Alþýðublaðið - 15.10.1959, Side 8
Gamla Bíó
Sími 11475
Hefðarfrúin og um-
renningurinn
(Iiady and the Tramp)
Bráðskemmtileg ný teiknimynd
með söngvum gerð í litum og
CINEMASCOPE
af snillingnurn
Walt Disney.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16444
Hin blindu augu
lögreglunnar
(Touch of Evil)
Sérlega spennandi og vel gerð
ný amerísk sakamálamynd, sem
vakið hefur mikla athygli.
Charlton Heston
Janet Leigh
Orson Welles
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22140
Ökuníðingar
(Hell drivers)
Æsispennandi ný, hrezk mynd
um akstur upp á líf og dauða,
mannraunir og karlmennsku.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Herbert Lom,
Peggy Cummins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Þrjár ásjónur Evu.
(The Three Faces of Eve)
Hin stórbrotna og mikið um-
talaða mynd.
„Aðalhlutverk leika:
David Wayne,
Lee J. Cobb,
Joanne Woodward,
sem hlaut „Oscar“-verðlaun fyr-
ir frábæran leik í myndinni.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð fyrir börn innan 14 ára.
HJÁ VONDU FÓLKI
Hin sprenghlægilega drauga-
mynd með:
Abbott og Costello.
Frankenstein — Dracula og
Varúlfurinn.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Dalur konunganna
Afar spennandi amerísk kvik-
mynd í litum, tekin í Egypta-
landi.
Robert Taylor,
Eleanor Parker.
Sýnd kl. 7 og 9.
3 15. okt. 1959. —
rw7 » r 1 » 7 r r
1 ripohbio
Sími 11182
í djúpi dauðans.
Fannsöguieg, ný, amerísk stór-
mynd, er iýsir ógnum sióhern-
aoanns muii BanaankÍHnna og
Japaria i heiiusstyrjoi-dinni
siðar-i.
•Gliii'k Gable,
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AHra síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Serenade
Sérstaklega áhrifamikil og ó-
gleymanleg ný amerísk söngva-
mynd í litum. Aðalhlutverkið
leikur hinn heimsfrægi söngvari
Mario Lanza,
en eips og kunnugt er lézt hann
fyrir nokkrum dögum.
Þessi kvikmynd er talin ein sú
bezta, sem hann lék í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Stjörnubíó
Sími 18936
Mamma fer í frí
Skemmtileg. ný, sænsk kvik-
mynd um húsfrúna, sem fer í frí
til stórborgarinnar Stokkhólms
og skemmtir sér konunglega. —
Kvikmynd fyrir f jölskylduna og
ekki sízt fyrir eiginmennina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
TENGDASONUR ÓSKAST
Sýnjng ,í kvöld íkl 20.
BLÓDBRULLAUP
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngu—oasaian opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 aaginn
fyrir sýningardag.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Músagildran
eftir Agatha Christie.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8 og til baka frá bíóinu.
CIRKUS ÓFRESKJAN
Afar spennandi og dularfull
Cirkusmynd.
Sýnd kl. 5.
gEYKJAVÍKDly
Deierlum
bubonjs
eftir Jónas og
Jón Múla Árnasyni.
42. sýning.
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2. — Sími 13191.
Músagildran
eftir Agatha Christie.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Sýning i kvöld, fimmtudag, kl.
8.30 í Kópavogsbíó. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 5.
Sími: 19185.
CUD04&LEBI HF
í Ingólfscafé
í kvöld kl. 9
City-kvintettinn leikur. — Söngvari:
Þór Nilsen.
Ath.: AðgöngumiSar á kr. 30.00 seldir
frá kl. 8. — Sími 12826.
HJÚKRU NARKONA
Hjúkrunarkona óskast til starfa strax eða
um næstu mánaðamót. Upplýsingar gefur
yf irhj úkrunarkonan.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
■ilMI 50-184 1
Hvílar syrenur '1
(WEISSER HOLUNDER)
Fqgur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur.
I9íi!l sýod af
Aðgöngurmðasala í Austurbæjarbíói
Sími 11384
Aönn> örl.i.n syhíngar tryggÉ vður nuöa í tíma
ÞRÓTTUR
Sýning föstudag kl. 11,15 og laugardag kl. 7 og 11,15
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói.
BARÁTTA LÆKNISINS
(Ich suche Dich)
IVIjög áhrifamikil og snilldarvel leikin ný þýzk
úrvalsmynd.
O. W Fischer — Anouk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Carl Möhnerr
Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka-
lands, Königsee og næsta umhverfi — Milljónir
mqnna hafa bætt sér upp sumarfríið með því að
sjá þessa mynd.
Sýnd kl. 9.
Alþýðublaðið