Alþýðublaðið - 16.10.1959, Síða 5
Símamenn v
5. LANDSFUNDUR síma-
manna var haldinn í Reykja-
vík dagana 26.—28. sept. 1959.
Forinaður Félags ísl. síma-
manna, Jón Kárason, setti
fundinn og bauð fulltrúa vel-
fcomna. Áður en gengið var til
dagskrár minntist hann síma-
manna, sem látizt höfðu frá
því að síðasti landsfundur vár
haldinn, og vottuðu þingfull-
trúar þeim virðingu sína með
því að rísa úr sætum.
Fundinn - sátu 34 fulltrúar
víðs vegar að af landinu. For-
setar fundarins voru Steindór
Björnsson, fyrrverandi efnis-
vörður LandsSímans og Ingi-
björg Ögmundsdóttir, símstj.,
Hafnarfirði. Ritarar fundarins
voru Haukur Erlendsson,
Rvík, og Jón Kvaran, Brú,
Hrútafirði. -r- Stjórn félagsins
skipa: Jón Kárason, formaður;
Sæmundur Símonarson, vara-
Rífcissfarfsmenn fái
verkfalfsrélf.
formaður; Agnar Stefánsson,
ritari og Halldór Bjarnason,
féhirðir. Ritstjóri Símablaðsins
er Andrés G. Þormar.
TILLÖGUR OG
ÁLYKTANIR.
Fundurinn gerði margar til-
lögur og ályktanir í launa- og
kjaramálum símamanna. M. a.
var ítrekuð krafan um að Al-
þingi felli úr gildi lög um bann
við verkfölluin opinberra starfs
manna frá 19T5, og talið að
þau séu vansæmandi fyrir þá.
Á álvktun um skattamál benti
fundurinn á, að hann feldi að
afnema beri beina skatta, en í
þess stað verði tekna aflað með
óbeinum sköttum. Jafnframt
er bent á þá leið, að launþega-
sámtökin gefi út biað, sem fái
almenningsálitið með ölíum
sínum þunga gégn skattsvik-
um og blekkingum í framtali.
r
Fregn til Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjum' í gær.
BÁTAR hér eru nú að byrja
Iínuveiðar. Byrjaði bærinn á-
byrgðir 10. þ. m. Ábyrgist bær-
inn 50 aura af hverju kg. af
beitu á móti frystihúsunum,
er einnig ábyrgjast 50 aura á
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðu-
flokksfélaganna í Kefla-
vík verður haldin n. k.
sunnudagskvöld kl. -9 í
Ungmennafélagshúsinu.
Ávörp flytja tveir af
efstu mönnum A-Iistans í
Reykjaneskjördæmi og
Eggert G. Þorsteinsson,
varaforseti ASÍ. Leikar-
arnir Bessi Bjarnason,
Steindór Hjörleifsson og
Knútur Magnússon fara
með gamanvísur og leik-
þátt. Dansað til kl. 1.
Aðgönguímða má vítja
á skrifstofu flokksins,
Hafnargötu 62, sími 123.
kg. Og auk þess ábyrgist bær-
inn fjórðung kauptryggingar á
móti frystihúsunum, er einiíig
ábyrgist fjórðurtg. Hefur svip-
áð fyrirkomulag verið s. 1. tvö
ár. En í fyrra ábvrgðist bær-
inn helming kauptryggingar en
frystihúsin ekkert af henni.
FORST J ÓR ASKIPTI
VIÐ VINNSLUSTÖÐINA.
Forstjóraskipti verða við
Vinnslustöðina hér um næstu
áramót. Jóhann Sigfússon, er
verið hefur forstjóri, er að
flytjast á brott til Hafnarfjarð-
ar, þar sem hann hefur keypt
frystihús ásamt Kjartani Frið-
'bjarnarsyni. En við forstjóra-
i starfinu tekur Sighvatur
Bjarnason skipstjóri og útgerð-
armaður. — P. Þ.
Þetta er að
gerast
SS-böðuís
íeitað
JERÚSALEM, 15. okt. (Reu-
ter). — Diplómatar ísraels
í Breílandi og Vestur-Þýzka
landi, hafa fengið fyrir-
mæli um að rahnsaka sögu-
sagnir um dvalarstað Ad-
olphs Eichmann, stríðs-
glæpamanns, sagði talsmað-
ur ísraelsstjórnar í dag.
Talsmaður stofnunar þeirr-
ar í Vestur-Þýzkalandi, sem
fer með stríðsglæpamál,
sagði áþriðjudag, að Éich-
mann byggi nú í Austur-
löndum nær, en ekki vseri
vitað nákvæmlega hvar.
Elchmann er tálinn persónu-
lega. ábyrgur fyrir morðum
á sex milljónum gyðinga á
stríðsárUnurn. Hann hvarf í.
stríðslok.
Úr einu í annaS
PIACENZA, Ítalíu. —
Aldo nokkur Tarantino
tvítugur að aldri, lauk
nýlega við að afplána
20 daga fangelsi fýrir
þjófnað — í kvenna-
fangelsi hæjarins. Er
þetta komst upp var
Aldo umsvifalaust
dæmdur í 14 mánaða
og tíu daga fangelsi —í
karlafángelsi — fyrir
að látast vera kven-
maður, er hann var
handtekinn.
Sutakaulið
WASHINGTON, 15. okt.
(Reuter). — Herter, utanrík-
isráðherra, sagði á upphafs-
HAÁG, 15. okt. (Reuter). — fundi ráðstefnu 12 ríkja um VV"
Þurrkamir í Hollandi eru Suðúrskautslandið, að !Ii 111K'
nú. taldir versta áfall, sem Bandaríkjamenn héldu fast
dunið hefur yfir landið, að við þá skoðun, að Suður-
undanteknum fíóðunum skautslandið skuli notað í
1953, er 1835 manns fóirust friðsamlegum tilgangi ein-
í flóðum. Segir talsmaður göngu. Tekin verður fyrir
búnáðarfélagsins, að frost áætlun um að „frysta“ nú-
nú mundi verða banahögg verandi landakröfur þar.
margra bænda. Á s. 1. ðVá
særzt í átökunum, þar á
meðal foringi Lulua-kyn-
flokksins, en hann lertti í
launsátri Balubamanna.
Apartheit
sigrar
JÓHANNESARBORG, 15.
okt. (Reuter). — Þjóðernis-
flokkurinn, er hefur algjör-
an aðskilnað hvítra og
svartra á stefnuskrá sinni,
hélt völdum sínum í þrem
af fjórum héruðum í kosn-
ingunum, er fram fóru í gær.
Fékk harni 81 sæti á móti 57
sætum Sameinaða flokksins.
Aðeins var boðið fram í 87
kjördæmum af 170 og aðeins
hvííir menn fengu að greiða
atkvæði. Sameinaði flokkur-
inn hefur aðeins völd í Nat-
al, en hinn í Transvaal,
Höfðanýlendu og Orange-
Einokunar-
dráp?
mánuði hefur ekki rignt
nema 16 millimetra og er
nú fóðurskortur ríkjandi,
skortur á vatni í ám og síkj-
um og selta eykst í garð-
ræktarlöndum.
WWWWMWWiWWWMIHmi
Podola skal
hengjast
BONN, 15. okt. (Reuter). —-
Erhard, efnahagsmálaráð-
herra V-Þýzkalands, lofaði
í dag ráðstöfunum til að-
Framhald af 9. síðu.
landi. í karlaflokki keppa m. a.
KR, sem er Reykjavíkurmeist-
ari, ÍR, Fram, 'Valur, Víking-
ur, Afturelding, FH (B) og svo
auðvitað afmælisbarnið, Þrótt-
ur.
í kvennaflokki képpa KR, ís-
landsmeistarar inni og úti, Ár-
rnann, Fram, Þróttur. Búazt
má við mjög skémmtiiegri
keppni bæði kvöldin, en mótið
hefst kl. 8,15 bæði kvöldin.
Rafmagnsvír, kapal, rafmögnsrör 1”, 1%”, 1%“, á-
samt fittings og dósum, rofa, margar stærðir. Is-
kvarnir, kæliskápa, kælikistur fyrir barborð, stóra
kaffikvörn, skotholubora, fleighamra, jarðvegsþjöpp-
ur, rappnet, rafsuðuvír, logsuðuvír, maskínu og borða
bolta, einangrun, glerull, magnesia 2” til einangrun-
ar á kötlum.
Sölunefnd Varnarliðseigna,
símar 14944, 19033, 22232.
Framhald af T. síðu.
tonnum samia dag. Skúli Magn-
ússon losaði 259 tonn 12. þ. m.,
Askur kom með 233 tonn 13. þ.
m. og Marz losaði í Reykjavík
í gær í kringum 250 tonn.
Marz var að veiðum hér við
land, en hinir togararnir hafa
verið að veiðum við -Gr'ærtland.
VIÐGERÐ A BÆJAR-
ÚTGERÐARTOGURUNUM
Á útgerðarráðsfundi Reykja-
víkur 5. október sl. var skýi't
frá því áð fýrir dyrum stæði 12
ára flokkunarviðgerð á b.v.
Ingólfi Árnarsyn. í því sam-
bandi var' rætt um tvær leiðir:
í fyrsta- lagi, að flokkunarvið-
gerð faéri fram á venjulegan
hátt, án þess áð nokkrar breyt-
ingar að ráði færu fram á tog-
aranum, og hins vegar, að skipt
væri um vél, og í stað gufuvél-
árinnar, sem nú er í togaranum,
yrði sett dieselvél og færu þá
fram nauðsynlegar brevtingar,
sem því væru samfara. Ef að
þessu ráði yrði horfið, væri
fyrirsjáanlegt, að reksturskostn ..
aður togarans minnkaði, en af- e
kastageta ykist að nokkru.
Jafnfiamt skýrði Erlingur Þor
kelsson véifræðingur frá ýms-
um atriðum í sambandi við
þessar breytingar, ef til kæmi.
Fyrir fund-inum Íágu nokkur
tilboð írá erlendum skpasmíða-
stöðvum, og er beðið eftir fieiri
tilþoðum.
Úrð’u mi-klar umræður um
þessi mál. Var framkvæmda-
stjórum falin áframhaldandi at
hugun á þessum málum, sem
leggist fyrir næsta fund.
Framkvæmdastjórar skýrðu
einnig. frá því, að letað hafi
einnig frá því, að leitað hafi
viðgerð á b.v. „Pétri Halldórs
syni“, og var tekið tilboði frá
Stálsmiójunni h.f.
stoðar litlum og miðlungs-
stórum fyrirtækjum og að
brytja niður risastór einok-
LONDON, 15. okt. (Reuter). unarfyrirtæki, ef með þarf.
— Brezki áfrýjunarréttur- Starfar nefnd prófessora að
inn í glæpamálum staðfesti rannsókn þessara mála.
í dag dóminn yfir Þjóðverj- Bandamenn brutu á sínum
anum Gúnther Podola, sem tíma niður í 40 fyrirtæki
dæmdur var til hengingar átta samsteypur, sem réðu
fyrir morð, sem hann segist yfir 95% þýzka iðnaðarins
ekkert muna eftir. Mál þetta fyrir stríð. Er nú talið, að
á sér engan líka í brezkri þau hafi að miklu leyti tek-
réttarfarssögu og hefur ver- ið upp aft.ur sitt fyrra sam-
ið nijög umdeilt.
Jerry fjölgar
mannkyninu
SANTA MONICA, 15.
okí. (Ré'uter). — Kona
hins fræga grínlcik£í;>t
Jerry Lewis eignaðist
son hér í gær. Er þetta
fimmta barn þeirra —
aílt strákar. Faðirinn
sagði: „Ég held, að ég
verði að komast í reikn
ing hjá spítalanum“.
Kynþáfffióeírðir
LEOPOLBVILLE, 15. okt.
(Réuter), — Hermenn voru
kalíaðir út í miðhluta Kon-
gó í dag til að bæla niður
harðvítugar óeirðir meðai
innfæddra manna, sem orð-
ið hafa 20 Afríkumönnum
að bana á s. 1. þremur dög-
um. Segir í fréttum frá ýms
um þorptim, að líkum hafi
verfð misþj'rmt, börn fhitt
á brott og kofar brenndir.
Áfökin þarna eru mil-ii
band.
NóbeisverÖlauú
STOKKHÓLMI, 15. okt.
(Reuter). — Tveim amerísk-
um háskóiaprófessorum
voru í dag veitt Nóbelsverð-
láuhiri fyrir læknisfræði,
sem viðurkenning á uppgötv
unum þeim, er þeir hafa
gert á innstu efnafræðileg-
um ieyndárdómum hinnar
lifandi frumu. Mennirnir
eru: Severo Ochoa við New
York háskóla og Arthur
Kornberg við Stanfordhá-
skóla. Þeir hafa ekki unnið
saman að rannsóknum sín-
um, en uppgötvanir þeirra
eru mjög nýlegar.
NOTTINGHAM. — Peter
Tapsell, seni sigraði í
Nottingham West Side í
nýloknnm kosnirlgúm í
Breílandi, befur lýst yf-
ir, að hann sé kjósendun-
um svo þakklátur, að
hann hafi ákveðið að heim
kynflokka Lulua og Baluba, sæJkja á;. næsíu fimm ár
T- i 11 vv> . . ' :i “-4V.V :■ ó, . ... . .
sem löngum hafa eldað grátt
siifur. Hófust óeirðir og
vígaférli í s. 1. viku, eftir
knaftspyrnnkappleik milli
kynflókkanna.
17 manns munu hafa
Unv ffVert eitt og einasta
heimilj í kiördæniimi.
j feur c^js talsins,
svo ao Timsei!' verður að
.fgra \ 85 Iieimsóknir á
vlku!
Alþýðubíaðrð
16. ckt. 1959.