Alþýðublaðið - 15.10.1959, Page 9

Alþýðublaðið - 15.10.1959, Page 9
Bandaríkm fapa fyrir úrvali allra annarra landa BANDARf KIN hafa frá upp hafi verið sterkasta frjálsí- Jiróttaþjóð heimsins og eru það enn í dag. Fyrir nokkrum ár- um voru yfirburðiir þeirra svo miklir, að þeir gátu hoðið úrvali allra þjóða heimsins til keppni og sigráð örugglega. Framfarir hafa orðið svo miklar síðustu tvö til þrjú árin, að nú myndi sigurinn falla í skaut úrvalsins og eins og af- rekaskrár þjóðanna eru í dag, yrðu úrslitin 115:97 á „papp- írnum“. Enginn vafi er á því, að keppni Bandaríkjanna og úr- vals annarra landa myndi verða sérstaklega spennandi og oft hefur verið á Þ.að minnst að stofna til slíkrar keppni, en sennilegt er að úr því verði ekki í náinni framtíð. Hér ætlum við að stilla upp liðunum, eins og þau yrðu, ef valið væri eftir af- rekaskránni. 100 m. hlaup: 1. Ray Norton, USA, 10,1 2. Bobby Morrow, USA, 10,2 2. Abdou Sey, Frakklandi, 10,2 4. M. Germar, Þýzkal., 10,3 200 m. hlaup: 1. Ray Norton, USA, 20,6 2. Bill Woodhouse, USA, 20,7 3. Abdou Sey, Frakkland, 20,8 3. Livio Berruti, Ítalía, 20,3 400 m. hlaup: 1. Kaufmann, V.-Þýzkal., 45,8 2. Carlson, USA, 45,9 3. Kerr, Jamaica, 46,1 3. Southern, USA, 46,1 800 m. hlaup: 1. Schmidt. V. Þýzkal., 1:46,2 2. Lewandowski, Póll., 1:46,5 3. Murphy, USA, 1:47,9 4. Walters, USA, 1:48,5 1500 m. hlaup: 1. Roszvölgyi, Ungverjal., 3:38,9 2. Valentin, A.-Þýzkal., 3:39,3 3. Grelle, USA, 3:43,9 4. Dellinger, USA, .— 5000 m. hlaup: 1. Friedr. Jenke, A-Þl. 13:42,4 2. Kasz. Zimny, Pólland 13:44,4 3. Bill Dellinger, USA — 4. Max Truex, USA .— 10 000 m hlaup: 1. P. Bolotnikov, Sovét 29:03,0 2. Hans Grodotzki, Þýzk. 29:08,8 3. Max Truex, USA •— 4. Jerry Smar’tt, USA — 110 m grind: 1. Martin Lauer, Þýzkaland 13,2 2. Hayes Jones, USA 13.6 3. Willie May, USA 13,6 4. Anat. Michailov, Sovét 13,7 400 m grind: 1. Gerh. Potgieter, S-Afr. 50,1 2. Dick Howard, USA 50,4 3. Josh Culbreat'h, USA 50,5 4. Helmuth Jane, Þýzkaland 51,0 3000 m hindrunarhlaup: 1. S. Rzitschin, Sovét 8:37,8 2. Nikolaj Sokolov, Sovét 8:39,8 3. Phil Coleman, USA ■— 4. Charles Jones, USA ' — 4X100 m boðhlaup: 1. USA (Norton/Murchison/ Morrow/Woodhouse) 40,8 2. Önnur lönd (Seye/ Hary/Delecour/Germar) 41,1 4X400 m boðhlaup: 1. Önnur lönd (Kaufmann/ Kerr/Singh/Ince) 3:04,6 2. USA (Carlson/Southern/ Mills/Davis) 3:04,9 Hástökk: 1. Charles Dumas, USA 2,134 2. R. Shawiakadze,J3ovét 2,13 3. Igor Kashkarow, Sovét 2,12 4. Errol Williams, USA 2,07 Langstökk: 1. Gregory Bell, USA 8,10 2.1. Ter-Owanesian, Sovét 8,01 3. Joel Wiley, USA 7,98 4. Vik. Bondarenko, Sovét 7,82 Stangarstökk: 1. Don Bragg, USA 4,70 2. Jim Graham, USA 4,70 3. Wlad. Bulatow, Sovét 4,64 4. Jeitner, Gýzkaland 4,57 Þrístökk: 1. Oleg Fedossejev, Sovét 16,70 2. R. Malcherczyk, Pólland 16,44 3. Alvis Andrews, USA 15,98 4. Ira Davis, USA 15,90 Kúluvarp: l.Parry O’Brien, USA 19,26 2 Dallas Long, USA 19,25 Bandaijjvd spretthljiuprú'inp, í keppni, Mprrov' fyrstur. KNATTSPYRNU- FRÉTTIR FÉLAGIÐ Djurgárden varð sænskur meistari í knattspyrnu 1959, hlaut 32 stig. Félagið gerði jafntefli gegn Gautaborg á sunnudag, 1:1, áhorfendur voru 51 þús. Næst voru Norr- köping og Gautaborg með 31, síðan koma Örgryte 30 og Malmö 28. Gais varð langneðst með 5 stig. Djurgárden kom einu sinni hingað í keppnisför. BÚLGARÍA sigraði Frakk- land í landsleik í knattspyrnu með 1 marki gegn engu á sunnu daginn. Leikurinn var háður í Sofia og áharfendur voru 60 þúsund. Markið var gert fimm mínútur fyrir leikslok. ÚRSLIT í ítölsku knattspyrn- unni á sunnudag urðu þessi: Alexandria—Bologna 1:1. Atalanta—Juventus 2:2, Bari—Genua 1:0. Fiorentina—Róm 2:1. Lazio—LaneroSsi 2:1. Milano—Napoli 3:1. Padova—Palermo 1:0. Sampdoria—Inter 0:0. Spal—Uinesse 2:1. Frá Frjálsíþrólfa- móíi í Róm. HÉR koma úrslit í þeim greinum mótsins í Róm á sunnu dag, sem ekki var getið um í blaðinu í gær: Langstökk: Wáhlander, Sví- þjóð, 7,40 m, Valkama, Finnl. 7,35 m, Brackhi, Frakkl. 7,35 m, Bravi, ítalíu, 7,29 m. — Þetta er stærsti sigur Svíans á sumrinu, hann vann þarna marga af beztu langstökkvur- um Evrópu. 800 m: Lewandowski, Pól- landi 1:48,2, Hewson, Engl. 1:48,3, Waern, Svíþjóð 1:48,6, Wágli, Sviss 1:48,7. Mjög jöfn keppni, flestir bjuggust við sigri Svisslendingsins, en hann var ekki sterkur á endasprett- inum. 400 m grind: Martini, ítalíu 51,1, Morale, ítalíu, 51,2, Cal- liker, Sviss 51,6. Ágæt afrek hjá ítölunum, en Martini setti met og náði næstbezta árangri í Evrópu í sumar. 5000 m|: Zimny, Póllandi 13:50,2, Eldon, Englandi 13:54,2, Leenaert, Belgíu. Mjög jöfn og góð afrek, en Zimny sigraði auð veldlega. 100 m: Delecour, Frakkl. 10,4. Berutti, Italíu 10,4, Genevay, Frakklandi 10,5, Jones, Eng- landi 10,5. Flestir bjuggust við sigri Beruttis, en hann fékk frekar slæmt viðbragð. Kringlukast: Piatkowski, Pól landi 56,54, Kounadis, Grikkl. 55,68,Szecinyi, Ungverjalandi «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■• Kvöld- og eftir- miðdagskjólar Stór númer Garðastrætí 2 Sími 14-578 ÞETTA er bann Udde- bom, sem setti Norður- landamet í kúluvarpi á mótinu í Róm á sunnudag inn, hann varpaði kúlunni 17,09 m og varð annar. Sigi l.’vegari varð Ungverj inn Viarju, sem varpaði 17,79 m. WWMWVmtMVHWWWW 3. Art Rowe, England 18,58 4. SilvanoMeconi, Ítalía 18,48 Kringlukast: 1. Ed. Piatkowski, Pólland 59,91 2. J. Szecsenyi, Ungv.land 59,03 3. A1 Oerter, USA 58,12 4. Rink Babka, USA 57,96 Sleggjukast: 1. Was. Rudjenkov, Sovét 67,92 2. Harold Connolly, USA 67,88 3. Birger Asplund, Svíþjóð 65,97 4. Albert Hall, USA — Spjótkast: 1. AlChantello, USA 86,04 2. Janusz Sidlo, Pólland 84,00 3. K. Frederiksson, Svíþj. 82,96 4. Bill Alley, USA 82,33 54,96 m, Consolini, ítalíu 53,55. Heimsmethafinn vann öruggan sigur, en Ungverjinn var slapp ari en búizt var við. 1500 m: Roszavölgyi, Ungv. 3:44,7, Vamos, Rúmeníu 3:45,3, Jazy, Frakkl. 3:45,5, Herrmann, Þýzkal. 3:45,5. Þarna vantaði Waern, en „Rosza“ sigraði au.ð- veldlega. , > ) !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■|■■■■•■■H| ÍNGCLF5 CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. 1 ALMENNAR ’ VEITINGAR 1 allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsMptta. Ingólfs-Café. Kvennskór, handgerðir, C Ð hreiddir Aðeins kr. 175,00 Breið tá. Laugavegi 7. Laugavegi 7. .......................... Karlmannaskór, randsaumaðir, Karlmannaskór nylon — ull Brúnir — Svartir Alýðublaðið. 15. okt. 1959 St

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.