Alþýðublaðið - 16.10.1959, Page 12
gegnum
flugmlina
FRÖNSK flugvél af
Coustellation-gerrð varð
fyrir kynlegu áfalli á flugi
frá New York til Parísar
fyrir skemmstu. Þegar
liún átti eftir 640 km. til
Irlands, losnaði af kenní
ein skrúfan og þeyttist á
skrokk vélarinnar, }»annig,
að einn spaðinn gekk inn
úr skrokknum. Þar innan
við höfðu nokkrir farþeg-
setið rétí áður en voru nú
staðnir upp. Flugvélin
hrapaðj svo langt niðuf.* í
þtessum sviptingum að
froða frá úthafsöldUnni
þeyttist inn um brotinn
gluggann á þeirri hliðinni,
sem fyrir áfallinu varð.
Þrátt fyrr allt heppnaðist
að halda henni á flugi allt
til Shannonflugvalkir og
engan sakaði.
«
Baldvin kon-
iingur o$ sú
Ijóshœrða
BALDVIN konungur
Belgíu sást í sumar á klöpp- mer]jj um Dið ókunna skáld og
um við sjóinn á Riverunni á j,á höfunda fornrita okkar, sem
tali við Ijóshærða dömu, og enginn veit nöfn á.
áuðvitað þjrrptist þar að __________ ______________
múgur blaðaljósmyndara. Þau
ungu hjúin viku sér þá snar-
lega út í bát, sem þarna var
©g liéldu áfram tali sínu þar.
Það vitnaðist, að Ijóshærða
stúllcan var ein af dætrum
.hertogaynjunnar af Lnxem-
burg. f sambandi við þetta
voru einnig sögusagnir um,
»ð Baldvin koaungar væri að
hugsa um Mariu-Thérése af
Bourbon-Parma.
SÚ HUGMYND hefur komið
1 franij, að reist verði
nunnis-
SAIGON, okt. (UPI). — Þeg-
ar Vietnam var frönsk ný-
lenda, var Dai The Gioi, eða
le grande monde, mesta spila-
•víti í heimi. En þegar Frakk-
ar létú af völdum í landinu
varð spilavítið fyrír barðinu
Langar ykkur ekki heim?
Kvikmyndasýning
myhdHisf.
40. árg. — Föstudagur 16. okt. 1959 — 124. tbl.
Þessa dagana er o3}in mynd í Bogasal Þjóðminjasafns-
ins á kínverskum munum, er frú Oddný Sen safnaði,
þegar húp var í Kína. Sýningin er opin daglega kl. 2—
lO.Aðsókn hefur verið mjög góð. Myndin sýnir cinn
sýningargripinn. — (Ljósm. Stefán Nikulásson).
Minnismerki um skáldið ókunna
í því sambandi hefur komið
fram tillaga um, aS korna fyrir
höggmynd Sigurjóns Ólafsson-
ar, „Víkingurinn“, í þjóðgraf-
reitnum á Þingvöllum. Högg-
myndin er eign ríkisins og
geymd í garði sendiherrabú-
staðarins í Kaupmannahöfn.
Nú hefur stjórn'og sýningar-
nefnd Félags íslenzkra mynd-
listarmanna, sent Þingvalla-
nefnd bréf, í því er sagt, að til-
lagan njóti stuðnings lista-
manna og er þess farið á leit, að
Þingvallanefnd hrindi málinu
í framkvæmd hið fyrsta.
SÝNING Félags myndlistar-
manna í Listamannaskálanum
hefur nú verið opin í viku. Að-
sókn hefur verið góð og nokkr-
ar myndir selzt.
Sú nýbreytni verður tekin
upp að á sýningunni verða
sýndar kvikmyndir um mynd-
list og af listaverkum. Fyrsta
kvikmyndasýningin verður í
kvöid og hefst kl. 21,30.
VESTFJARÐAHLAUP.
HANNIBAL Valdimars-
son fer nú mikinn á Vest-
fjörðum. Þýtur hann úr
einurn stað í annan og
boðar Vestfirðingum nýja
trú, trú á ágæti kommún-
ismans og forystumanna
hans hér á landi allt frá
Brynjóifi til Sigurðar Sig-
mundssonar.
Hannibal gleymir þó
ekki að skamma Alþýðu-
flokkinn, sem hann taldi
allra flokka beztan í þrjá-
tíu ár eða rúmlega það.
Segir hann flokkinn vera
aðallega forstjóraflokk og
nefnir í því sambandi
ýmsa frambjóðendur hans.
EKKI SÉR HANN
SÍNA MENN.
En í sambandi við þenn-
an áróður Hannibals vakn-
ar sú spurning, hvar
verkamennirnir séu í efstu
sætum á listum Aíþýðu-
bandalagsins. — Ekki er
það í Reykjavík. Ekki á
Vesturlandi, Vestíjörðum,
Norðurlandi, Austfjörðum
eða Suðurlandi. Nei, þeir
eru nefnilega livergi.
GÓÐ DAGLAUN.
Bróðir Hannibals, Finn-
bogi Rútur, er einn harð-
asti bitlingabraskari Al-
þýðubandalagsins. Hann
hefur á skömmum tíma
hlaðið á sig svo miklum
störfum og aukagetum,
að hann má engu starf-
inu sinna. Vinstri stjórnin
hafði ekki setið lengi að
völdum, þegar Finnbogi
var búinn að hreiðra um
sig í feitu bankastjóraem-
bætti og frúin orðin bæj-
arstjóri í Kópavogi. —
Finnboga Rúti er hins veg-
ar ekkert sérstakt áhuga-
mál að sitja dögum saman
niðri við Lækjartorg og
neita mönnum um lán.
Hann hefur því tekið þann
kostinn að láta helzt ekki
sjá sig í bankanum, enda
nóg annað að sýsla.
Því er það, að einn hag-
sýslumaður bankans hefur
reiknað út, að laun banka-
stjórans séu um 7000 króu-
ur á dag, ef niiðað er við
unnin dagsverk og átta
stunda vinnu á dag.
Hvað segja verkamenn
á Suðurnesjum um þetta?
ÞU HRINGIR.NÆST
AÐ BESSASTÖÐUM.
Matti litli í Hafnarfirði
átti símtal við kunningja
sinn skömmu eftir kosn-
ingarnar í vor. Kunning-
inn óskaði honum til ham-
ingju með kosningaúrslit-
in og takli, að pólitísk
gæfa Matta myndi fara sí-
vaxandi, er stundir liðu.
Matta þótti lofið gott, og
er samtalinu lauk, sagði
liann: „Næst þegar þú
hringir, skaltu hringja að
Bessastöðum“.
WWiWHViiWWMWVWWWWWWWWVriWMVWmVW
á Dinh Diem, forsætisráð-
herra. Áður fyrr ómuðu hvelf
ingarnar í Dai The Dioi af
teningaspili og rúllettuhjólin
suðuðu, nótt og nýtan dag.
Þangað sóttu auðkýfingar
hvaðanæva að, allt frá Singa-
pore, Bangkok og Manila og
eyddu stórfé í fjárhættuspil
«g ópium, og engum var
hleypt inn fyrr en gengið
hafði verið úr skugga um að
hann væri ekki með hand-
sprengjur eða vopn í vösun-
«m. Á þessuni dögum smygls
©g ólöglegrar vopnasölu var
Æpilavítið og Kínaborgin í
Saigon undir sérstöku eftir-
■|iti og í náð keisarans Bao
Dai og lögreglu hans. Vopna-
Frámhald á 10. síðu.
Sjáðu, elskan. Jörðin er kom-
in upp.
Maðurinn á mánanum: Æ,
hvað hér er leiðinlegt.
WASHINGTON, okt. (UPI). -
Vísindamenn eru búnir að
færa sönnur á það, að maður
getur lifað við þau skilyrði,
sem mæta honum úti í geimn-
um, en eftir að sýna fram á,
að hann geti lifað úti í geinin-
um.
Þessi spurning rís nú í
hugum manna af því, að það
er alveg að því komið að fara
að senda menn út í geiminn.
Það er alls ekki nægilegt að
vita, að geimflugmenn fram-
tíðarinnar geti matazt, sofið
og stjórnað tækjum sínum í
klefum, sem gerðii* eru þann-
ig úr garði, að þeir líkjast sem
mest aðstæðunum úti í geimn-
um. Það verður að venja þá
við að vinna í því ástandi,
sem skapazt, þar sem engin
þyngd er til og með þá lam-
andi vitneskju stöðugt á vit-
undinni að jörðin sé í óra-
fjarska. Tilraunir í þessu efni
niðri á jörðinni eru gagnleg-
ar en það er ómögulegt að
svipta manninn, sem tilraun-
ina gerir, þeirri vissu, að hann
hefur í rauninni fast land
undir fótum. Með eitri er
hægt að koma inn hjá mönn-
um þeirri tilfinningu, að þeir
séu þyngdarlausir, en hins
vegar er ekki með nokkru
móti hægt að búa til þá and-
legu þjáningu, sem því er sam
fara, að finnast maður vera
algerlega skilinn frá jörðinni.
Flugmenn, sem farið hafa upp
í 80 þús. feta hæð í loftbelg,
finnst, að þeir séu algerlega
skildir frá jörðinni og mann-
legu samfélagi, enda þótt ekki
séu þeir hrelldir með öllum
þeim voða, sem að steðjar úti
í geimnum.
BROTIZT var inn í bragga
við Nauthólsveginn skömmu
eftir síðustu helgi.
Þjófurinn hafði á brott með
sér logsuðutæki.