Alþýðublaðið - 16.10.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Síða 8
GamlaBíó Sími 11475 Hefðarfrúin og um- renningurinn (Lady and the Tramp) .Bráðskemmtil'eg ný teiknimýnd með söngvum gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum Walf Disney. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Hin blindu augu lögreglunnar (Touch of Evil) Sérlega spennandi og vel gerð ný amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli. Charlton Heston Janet Leigh Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Sími 11182 Ástir og ævintýr í París Brá'ðskemmtn eg, r.ý, frönsk gsmanmr'r.d í ’l'.u-m cg’ Craerna- sc'ip" í myndrntíi komá fyrir stórfenglcgar tízkvsýmngar er allt kvenfólk ætti að sjá. Ivan Desny, Madeleine Robinson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 22140 Ökuníðingar (Hell drlvers) Æsispennandi ný, brezk mynd um akstur upp á líf og dauða, mannraunir og karlmennsku. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Herbert Lom, Peggy Cummins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Þrjár ásjónur Evu. (The Three Faces of Eve) Hin stórbrotna og mikið um- talaða mynd. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Lee J. Cobb, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðIaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. HJÁ VONDU FÓLKI Hin sprenghlægilega drauga- mynd með: Abbott og Costello. Frankenstein — Dracula og Varúlfurinn. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sínii 50249. Dalur bpnunganna - Afar spennahdi ámerlsk kvik- mynd í liturti, tékin í Egypta- landi. Taylor, Parker. Austurbœjarbíó Sími 11384 Sérenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- gleymanleg ný amerísk söngva- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þéssi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Stjörnubíó Sími 18936 Stutt æska Hörkuspennandi og afbragðsgóð ný, amerísk mynd. Robért Vaughn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin- frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Kópavogs Bíó Sími 19185 Ferriand'el á leiksviði lífsiris Sýnd kl. 9. BENGALHERDEILDIN Amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Rock Hudson. Sýnd kl. 7. Góð bíIastæðL Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Bílferðir frá Lækjargötu kl. 8,40 Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ungl- ingsstúlku til sendiferða og skrifstofustarfa. Tilboð er greini aldur, sendist blaðinu merkt „1944” fyrir laugardagskvöld. Iðja, félag verksmiðjufólks. Afmælishóf. J +ilefni af 25 ára afmæli Iðju, félags verk- smiðjufólks, efnir félagið til afmælishófs í Sjálf- stæðishúsinu, laugardaginn 17. október 1959, og hefst hafið með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 e. h. Skemmtiskrá: 1) Ávarp: Formaður félagsins. 2) Skemmtiatriði: Gestur Þorgrímsson annast. 3) Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1 föstudaginn 16. og laugardaginn 17. okt. til kl. 5 e. h. Skemmtinefndin. HAFSASrilt| SlMI 58-18* ^ syrenur 1 (WEISSER HÖLUNDER) Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Aðalhlutverk: Germaine Damar Carl Möhneir Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka- lands; Königsee og- næstá umhverfi — Milljónir manna hsfa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. FÉLAGSVISTIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun — Vinsæl skemmtun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. í Insólfscafp í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson n g u m i ð a r seldir fr4 k). 5 Síml 12-8-26 Siml 12-8-26 Danslelkur í WéW 8 16. elct;;iööP. éiý .Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.