Alþýðublaðið - 16.10.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 16.10.1959, Qupperneq 9
«w V &£SEVS> NORÐMENN og Svíar þreyta Iirjá landsleiki í knattspyrnu á sunnudaginn, þ. e. A-, B,- og ung-ling-alandsleik. Aðalleikur- inn fer fram í Gautaborg á Nya Ullevi og er búizt við að 7 til 8 Inísund Norðmenn skreppi ti! Gautaborgar um helgina til að fylgjast með leiknum. Það verður einn nýliði í A- liðinu, Aksel Berg frá Lyn og í B-liðinu sömuleiðis einn, *hann heitir Sveinung Árnseth frá fé- laginu Nessegutten. Norðmenn hafa valið lið sín og líta þau þannig út: A-liðið: Sverre Andersen (Viking) Arne Bakker (Asker), Edgar Falk (Viking), Arne Natland (Eik), Thorbj. Svenssen (Sande- fjord), Ragnar Larsen (Odd), Rolf Bj0rn Backe (Gjövik/Lyn), Ove Ödegárd (Odd), Harald Hennum (Frigg), Finn Gunder- sen (Skeid), Aksel Berg (Lyn), Varamenn: — Svein Weltz (Frigg), Aage Spydevold (Fred- rikstad), Kaare Bj0rnsen (Vik- ing), Roald Muggerud (Lyn). B-liðið: Frank Nervik (Brage), Dag Flenriksen (Eik), Yngve Karlsen (Sandefjord), Arne Leg ernes, (Larvik Turn), Hans Saks vik (Randheim). Tore Halvor- sen (Eik), Arne H0ivik (Eik), Kjell Kristiansen (Asker), Inge Paulsen (Stavanger IF), Svein- ung Árnseth (Nessegutten), Er- ik Engsmyhr (Greáker). Varamenn: — Erik Sletten (Brann), Magne Helland (Odd), Svein Bergersen (Lillestrpm), Unglingalandsliðið: Roar Martinsen (Asker), Edgar Stakseth (Steinkjer), Jack Kramer (Válerengen), Jan WWWWMWTOW Nielsen (Lisleby), Terje Helle- rud (Válerengen), Arnold Johan nessen (Pors), Bj0rn Borgen Fredrikstad), Olav Nilsen (Vik- ing), Per Kristoffersen (Fred- rikstad), Aage Sprensen (Váler- engen), Einar Bruno Larsen (Váierengen). Varamenn: Helge S0rli (Vál- erengen). Finn Gjerken Larse'n (Larvik Turn), Arne Jacobsen (Válerengen), Rolf Borgersen (Fredrikstad) Oddvar Richard- sen (Lillestrpm). HARALD NIELSEN, var auðvitað valinn í landslið- ið, sem leikur gegn Tékkum, en — því miður get ég ekki farið, segir Harald. Nilsen ekki með DANIR munu þreyta lands- leik við Tékka á sunnudaginn og verður leikurinn háður í Brno í Tékkóslóvakíu. Liðið hefur verið valið og er þannig skipað: Henry From (AGF), Richard Möller Nielsen (OB), Poul Jen- sen (Vejle), Bent Hansen (1903), Hans Chr. Nielsen (AGF), Erik Jensen (AB), Poul Pedersen (AIA), John Kramer (1901), Harald Nielsen (Fredrikshavn), Henning Enoksen (Vejle) og Jörn Sörensen (KB). Varamenn eru: Erling Sören- sen (Vejle), Arne Karlsen (KB), Flemming Nielsen (AB) og John Danielsen (1909). Harald Nielsen e k k i m e ð ! Hinn kunni leikmaður Harald Nielsen meiddi sig nýlega og get ur ekki leikið með, Flemming Nielsen kemur þá inn fyrir hann. Líklegt er, að framvörður- inn Erik Jensen verði ekki með heldur. Það er einn nýliði í danska landsliðinu, Richard Möller Nielsen frá Odense, sem leikur í stöðu vinstri bakvarðar. FH sigraðl í Luebeck 29:18 MEISTARAFLOKKUR Fimleikafélags Hafnar- fjarðar í handknattleik, — sem er Íslandsmeistarí — bæði úti og inni fór í keppn isför til Vestur-Þýzkalands s. 1. mánudag. — Liðið lék sinn fyrsta Ieik í Lúbeck í fyrcakvöld gegn liði lög- reglumanna. Úrslit urðu þau, að FH sigraði með miklum yfirburðum eða 29 mörkum gegn 18. — Á morgun og sunnudag tek- ur FH þátt í hraðkeppnis- móti og keppa í því þrjú önnur topplið. Verður fróð legt að vita, hvernig geng- ur þar. WWWWWWMMWWWMM VEGNA fjölda áskoranna hefur Glímufélagið Ármann á- kveðið að gangast fyrir nám- skeiði í Jiu-do, sem cr nútr'ma sjálfsvarnar aðferð, enuurbætt úr Jiu-jitsu. Jiu-do er tiltölulega auðlært í aðaiatriðum, og eiaföld aðferð til iað verjast ofbeldismönnum, er óneitanlega valda oft meiðsl- um á saklausum vegfarendum. En dálítil Þekking á Jui-do get ur oft komið í veg fyrir óhöpp og óþægindi. Sjálfsvarnarbrögðin eru kennd víða um heim og þykir sjálfsagt. Judo er kennt fjóra tíma í viku hjá Ármanni við mikla að- sókn. Kennslunni er skipt í þrjá flokka. Ákveðið er að Judo verði sýningaríþrótt á Olym- píuleikunum 1960 og keppnisí- þrótt 1964. Þeir sem áhuga hafa 1 áhuga fyrir lað læra íþróttina 1 ættu ekki að sleppa þessu ein- I staka tækifæri, þar sem Ár- j manni hefur tekist að útvega reyndan kennara. Námskeiðið í Jiu-do stendur yfir í tvo mánuði, kennt verður einu sinni í viku. Að sjáifsögðu geta nemendur æft sig sjálfir eftir að þeir hafa lært brögðin, | En áríðandi er að vera með frá I byrjun. j J i Kennslan byrjar á fimmtu- daginn kemur kJ. 9,30 í fimleika sal Miðbæjarskólans og kerin- ari verður japaninn Matsoka Sawamura. 1 friendar fréffir i stuffu raáls NÝLEGA keppti Helsingör gegn Svendbrog í handknatt- leik og þeir fyrnefndu sigruðu með 23:14. Kunningi okkar Per Theilman skoraði 12 mörk í leiknum og Arne Sörensen 6. Bj-arne Jensen lék 100. leik sinn fyrír Helsingör, sem er efst í dönsku keppninni með 8 stig, HG og KFUM, Árósum eru einnig með 8 s-tig. MÖRG dæmi ern tþ um á- huga unglinga á íþróttum og hér er eitt. Um síðustu helgi léku AB og Köge í I. deildar keppninni dönsku á Köge Sta- dion. Nokkrir drengir úr yngri flokkum AB fóru 80 km vega- lengd á reiðhjóli til að sjá leik- inn og mikið voru þeir fegnir, þegar AB hafði unnið með 2:1! UM þessar mundir stendur yfir árlegt þing norrænna í- þróttablaðamanna í Yeile. Að þessu sinni fór aðeins einn full trúi frá Samtökum íslenzkra íþróttablaðamanna, Sigurður Sigurðsson íþróttaþulur. Þing- inu lýkur á morgun. UNG sænsk stúlka, Jane Se- derquist, hefur sett s.æ:nskt met í 400 m skriðsundi og hlaut tím ann 4:57,4 mín. Er það í fyrsta sinn, sem sænsk stúlka nær betri tíma en 5 mín. NÝLEGA var háð fimmtar- þrautarkeppni í Molde, Noregi. Per Steinar Hánde setti norskt unglingamet með 3098 stigum. Árangur hans í einstökum greinum: langstökk 6,65 m. spjótkast 69,05, 200 m 24,2, kringlukast 35,96 og 1500 m ( MYNDIN er af bræffrun- um Carlo og Giovanni Lie- vore, en báðir hafa kastaS spjóti lengra en 80 metra. Þeir eru einu bræffur í heimi, sem þaff hafa gert. Carlo til vinstri — kom mjög- á óvart, þegar hann sigraffi Sidlo á mótinu í Róm og kastaffi þá 80,52 m. Giovanni á ítalska met- iff 80,72 m. 4:47,6 mín. Gulbrandsen setti norskt met í sumar 3216 stig. annað kvöld Hörður Felixson, fyrirliði KR. KN ATTSPYRNUFÉL A G JÐ Þróttur varð 10 óra á s. 1. sumri. Þróttur er yngsta í- þróttafélag höfuðstaðarins, en þó hefur verið mikill kraftur í starfsemi félagsins frá upp- hafi, enda hefur það haft inn- an sinna vébanda ötula forystu menn. Handknattleiksfólk félagsins hefur ákveðið að halda upp á afmælið með afmælismóti, sem hefst að Hálogalandi annað kvöld. Er hér um að ræða hraðkeppni í meistaraflokM karla og kvenna (útsláttar- keppni). Það er ágæt þátttaka í mót- inu og öll helztu handknatt- leikslið landsins eru skráð til keppni, nema FH, sem er í keppnisför í Vestur-Þýzka- Franihald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.