Alþýðublaðið - 15.10.1959, Síða 12
Indiánar allt-
af í skaða-
bótamálum
INDÍÁNAE í Kaliforníu
eru í máli við stjórnina út af
þvf landi, sem tekið var frá
þeim 1851. Mál þetta er orðið
ellefu ára gamalt. Það felur
í sér kröfu um skaðabætur til
lianda 37 þús. Indíánum fyrir
þrjá fjórðu hiuta af ríkinu
Kaliforníu, sem er eitt
stærsta ríki Bandaríkjanna.
Þégar um slík mál hefur ver-
ið fjallað í Bandaríkjunum
hefur verðgildi landsins áður
en hvítir menn komu til sög-
unnar verið metið á 40—75
cent fyrir ekruna, en í máli
einu út af landspildu í Kali-
forníu, var krafa gerð um
einn dal og 25 cent fyrir ekru.
40. árg. — Fimmtudagur 15. okt. 1959 — 223. tbl.
13 ára sfúlka
handtók fvo
bandífa
ÞRETTÁN ára stúlka hjálp-
Stúlkan frá
aði til að handtaka tvo stroku
fanga á járnbrautarstöð í Lon
mes |,vf »8 íleygja s& í
Þetta er stúlkan frá Burma. Hún heitir
Edwina Carroll og er aðeins 23 ára
gömul. Samt er hún orðin fræg lcik-
veg fyrir þá, en þeir voru uiii kona orðin stjarna. Hún hefur getið sér
hlekkjaðir saman. Fjórir fang góðan orðstir fyrir leik sinn, m. a. í Tehúsi Ástgústmánans og
ar struku alls, hinir tveir náð- nú leikur hún í London í leik, sem nefnist „Óvinirnir frá
ust fljótlega utan við stöðina. j gær“,
Nýja Dehli, okt. (UPI). — .
ÞAÐ þurfti ekkert minna
en styrjöldina í Tíbet til þess
að rjúfa aldagamalt og mið-
aldalegt hlutleysi hins litla
konungsríkis Buthan í Hima-
lyafjallgarðinum. Um aldarað-
ir hefur Buthan sofið í skugga
mestu fjallaveldis veraldar.
En eftir uppreisnina í Tíbet
hófu flóttam^pnn þaðan að
streyma niður fjallaskörðin á
leið til frelsis — og útlegðar í
Indlandi. Yfirvöldin í Buthan
leyfðu þeim að fara yfir land-
ið að vild.
Kínverjar reiddust þessu og
handtóku marga sendimenn
I MWW<M»WWWMWWMWMWVM»WMM*MWiWWMWMM*iWWWMIWMMmWWWMWWWWMIIMMWWiWWWWWWV
GETRAUNIN.
HANNIBAL Valdi-
marsson segir Vestfirð-
ingum, að hann kjósi
heldur óvissuna á Vest-
fjörðum en öruggt þing-
sætj í öðrum kjördæmum.
Kommúnistar hafa þann-
ig ekki orðið þreyttir á
Hannibal, heldur leiðast
honum mannaforráðin í
höfuðstaðnum. Þessu trúa
sennilega allir. Hógværð •
og lítillæti Hannibals
Valdimarssonar hefur
aldrei farið rhilli mála.
En fróðlegt væri aö
vita, hver eru þessi ör-
uggu kjördæmi, sem
Hannibal Valdimarsson
hafnaði. Alþýðubandalag-
ið býr ekki stórmannlega
í því efni, svm að hér er
um getraun að ræða. Hitt
sýnir ræktarsemi Hanni-
bals við uppruna sinn, að
hann skuli heldur vilja
falla á Vestfjörðum en
annars staðar fyrst hann
er orðinn leiður á þing-
sætinu í Reykjavík, sem
hann fékk að launum hjá
kommúnistum fyrir svik-
in við Alþýðuflokkinn.
SA SAKLAUSI.
Tíminn ,ræðir skatta-
málin mikið þessa dag-
ana og segir, að útsvörin
og skattarnir séu dráps-
klyfjar. Allt á þetta að
væra sök Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðu-
flokksins og ófögnuður-
inn að hafa komið til sög-
unnar í valdatíð núver-
andi ríkisstjórnar.
Þó finnst Tímanum á-
stæða til að taka sérstak-
lega fram, að einn maður
sé saklaus eins og engill
af því að hafa lagt þunga
skatta á þjóðina. Sá heit-
ir Eysteinn Jónsson og
Iiefur verið lengur fjár-
málaráðherra á Islandi
en nokkur annar fyrr og
síðar.
Gamall pólitískur fóst-
urfaðir Eysteins, Jónas
Jónsson frá Hriflu, hefur
hins vægar sagt um þenn-
an saklausa engil, að hann
megi ekki vita neins
staðar af krónu án þess
að halda, að hún sé
óhirtur skattpeningur.
TILLAGA UM
FUNDARSTJÓRA.
Alþýðubandalagið lang
ar ósköpin öll í stjórn
með Framsóknarflokkn-
um eftir kosningar.
Stefnuskrár þessara
tveggja flokka í kosn-
ingabaráttunni er líka
eins og frumrit og afrit,
svo að einhvers staðar
hafa þeir orðið sér úti um
kalkipappír. Hins vegar
er eftir að semja um
framkvæmd einstakra
móla. Færi vel á því að
fela þá samningsgerð vin-
unum úr húsnæðismála-
stjórn, Hannesi Pálssyni
og Sigurði Sigmundssyni.
Fundarstjórnin kynni
raunar að verða ágrein-
ingsefni, en þann vanda
má leysa með því að fela
hana hlutlausum þriðja
aðila. í því efni eru hæg
heimatökin. Hér skal
stungið upp á virðulegum
opinberum embættis-
manni — sakadómaran-
um í Reykjavík.
„Eg kem kannske seint, elskan. Það er nefndarfundur.“
STÓRIR OG LITLIR.
íslendingum er þessa
dagana gefinn kostur á
að láta sér nægja tvo
flokka. Tíminn hampar
þessu tilboði daglega og
telur farsælast fyrir þjóð
ina, að hún feli Sjálf-
stæðisflokknum og Fram-
sóknarflokknum vanda
stjórnmálabaráttunnar —
þeir séu svo stórir. Hann
gæti eins vel haldið því
fram, að ofsprottnar
kartöflur væru matar-
beztar. Sjálfstæðisflokk-
urinn og Framsóknar-
flokkurinn voru til dæm-
is ekki nógu stórir til
þess að geta myndað rík-
isstjórn í fyrrahaust. Þá
varð sá litli að vera stór.
MYND AF BÆNDUM.
Teiknimynd þessi birt-
ist í Tímanum á þriðju-
dag — og á að tákna ís-
lenzka bændur. Þannig
líta sveitakjósendur út í
augum Tímamanna, elzta
vinnustétt landsins, fólk-
ið, sem framleiðir land-
búnaðarafurðirnar. Og er
svo nema von, að Fram-
sóknarmenn og Sjálf-
stæðismenn bjóði mynd-
arlega í atkvæði íslenzkra
bænda?
Buthankonungs, sem fluttu
póst um fjöllin. Forsætisráð-
herra landsins, ensku- mennt-
aður frændi konungsins fór þá
til Nýju Dehli og rœddi viS
Nehru. Árangur viðræðnanna
var sá, að Indlandsstjóm
veitti Buthan 60 milljón doll-
ara lán. Fé þetta verður not-
að til þess að byggja vegi um
landið og til Indlands, en eina
leiðin milli Buthan og Inllands
liggur nú um Tíbet. Þegar
þessari vegagerð lýkur opnast
leið til þess lands, se-m einna
lokaðast hefur verið. ; -- .
- Buthan • er mí.jög- a'fskekkt,
umlukt háum fjöllum og leið-
ir þangað liggja um snævi-
in skörð, Ekki. er. -vitað ná-
kvæmlega um - íbúáfj öída í
Buthan, sumir telja að. þeir
séu 5 milljónir, aðrir að þeir
séu aðeins 700.000.
Sagt er að aðeins tíu til
tólf Evrópumenn hafi komið
til Buthan, í landinu er ekk-
ert rafmagr., engir bílar, eng-
ar járnbrautir, engar flugvél-
ar og einungis örfá i'afhlöðu-
viðtæki eru í landinu.
Buthan er-eitt hinna fáu
ianöa þar, sem enn ríkir sam-
kvæmt guðlegri skipan. Ibú-
arnir eru langflestir Búddha-
trúar og eru mjög strangir , í
trúarefnum og gæta þess vel
að drepa enga skepnu, ekki
einu sinni flugur.
í Buthan eru engir læknar.
Ef Buthanbúi veikist er það
talið stafa af ómeðvituðum
syndum. Lækningin er fólgin
í því, að ákalla anda til að
hreinsa sjúklinginn af syndurt
um. Hjátrú er ríkjandi í land-
inu, jafnt með æðri sem lægri.
í sumum landshlutum tíðkast
mannfórnir.
Buthanmenn eru alls ófærir
u mað verjast hugsanlegri ár-
ás kommúnista. Herinn sam-
anstendur af 2500 hjálm-
skrýddum, sverðberandi og
bogabúnum risum.
Nehru hefur lofað Buthan-
búum vernd gegn árásum, en
eins og sakir standa eru litlar
líkur á að Indverjar geti nokk
uð gert þótt Kínveriar ryðjist
inn í landið. I Buthan eru
mjög gömul virki og kastalar
en þeir duga lítið gegn nútíma
hernaði.
tVWWWWWWWWWVVWVMVV't/iVVVWVWWVVVVWWi'Vri'WVVVi'VVVi'VVi' tWTOWMWMWMWWVWWWWWWWWWWMWWWWWiWWM
Arekstur á
landamœrum
DANSKUR bílllog norskt
bifhjól árkust á nákvæmlegá
á landamærum Noregs og
Svíþjóðar. Maðurinn á hjól-
inu gætti þess ekki, að það er
vinstri handar ak|tur í Sví-
þjóð. Hann hlaut síðubrot í
árekstrinum.