Alþýðublaðið - 15.10.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1959, Síða 6
KRULLi MEÐ tilkomu þrýstilofts- flugvélanna hefur hávaðinn sem dag út og dag inn skap- raunar borgurum nútímans, aukizt að mun. Nýlega hafa Bretar stofnað samtök, sem hafa það eitt að markmiði að berjast gegn hávaðanum, sem er að gera líf borgarbú- ans nær óbærilegt. Kvartanir um hávaða urðu í sumar fleiri en nokk- ru sinni fyrr. Þúsundir Breta fóru heiman að frá sér í sumarleyfinu eingöngu til þess að flýja hávaðann, en komust flestir að raun um, að hvert sem þeir fóru, fylgdi hann þeim. í ágúst náðu kvartam.rnar hámarkí og leiddu til þess, að stofnað var félag um allt England, sem átti að berjast gegn hávaða nútímans. — Stefnuskrá félagsins segir svo um, að reynt skuji eft- ir öllum hugsanlegum leið- um að rannsaka orsakir há- vaðans og koma í veg íyrir hann ef unnt er. Innan skamms verður sett á stofn skrifstofa, þar sem starf- andi verða tæknisérfræðing ar, taugalæknar, eyrnar- TOM SAMBO hefur allan tímann verið á næstu grös- um Hann veit fullkomlega, hvað á að gerast í máli Frans og hann er staðráð- inn í að gera allt, sem í hans valdi stendur; til þess að bjarga honum. En hvern- ig á hann að fara að því? Skyndilega fær Ti hugmynd, þar se stendur álengdar á töframanninn d Töframaðurinn fe] Litað prjónahár | VIÐ HÖFUM áður skýrt frá nýjasta uppátæki ungu g| Hún reyndi að tí með ró og stillingu, þó ekki mátið og 3 inni í Balmoral-ka í Skotlandi. Allir það gerði hún til geta verið ein m hjartasorg. Á laugardagini fréttinn barst, átti að fara í smáferð r prinsessu. Konungf an dvelst um þessa öll í Balmoral-ka og margir höfðu £ upp fyrir utan kas þess að sjá prin, tvær fara saman í § •— En Anna litla ki úr kastalanum ást mey. Margrét hai sig inni í da'gstofun alanum. Þaðan ha gott útsýni.yfir hi landslag, þar sem Peter Townsend fó í reiðtúra saman - til fyrir nokkrum i ar hún vaíð að : sinni fyrir brezku FÁTÆKUR hefc sem um þessar n búsettur í Ameríl búið sér til frur vinnu, sem gefu góðar tekjur í aðra atvinnan er einfa koma mönnum í j Hann vill ekki kal mann eða neitt í .ekki einu sinni le Hann segist bara 1 maður og varan s hefur á boðstólui GOTT SKAP. Fólk, sem ætlár að halda samkvæi hjá sér og vill sker um sínum . sérstai getur hringt á hans og pantað eir klukkutímd af gó Og hvernig: skyldi urinn fara að því, mönnum í gott £ hann segir skrýtlu ar úr sér bröndui ku hafa einstæða f gáfu. stúlknanna, sem er hár úr prjónagarni í öllum regn- bogans litum. Því skærari og óeðlilegri sem litirnir eru, því betra. Við birtum á sínum tíma mynd af sænskri stúlku með sterkbláar prjónafléttur og hér eru nokkrar myndir í viðbót. Efsta myndin er af ungri stúlku, sem virðir fyrir sér fjórar útgáfur af hárgreiðslu með prjónahári: ein flétta, tagl, örlítill skúfur á hvirflinum og eitthvað, sem einna helzt líkist þvottakústi. Ekki vitum við til þess, að stúlkur séu komnar með prjóna- hár hér á landi enn þá, en þess verður ekki langt að biða, ef að líkum lætur. læknar og arkitektar. Þeir eiga að gefa ráð sárþjáðum borgurum, sem leita til þeirra og eru að verða vit- lausir af hávaðanum. Hugmyndin um stofnun félags af þessu tagi kom fyrst fram í bréfadálki í einu af Lundúnablöðunum. Það var í byrjun ágúst og málið fékk strax slíkan byr undir báða vængi, að hægt var að halda stofnfundinn aðeins nokkrum vikum síð- ar. Þekktir menn úr öllum stéttum létu í ljós áhuga sinn á félaginu og þúsundir bréfritara hétu því stuðn- ingi. Félagar eru allir á einu máli um það, að ónauðsyn- legur hávaði sé orðinn versta plágan, sem herjar nútímamanninnn. Póstur félagsins sýnir, að flestir eru á því, að mótor- hjólin séu verst. Þrýstiioíts- flugvélar og sportbílar eru númer tvö í röðinni. Af öðr- um tækjum, sém valda há- vaða má nefna útvárps- og sjónvarpshátalara, vélknún- ar grassláttuvélar, skelli í Mjallhvít og Þyrnirósa HELEN STANLEY hefur aflað ér frægð- ar á sviði kvikmyndanna, en þó með öðrum hætti en venjulegt er. Flestir í heimalandi hennar, Bandaríkjunum, sem eitthvað fylgj- at með kvikmyndum, þekkja nafn hennar, en hafa þó fæstir séð hana. Hún hefur verið fyrir- mynd Wait Disneys bæði að Mjallhvítu og Þyrnirósu. Myndin af Helen hér til hliðar er tekin í París í sumar og auðvitað lét ljómynd- arinn hana stilla sér upp eins og Mjallhvítu. Myndin fyrir ofan er úr teiknimynd Disneys. bílhurðum og ótalmargt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Læknar í Englandi segja svo frá, að síðustu mánuði fái þeir sífellt fleiri og fleiri sjúklinga, sem ekki geti þol- að hávaða. Rannsóknir í verksmiðjum og á skrifstof- um hafa sýnt, að hávaðinn hefur minnkandi afköst í för með sér. Á prjónastofu einni voru fyrir skemmstu allar vélar hljóðeinangrað- ar og á samri stundu ukust afköst fólksins að mun. Það hefur einnig komið í ljós á seinni árum, að stöðugur hávaði, (þótt hann sé ekki ærandi) getur gert menn heyrnarlausa eftir ákveðinn ííma. Formaður hins nýstofn- aða félags er'þekktur tauga- læknir, Sir Walter Fergus- son. Hann hefur í mörg ár . barizt gegn reykingum, en hefur nú'snúið sér að ann- arri plágu nútímamannsins og engan veginn betri: há- vaðanum. sorgirnar... EINHVERS staðar hér á Opnunni í dag er greinar- korn um spænska málar- ann Annigoni og söguna af því, þegar hann_ málaði myndina áf Margréti Eng- landsprinsessu. Það minn- ir okkur á, að nýlega var sagt frá því í fréttum, að Peter Townsend væri bú- inn að trúlofa sig. Hvernig skyldi Margrét prinsessa hafa tekið þeirri frétt? FANGAR FRUMSKÓGARINS 0 15. okt. 1959. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.