Alþýðublaðið - 15.10.1959, Blaðsíða 11
10* dagur
,,En ef hún svíkur hann; nú
aftur?“
„Ég: geri ekki ráð fýxir að
hún geri það. Og ef það verð-
ur —• nú' þá er ég. við hend-
ina, jafnvel þó ég sé búin að
fá mér aðra vinnu“.
„Ég vona að guð gefi að þú
verðir ástfangin' af einhverj-
um öðrum ef þú færð þér aðr'a
vmnu“.
Jill hristi höfuðið. „Nei“.
, „Vitanlega verour það þann
ig vina mín. Kannski ekki
strax, en áreiðanlega seinna“.
„Það held ég ekki. — Þvu
skyldi það verða þannig?“
„Vegna þess að þú þarít að
hafa mann Þér við hlio. Þú
ekki hvað það var. Hún fór
aftur inn og vönaði að það
hefði ekki verið neitt áríð-
andi.
Hún leit á klukkuna og sá
að hún var ekki orðin níu —
Hún þvoði upp og óskaði þess
að Jane hefði ekki legið svona
mikið á. Það var ekki skemmti
leg tilhugsun að vera ein í
London yfir helgina og hún
var alls ekki viss um að Jane
yrði kominn heim á sunnudag
inn. Það var ómögulegt að
reikna út hvenær hún kæmi
heim. Hún kveikti á sjónvarp-
inu, en lokaði fyrir það aftur
því hún gat ekki einbeitt hug-
anum að leiðinlegri dag-
skránni. Eða var dagskráin
ekki neitt leiðinleg? Var hún
ekki bara svo áhyggjufulí að
hún gat ekki einbeitt hugan-
Hana langaði til að vita
hvað Leigh væri að gera. —
Sæti hann heima við hliðina
á Adele við arinin og taiaði
við hann af og til eins og giftu
fólki sæmdi. Hvernig lífi lifðu
þau sáman? Hún gát ekki í-
myndað sér það.e Það hafði
orðið þegjandi samkoimilag
þeirra Leigh að vera aðeins
einkaritari og vinnuveitandi.
AUt annað var ómögulegt. Það
var aðeiris augnatillit hans
sem sagði henni að honum liði
ilía.
En vildi hann ekki helzt að
hún færi — Væri ekki betra
að skilja hreinlega heldur en
að draga það svona á langinn?
það á kvöldin. Hún vildi óska
nálægt honum og samt svo
fjarlæg. Hún vildi að Jane
hefði ekki orðið að fara svo
þarft að gifta þig og eignast
fjölskyldu“.
„Nú hef ég aldrei —! Þú.
ert þrem árum eldri en ég og
ógift enn“.
„Ég er ekkert lík.þér. Ég
þarf eiiga karlmenn kringum
mig, að minnsta kösti kemst
ég af án þeSs. eina rétta.“ —
Hún tók upp töskuna sína og
hanzkana, þegar dyrabjallan
hringdi. „Almáttugur bíllinn
er köminn“. Hun leit' áhyggju
full á Jill. „Héldurðu að þetta
Ver-ði allt í lagi?“
„Já“.
„Ég hringi til þín.frá París
í fyrramálið. — Eða ferðu
' snemrna út?“
„Það hugsa ég ekki“.
„Gott. Ég hringi þá. Kann-
ski veit. ég þá hvenær ég
líem'st héim“.
Jill brosti.
„Þáð er alltof dýrt að
hringja' hingað“.
„Ég læt skrifstofuna borga.
Segi'að það sé viðtai fyrir bláð
' iS’“. Jáne kyssti; Jill á kinnina
'um leið óg aftur var hríngt
á dyrabjölluhni. „Ég verð að
fara vinan“.
J'iíJ gekk á; eftir henni fram
' á gang og sá hana hverfa inn í
iyftuna. Um leið og dyrnar
skullu i lás kaliaði hún eitt-
, hvað til hennar en Jill heyrði
. . . . epaiið yður lilaup
á ndiii mregra verzkaiaí
um að neinu? Hún fór inn til
sín og klæddi sig í kápu. Það
væri gott fyrir hana að ganga
um áður en hún færi að sofa.
Hún hafði oft farið með Jane
út að ganga begar hún heim-
sótti hana yfir helgi. Þeim
fannst báðum gaman að ganga
um eftir að dimmt var orðið.
Það var töfrandi að horfa yfir
alla ljósadýrðina.
Hún gekk hratt með hend-
urnar í kápuvösunum. Síðast
þegar hún var í London var
sumar og kvöldin voru heit og
loftlaus og hún Skildi ekki
hvernig fólk gaf búið í stór-
borg. Núna blés kaldur kulúr
yfir og hún skalf. Jafnvel
stjörnurnar glottu kuldalega á
himninum. Það var heimsku-
legt að fara frá arninum og
heitu herbergi til að ganga ein
um á mannlausri götunni. —
Allt fólk með fullu- viti var
inni, En hana langaði ekki til
að fara ein heim í íbúðina. —
Hún var of eirðarlaus. Hún
vildi að hún hefði ekki komið
til London. Líf hennar heima
var þó skipulegt. Jafnvel um
helgar var margt sem þuríii
að gera. Það var kannski frí-
tími hennar en hún var vöil
að hjálpa móður sinni.
þær hefðu gétað rætt nánar
um þetta. Yegið og metið allt
með og á móti. Jill fannst allt
of fátt vera með.
Hún leit á klukkuna um leið
og hún fór inn í lyftuna og sá
að hún hafði verið mikið leng-
ur úti en hún hafði ætlað sér.
Klúkkan var að vérða ellefu.
Hún fór inn í íbúðina, setti
lásinn upp og slárhar fyrir.
Svo fór hún inn til sín, hátt-
aði sig, og fór í slbpp og hóf að
bursta hár sitt.
Hún hrökk allt í einu við
söngla við hliðina á sér Það
Hún heyrði karlmannsrödd
hlaut að vera úr íbúðinni við
hliðina á, en hvað veggirnir
voru þunnir. Maðurinn virtíst
mjög áhægður með lífið. Hún
öfundaði hann. Og nú keyrSi
hún vatn renna. Henni vár
greinilega að syngja í baðinu.
Hún hafði heyrt talað um að
menn syngju í baðinu á morgn
ana en aldrei að þeir gerðu
það á kvöldin. Hnú vildi óska
að hann mætti fljótlega. Hana
langaði til að fara að hátta og
ef guð leyfði sofna.
Hún tók up handklæðið sitt
og fór inn á bað. Þegar hún
var að koma að dyrunum opn-
uðust þær og ungur maður í
blá- og hvítröndóttum slopp,
með dökkt úfið hár og bronz-
litað andlit stóð þar'. Hann
var svo undrandi á svip að
hún efaðist um að hún væri
meira undrandi en hann.
„Guð minn góður“, kallaoi
hann.
„iHver eruð þér?“ heimtáði
Jill og velti því fyrir sér hvört
hann væri í rangri íbúð og
vissi það ekki.
„Mig langar sjálfan til að
vita hver þér eruð. Ég hélt að
ég væri hér einn. Ég hefði
ekki farið í bað ef ég hefði
vitað að Jane hefði gesti“.
„Einn gest“, sagði Jil!. —
„Þér eruð náttúrlega gestur
númer tvö“.
„Það má víst segja það. •—
Ef yður er sama. Ég er frændi
hennar, Bill“.
„Flugmaðurinn?"
,,Rétt; Jane leyfir mér að
sofa hérna þegar ég. kem til
borgarinnar. Hvar er hún eig-
inle_ga?“
,.í París. Hún varð að fara
i kvöld“.
Hann blístraði.
„Var það virkilega! Heýrið
þér við skulum koma inn í
stofuna og fá okkur glas sam-
an. Ég hef fengið leyfi tii að
drekka eins og mig lystir hjá
Jane“.
Hann skaraði í eldinum. og
spurði hana hvað hún vildi.
helzt.
„Ekkert takk fyrir“.
„Heyrið þér nú! Smálögg?
Whiskyblöndu?“
„Helzt ekki?“
Hann ygldi sig.
„Þér eruð þó ekki í stúku?“
„Nei, en það er framorðið.
Ég ætla að fara að hátta’1.
„Ég líka. En sitjið dálítið
lengur. Skrattinn sjálfur —“
hann hrukkaði ennið“, þér
ætlist þó ekki til að ég klæði
mig og fari dg fái mér her-
bergi annarsstaðar? Ég skal
ger,a það ef þér heimtið11,
Hún brosti.
„AUs ekki“.
„Góð stúíka. Og þér skulið
ekki hafa neinar áhyggjur, —•
Mér er treystandi11.
Það var ekki það sem Jane
hafði sagt henni um hann! —
Jill hafði heyrt margar furðu-
sögur um Bill frænda J'ane og
flestar þeirra harla ótrúlegar.
En Jane þótti mjög vænt um
hann. Þau höfðu alist upp sam
an og hún leit á hann sem
bróður sinn. Jane hafði oftar
en einu sinni asgt að það væri
furðulegt að Jill skyldi aldrei
hafa hitt hann.
„Sígarettu?“
„Þakka yður fýrir“.
Hann rétti fram kveikjar-
ann.
„Hvað heitið þér?“
„Jill Faulkner“.
„Svo þér eruð Jill! — Jans
minnist oft á yðux'. Þið eruð
miklar vinkonur?“
„Já“.
„Furðulegt að við skulum
aldrei hafa :hitzt fyrr. Ég
þekki marga vini hennar“.
„Ég á ekki heima hér og
kem ekki oft til London“.
„Og eruð þér hér um helg-
ina?“
„Já“.
„Dásamlegt! Ég líka“.
Þau sátu hlið við hlið við
eldinn. Tvær ókunnar mann-
eskjur í baðsloppum! Jill
fannst þetta skemmtileg til-
viljuix. Mamma hennar hefði
ekki kunnað að meta þetta. —
Hún hefði Sagt henni að hann
ætti að fara á hótel. Hún leit
upp og sá að glampandi blá
augu hans störðu á hana.
„Þetta kom mér skemmtl-
lega á óvart,“ sagði hann glað
lega. „Ég hefði ekki trúað því
ef einhver hefði sagt mér í
morgun að í kvöld sæti ég v.ið
hliðina á stórfallegri stúlku
heima hjá Jane og það háttað-
ur og að fara í rúmið".
Jill sagði við sjálfa sig að
hann væri einn af þeim sem
kölluðu allar stúlkur stórfall-
egar. Hann bjóst víst við að
þær vildu það og ætluðust til
þess. Jane hafði sagt að haiin
væri mikið kvennagull. Hun
hafði líka sagt að hann hefði
lent í óteljandi ástarævintýr-
um og þar af hef-ði eitt eða
tvö vakið mikla athygli. Éftir
því sem Jill bezt minnti hafði
hann verð trúlofaður tvisvar.
Einu sinni þegar Jill' kom þang
•að hafði Jane verið mjög á-
hyggj'ufuli yfir honum. JÍann
hafði verið með einhverri gift
ri konu og maðurinii hennar
hafði hótað að skjóta hann.
HúsmæSur.
Munið húsmæðrafundinn f
Borgartúni 7 í kvöld.
Handíða- I
og myndlistaskóiinrt.
í vetur verða ýmsar nýj-
ung í Handíða- og myndlísta-
skólanum. Teiknun og málun
á kvöldin verður 5 sinnum í
viku, og mun Sigurð'ur Sig-
Urðsson yfirkennari skólans
annast kennsluna, ásamt
Steinþóri Sigurðssyni og
Benedikt 'Gunnarssyni. Auk
þess mun frú Anna Sigurðar-
dóttir kenna gamlar útsaums-
gerðir og nýtízkusaum á
kvöldnámskeiðum, en Gunn-
ar Róbertsson, settur skóla-
stjóri, kennir stílsögu og !eik-
sviðstækni.
Bréfaskipti.
Okkur hefur borizt bréf frá
10 ára norskum dreng, sem
hefur mikinn áhugá á bré'fa-
skiptum við jafnaldra sinn
íslenzkan. Hann hefur áhuga
á bókum, frímerkjum- og úti-
legum. Skrifið á norsku eða
dönsku og jafnvel væri reýn-
andi að skrifa á íslenzku. —•
Utanáskriftin er: Knut' Hol-
stad, Nyborg i Ásahe, pr.
Bergen, Norge.
1
er
V .-I væntanlegur til
PimtmÆI Reykjavíkur M.
17.10 í' dag frá
|L I Khöfn og G!as-
Sow. Millilanda
wexmwSm fluSvélin Hrím-
faxi fer «1 Gías
gow og Kaup-
mannahafnar kl. 9,30 í fyrra-
málið. Innanlandsflúg: í dag
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vest'-
mannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjufeæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
'Hekla er væntanlég frá
Stafangn og Osló kl. 211 dag.
Fer til New York kl. á2.30.
Edda er væntanleg frá New
York kl. 8.15 í fyrramálið.
Fer til Osló og Stafangurs kli
9.45.
Ríkisskip.
Hekla kom til
Reykjavíkur í
gær að austan úr
hringferö. — Esja
fer frá Reykja-
vík á hádegi í dag
austur um land í hringferð.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar. Þyrill er
á Ólafsvík í gær. Skaftfeli-
ingur fór frá Reykjavík í gær
tií Vestmannaeýja. Baldur
fer frá Reykjavík x dag lii
Sands, Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar og Stykkishóllrts.
Skipadeild SÍS.
flvassafell er á Svalbarðs-
eyri. Arrtarfell er á Skaga-
strönd. Jökuifell er í Þorláks
höfn. DíSarfell fór í gáer frá
Ólafsvík áleiðis til Antwerp-
en. Litlafell er í olíflutning-
um í Faxaflóa. Helgafell er í
Óskarshöfn. Hamrafell er
væntanlegt til Batum á morg
um
Alýðublaðið. — 15. okt. 1959 11