibo á mánudag og
var í dag sagt, að hann
hefði náð til Caracas og leit-
að hælis í mexíkanska sendi
ráðinu. Áður hafði verið
talin niikil hætta á, að her-
foringinn mundi reyna að
gera byltingu.
Sigursfrangíegur
PARÍS, 14. okt. (Reuter). —
Tilraun de Gaulles forseta
til að binda endi á stríðið í
Algier virtist í kvöld örugg
um að ná samþykki þittgs-
ins. Umræða um frumvarp
forsetans hdfst i gær og
Jýkur á morgun, og hefur
komið fram margvíslegur
klofningur innan flokkanna
í málinu.
Fundur í des.l
WASHINGTON, 14. okt.
(Reuter). —- Amerískir tals-
menn sögðu í dag, að Bandá-
ríkjamenn teldu byrjun des-
ember hentuga fyrir fund
æðstu manna, en lögðu á-
herzlu á, að endanleg á-
kvörðun hofði enn ekki ver-
ið tekin.
Enn vilja sovétþjóðir fá að
halda séreinkennum
LONDON, 14. okt. (Reuter).
— Áfr,ýjunar.réttur glæpa-
mála hóf í dag endurskoðun
•á dómi yfir morðingjanum
Podola.
LONDON, 14. okt. (Reuter).
— Mnskvu-útvarpið hefur
sárbænt þjóðir og þjóða-
brot í hinum 15 ríkjum. So-
vétríkja.nna um að vera vin-
.samleg hvert við annað.
Stakk útvarpið upp á því,
,að ailir sovétborgar lærðu
að tala og lesa rússnesku.
Kunnátta í rússnesku, sagði
það, mundi gera beztu menn
inguna aðgengilega allvi
þjóðinni.
Um tvlft ólíkra tungumála
er t.öluð innan Sovétríkj-
anna og hefur lykilaðstaða
rússneskunnar oft valdið ill
indum í hinum 15 ríkjum.
Þessi beiðni útvarpsins
kemur á hæla greinar í
kreddublaðinu Kommunist,
þar sem fordæmdir voru
þjóðernissinnar í sovétrík-
inu Kazakh í Asíu fyrir að
berjast gegn stækkun skóla,
er kenna á rússnesku þar.
USA um af-
vopnun
NEW YORK. 14. okt. [Reuí-
er). ■— Bandaríkjamenn
fögnuðu í dag fúsleik So-
vétríkjanna til að leita
lausnar á afvopnunarmálun-
um í áföngum og vöruðu við
að fallast á „allt eða ekkert
kenninguna“. Kvað Cabct
Lodge, aðalfulltrúi US'A,
Bandaríkjamenn fúsa til að
taka stór skref eða lítil skref
til afvopnunar, svo framar-
lega sem þau væru raun-
veruleg skref tekin í trún-
aðartrausti og allir tækju
þau saman.
fluttui' í snatri á Landakotsspít
ala í Reykjavík, en þar lézt
hann 45—60 mín. eftir að hann
kom þangað. Kristmann heitmn
yar maður um sjötugt.
bafefeahreppi.
ÞAP slys varð í gæn-, að
Kristmann Gíslasan, Stokkseyri
varð ifyrir bil á móts við bæinn
Borg í Eyrarbakkahrcppi og
beið bana af á sjúkrabúsi
nakkru síðatr.
Kristmann heitinn var á reið-
hjóli er hann varð íyrir bíln-
um. 10 rnínútum eftir að slysið
varð var læknir, sjúkrabíl} og
lögregla komin á slysstaginn og
athugaði læknir hinn slasaða.
Var hann þá meðvitundarlaus,
með sár á höfði, en óbrotinn.
Eftir þessa rannsókn var hann
Vanlar vifni
í FRÁSÖGN blaðsins um elds
voðann í húsinu að Fossvogs-
bletti 33 var sagt frá því, að
maður, sem bafði orðið eldsins
•v.ar, hefði haft tal af hjónunum
og gert Iögcieglunn aðvart um
brunann.
Nú biður rannsóknarlögregl-
an þennan mann vinsamlegast
um að gefa sig fram í skrifstof-
um hennar að Fríkirkjuvegi 11.
ÞAÐ slys varð á Mýrum í
fji-radag, að Ingimar Vilhjáiros
son á Hamraendum þar drukkn
aði,
Hann ætlaði að fara að sækja
konu út í eyju á litlum báti, en
veðrið var vont. Sást úr landi
að bátnum hvolfdi.
Ingimar var góður sundmað-
ur, en tókst þó ekki að bjargat
sck til lands.
— 15. okt. 1959 g
Alýðublaðið.