Alþýðublaðið - 16.10.1959, Page 4

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Page 4
Otgefancu AXÞýSuflokkuriim. — FramkvæmdastXon. ingolíur Krlstjinaaoa. — Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ástþórsson og Helgi Sæznundcæn (áb.). — Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: BjSrfi- vin GuSmundsson. — Slmar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýa- ingasimi 14 90« - ASsetur: AlþýSuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýSublaBsiaa. Hverfisgata 8—10. | Þjóðvíljinn gegn Krústjov ÞJÓÐVILJINN er þessa dagana mjög andvíg ur óbeinum sköttum og heldur að beinir skattar séu miklum mun betri. Telur kommúnistablaðið óbeinu skattana stóraukið þjóðfélagslegt ranglæti, afturhvarf til gömlu nefskattareglunnar, sem verkalýðshreyfingin hafi barizt gegn frá upphafi. Þessar ályktanir eru harla fljótfærnislegar og sanna aðeins, að Þjóðviljinn hefur ekki fyrir því að kynna sér staðreyndir. Auðvitað er hægt að leggja óbeina skatta mismunandi á vörutegundir alveg eins og tolla. En Þjóðviljinn gengur út frá því, að þeir verði lagðir eins á nauðsynjavörur og lúxusbíla. Alþýðuflokkurinn ætlar hins vegar að i haga framkvæmd breytingarinnar þannig, að hún tryggi aukið réttlæti, útiloki skattsvikin og geri innheimtukerfið auðveldara. Þjóðviljanum sést yf ir þessi atriði. Hann hefur truflazt á taugum í kosn 'ingabaráttunni. Fyrirkomulag óbeinu skattanna æíti satt að segja ekki að vera Þjóðv. mæðusöm tilhugs- un. Vitað er um eitt ríki veraldar, þar sem það er sérstaklega í hávegum haft. Sovétríkin afla nær allra ríkisíekna með óbeinum sköttum. Tekju- skattur er raunar enn við lýði þar í landi, en hann skiptir sáralitlu máli, enda lýsti Krústjov því yfir í Bandaríkjaför sinni á dögunum, að tekjuskatturinn yrði afnuminn í Sovétríkjunum innan skamms. Þá verða óbeinu skattarnir ein- ir eftir. Vill Þjóðviljinn halda því fram, að Rúss ar hafi þetta fyrirkomulag af því að það sé þjóð félagslegt ranglæti og gamla nefskattareglan, sem verkalýðshreyfingin hafi barizt gegn frá upp hafi? Slíkt og þvílíkt nær engri átt. Óbeinir skatt j ar, sem leggjast fyrst og fremst á eyðslu þeirra, er mest hafa fjárráðin, mun áreiðanlega hag- kvæmasta og réttlátasta skattafyrirkomulag í þjóðfélagi nútímans. Og auðvitað verður Þjóð- viljinn að átta sig á því, að séu óbeinir skattar hneykslanlegir á Islandi, þá eru þeir sams konar fyrirbæri í Sovétríkjunum. Finnst íslenzka kommúnistablaðinu gott til þess að vita, að Al- þýðuflokkurinn sé nær stefnu Sovétríkjanna í skattamálum en Alþýðubandalagið? Þjóðviljinn birti á þriðjudag mynd af þremur mönnum, sem vilji óbeina skatta. Þeir eru Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Thoroddsen og Vilhjálmur Þór. En hvers vegna birtir ekki Þjóðviljinn mynd af átrúnaðargoði sínu, sem framkvæmir stefnu óbeinu skattanna og telur hana fyrirmynd? Sá heit ir Nikita Krústjov, og heimilisfangið er víst Kreml 1 Moskvu. Sennilega á Þjóðviljinn mynd af mann- inum og jafnvel stærri en þær, sem hann birti af .Gylfa, Gunnari og Vilhjálmi. Færi ekki vel á því að kynna Alþýðubandalaginu þennan postula óbeinu skattanna? Auglýslngasíml Alþýðublaðsins er 14906 H 16. okt. 1959. — S _ TJÓRNMÁLATÆKNI tek- ur breytingúm. Áður fyrr var sá sigurvegari í hinum póli- tíska leik, sem sýnt gat fram á að hann væri hugsjónaríkur sveitadrengur, sem ekki kunni við sig í stórborginni eða léti útlendinga hafa á- hrif á sig. Nýjasta formúlan er sú, að sýna fram á, að maður kunni að leika á útlendinga og hafi Krústjov í vasanum. Allir heyja stjórnmálabaráttuna erlendis. Hubert H. Hump- hrey hóf kosningabaráttuna í Moskvu. Adlei Stevenson fór ekki einungis til Moskvu held ur hætti hann sér alla leið til Coon Rapids í Iowa og sagði þar hverjum, sem heyra vildi, að hann gæti stælt við Krú- stjov og haft betur. því lengi hér eftir. En Sovét ríkin hafa þegar hafið fjand- samlega afstöðu gegn þeim mönnum, sem líklegastir eru til þess að taka við af hon- um, og áreiðanlega eiga eftir að fást við þessi mál ásamt þeim. OeORGE A. Zhukov, for- stjóri þeirrar stofnunar Sovét ríkjanna, sem fæst við menn- ingarsamband við cnnur lönd og fylgdarmaður Krústjovs til Bandarí,kjanna, skrifaði nýlega í Pravda og sakaði V ARAFORSETINN, Richard M. Nixon hefur safnað at- kvæðum í Síberíu undanfarna mánuði og Krústjov hefur unnið að því að treysta fylgi sitt í Pittsburg. Að ekki sé minnst á kosningarnar í Bret landi. Þar héldu allir aðilar því fram, að kjósendur bæri að greiða sér atkvæði á þeim forsendum að þeir einir hefðu Krústjov í vestisvasanum og* gætu dansað aðalhlutverkið í Svanavatninu. Nixon um að reyna að æsa Bandaríkjamenn gegn Rúss- um. Zhukov var hinn opin- beri fylgdarmaður Nixons er hann ferðaðist um Sovétríkin á dögunum. Hann lét þá skoð- un í Ijós þá, að það yrði Rocke feller en ekki Nixon, sem út- nefndur yrði forsetaefni Repúblikana. Ef líta hefði mátt á þessi ummæli sem ósk Sovétríkjanna um að Rocke- Framhald á 10. síðu SendiferSabíII Seljum í dag úrvals góðan Chévrolet sendiferðabíl, 1 tonns, árg. 1952. Bíllinn er af lengrf gerð. BÍLASÁLAN Klapparst. 37 Sími 19032 Opel Caravan Árg. 1955, sérstaklega góð ur bíll. BÍLASALAN Klapparst. 37 Sími 19032 Diesel bílar Höfum til sölu Henzel vöru bíl ’55 og Austin vörubíl ’57 BÍLASALAN Klapparst. 37 Sími 19032 Dodge Vibon árgangur ’52 til sölu, með spili og sæti fyrir 8. — Til sýnis eftir kl. 1. B í L A S A L A N Klapparst. 37 Sími 19032 H IÐ skemmtilegasta við þetta allt saman er afstaða Moskvu til forsetakosning- anna í Bandaríkjunum. Kreml herrarnir haf/i verið dálítið feimnir viö þitta allt saman. Þeir reiddust Humphrey gíf- urlega er hann sagði að Krú- stjov hefði áhyggjur vegna Kína. Þeir umbáru Nixon þar til hann stakk upp á að það værf góð hugmynd að hamla eitthvað gegn áróðri Rússa í þessu landi. UHENRY Cabot Lodge er eini Bandaríkjamaðurinn, sem reynt hefur að sýna fram á, að hann gæti náð langt á stjórnmálasviðinu ekki með því að semja frið við Krú- stjov heldur með því að vera á móti honum. Fyrst var Lodge gefið það verkefni að vernda banda- rísku þjóðina gegn áróðri kommúnistaforingjans og síð an að vernda Krústjov gegn þeirri þjóð, sem fellir sig ekki við áróður hans. Og nú er Lodge upptekinn við að neita að hann hafi gert nokkra tilraun til þess að gegna þessum hlutverkum. :aímagnsK!UKKur i iuna í NÝLEGA var haldinn aðal- fundur Dómkirkjusafnaðairins í Reykjavík. Þar flutti Sigurður Á. Björnsson frá Veðramóti, formjaður sóknarnefndar, ræðu um störf nefndatrinnar á liðnu ári, fjárhag safnaðarins og fyr- irhugaðar breytingar, sem í ráði er að framkvæma, sömu- leiðis um rafmagnshringingaiv- tæki þau, sem verið er að setja í Dómkirkjuna og innan skamms verða tekin í notkun. Sigurður bar fram ósk um að láta nú af störfum í nefndinni, en sr. Jón Auðus dómprófastur 5 ÍÐUSTU vikurnar hafa ráðamenn í Sovétríkjunum hamast við að lofa Eisenhow er en níða Nixon. Þetta at- ferli er eftirtekarvert af þjóð, sem . telur sig reikna langt fram í tímann. Moskva er upptekin við að binda endi á kalda. stríðið og icoma á alls- . herjarafvopnun. En . þessi markmið-hljóta að taka lengri tíma að nást ;en næstu ár 5 Eisenhower vinnur varla að ,Friðun miða - framííð lands' SAMTÖK þau, er standa að útgáfu og sölu mérkja „til að búa sem bezt úr garði hið nýja varðskip, sem þjóðin nú á í smíðum“ vænta þess að sem‘ flestir, er eiga aðstandendur og vini meðal íslendinga erlendis, kaupi merkin og sendi þeim hið fyrsta. Þessi merki til handa íslendingum erlendis fást 1 bókabúðum Lárusar Blöndals á Skólavörðustíg og í Vesturveri í Reykjavík og hjá útsölumönnum samtak- anna í öllum sýslum landsins. Þess er vænzt, að sem flestir íslendingar, heima og erlend- is, béri merki þessi kosninga- dagana 25. og 26. þ. m. flutti honum þakkixr fyrir vel unnin störf. starfa fórú fram umræður um Auk venjulegra aðalfundar- ýmis safnaðarmál. Kom m. a. fram sú skoðun, að hin lágu sóknargjöld væru langt fynr neðan það, sem réttlætanlegt gæti kallast með tilliti til ríkj- andi dýrtíðar. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar var þakkað fórnfúst starf og einnig voru fluttar þakkir öllum þeim, sem gefið höfðu kirkjunni ýms ar gjafir. Sóknarnefnd skipa nú: Frú Ólafía Einarsdóttir form., Guido Bernhöft gjaldkeri, Sveinn Sigurðsson ritari, Matt- hías Þórðarson próf. og Gústav A. Jónasson ráðuneytisstjóri. Varamenn eru Sigurður Krist- insson og Valgerður Einars- dóttir. Taska leksn í misppum ÞEGAR Dronning Alexand- rine kom til Reykjavíkur í gærmorgun, var tekin í mis- gripum ferðataska á þilfari skipsins. Er taskan brún og er í henni sjófatnaður. Taskan er merkt Carles Bech, Sauðárkróki. Sá, er tók tösk- una, er vinsamlegast beðinh um að skila henni til rannsókn- aríögreglunnar. ' . Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.