Alþýðublaðið - 16.10.1959, Page 7
ÖNGKONAN Stina-Britta Melander,
2m íslendingum er að góðu kunn, —
pngur um þessar mundir Violettu í
La Traviata“ við óperuna í Braunsch-
'eig. Hún hlýtur mjög góða dóma og
iðtökur fyrir söng sinn og má nokkuð
íarka af því, að á frumsýningunnj var
ún kölluð fram á sviðið hvorki meira
é minna en 42 sinnum. Stina-Britta er
ú fastráðin hjá óperunni í Berlín og
S fara daglega milli Berlínar og Braun-
: : -?»i
i eitt sinn til Grou-
hann að rétta sér
kvaðst hvergi fá
fyrir ítrekaðar til-
cru síðar fékk leik-
’k í sjónvarpsþætti,
, Hinn ungi leikari
ð þessar fregnir og
i sér loksins hlotn-
að stíga fyrsta skref
ima.
g nokkru sinni geta
sagði hann hrærður.
jucho Marx. Það mætti nú reyna með
HRK DOUGLAS og kvikmyndafélagið
rniversal eru í standandi vandræðum
essa dagana. Verið er að vinna að töku
vikmyndar um „Spartacus" og í einu
triði myndarinnar þarf að nota 2000
aanna her. Kvikmyndafélagið neitar að
áða 2000' statista til að leika í mynd-
mi og segir að kostnaðurinn sé þegar
rðinn nógu hár, þótt þetta bætist ekki
fan á. Kirk Douglas fór þá að þreifa
in spýtur og vildi taka á leigu allan
n eins og hann lagði sig. En hann fékk
ivneski herinn væri til annars ætlað-
;rískum kvikmyndum. Síðustu fregnir
a. svo, að líkast til verði þetta atriði
á Spáni. Standa vonir til, að spænski
ikuna.
ARINN Glenn Ford
t sjónvarpið og ber
ist ekki viðeigandi
keppni við sjálfan
mdaleikari og það
i fyrir mér, hversu
vera að leika í ó-
arpsþáttum, sem
»rfa á, en á sama
óin, sem sýna ein-
nanns, galtóm.
í hag koma
ÞAÐ eru margar leiðir til
þess að verða hamingjusam-
ur, en þó munum við ekki
eftir öllu snjallari uppátækj
— hvað hamingjuna snertir,
en fram kemur í eftirfar-
andi línum:
Pierre-Cesar var ungur
skrifstofumaður við stórt og
veglegt fyrirtæki í Amster-
dam. Fyrirtækið hét Hope.
Eitt sinn var Pierre-Cesar
sendur í erindum Hope-fyr-
irtækisins og átti hann að
eiga viðskipti við ríkan og
valdamikinn fjármálamann
að nafni Sir Francis Baring.
Baring þessi átti forkunn-
arfagra dóttur og Pierre-
Cesar varð ástfanginn af
henni um leið og hann sá
hana. Það skipti engum tog
um: Pierre var ekki í rónni
fyrr en hann hafði beðið
Baring um hönd dóttur
hans. Svarið var langt frá
því að vera upörvandi.
— Breytir það nokkru,
ef ég verð meðeigandi i
Flope-fyrirtækinu? sagði
Pierre, sem var staðráði.nn
í að gefast ekki upp fyrr en
í fuHa hnefana.
— Já, það gerir það vissu
lega. svaraði Baring.
Pierre-Cesar fór aftur til
Amsterdam og gekk rakleið
is á fund húsbónda síns og
spurði hvort hann gæti orð-
ið meðeigandi í fyrirtækinu.
Svarið var langt frá því að
vera uppörvandi.
■— Breytir það nokkru, —
sagði Pierre, ef ég trúlofast
dóttur Sir Francis Baring.
Jú, þá horfði málið vissu-
lega öðruvísi við, að áliti
húsbóndans.
Þar með var björninn unn
inn og Pierre-Cesar trúlof-
aðist dóttur Barings og varð
meðeigandi í Hope-fyrirtæk
inu — þótt hann hefði aldr-
ei átt svo mikið sem grænan
túskilding framyfir sín lágu
mánaðarlaun.
(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
„Og hérna er mjög athyglisvert par. Karlinn talar portú-
gölsku og konan hans þýðir . .
hélt að
er eng-
itli Sa-
•ans, að
•æddur.
því að hann skuli skera
böndin í sundur fyrir hann
og þá ríði á, að Frans sé
fljótur að hlaupa í burtu. —
Örskammri stundu síðar
finnur Frans, að böndin eru
laus og hann getur afíur
hreyft handleggina. Flann
bíður samt sem áður hreyf-
ingarlaus eftir tækifæri til
þess að komast undan. Tom
Sabo dansar stöðugt hrað-
ar í kringum staurinn, bar
til Frans sviptir af sér bönd
unum og tekur til fótanna.
Fallegur — Ódýr — Þægilegur
Svefnstólar — Svefnsófar — Armstólar
— Dagstofusett.
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807
» KAUPFELOG
Gardínuefni nýkomin.
Ó. V. Jóhannfsan & Co.
Hafnarstræti 19 -
Símar 12363 og 17563
HÚSM/EÐUR, ATHUGIÐ!
Pantið brauðið tímanlega fyrir
fermingarnar.
BRAUÐBORG
Frakkastíg 14
Sími 18680
NYTT
. ’ .NYTT
Nýtízku Iitir — Allir litir
Aðalstræti 8
Laugavegi 20
Auglýsið í ÁlþýðublaðlRu.
Aiþýðublaðið — 16. okt. 1959. f