Alþýðublaðið - 23.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.10.1959, Blaðsíða 8
Gamlft Bíó Sími 11475 Hefðarfrúin og um- renningurinn (Lady and the Tramp) Bráðskemmtileg ný teiknimynd með söngvum gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum Walt Disney. Sýnd kl. 5. Austurbrp jarhíó Sími 11384 Serenade Sérstaklega áhrifamikil og ó- g’.eymanleg ný amerísk söngva- rnynd í litum. Aðalhlutverkið ieikur hinn hcimsfrægi söngvari Mario Lanza, en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrum dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta, sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. mtm NÖDU 'IISID BLÓÐBR ULLAUP Sýning laugardag kl. 20, Bannað börnui innan 16 ára. TENGDASONrTR óskast | Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. ! 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- j anir sækist fyrir kl. 17 daginn j fyrir sýningardag. Hafnarbíó Sími 16444 Paradísareyjan (Rawwind in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk Cinemascope-litmynd. Esther Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 13 ára. Nýja Bíó Sími 11544 Vitnið þögla. Spennandi og vel gerð þýzk mynd, um dularfult skipshvarf. Aðalhlutverk: Horst Caspar, Bettina Moissi, Frits Kortner. (Danskur skýringatexti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Trípólihíó Sími 11182 Víkingarnir. (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og ýið- burðarík, amerísk stórmynd frá Víkingaöldinni. Myndin er tek- in í litum og Cinemascope á sögustöðvunum í Noregi og Englandi. Endursýnd vegna fjölda áskoranna í nokkur skipti Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernest Borgnihe. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. ÍiHNfíS Kópavogs Bíó Sími 19185 Fernandel á leiksviði lífsins Sýnd kl. 9. BENGALSKA HERSVEITIN Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Au§!ýsi@ í AlþýSublaðinu Sírni 22140 Útlaginn (The lonely man) Hörkuspennandi ný, amerísk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hj, • •• Tf r r ötjornubio Sími 18936 Maðurinn sem varð að steini. Hryllingsmynd, sem taugaveikl- uðu fólki er ekki ráðlagt að sjá. Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnari róarbíó Sími '0249 Þrjár ásjómr Evu Heimsfræg amerísk Cinema- seope kvikmynd, stórbrotin og ! athyglisverð. Byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverk leika: | David Wayne Lee J. Cobb Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðlaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Laies staða Staða bókara við birgðavörzlu landssímans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt XI. flokki laurialaga. Umsóknir skulu hafa borizt póst- og símamála stjórninni fyrir 25. nóvember 1959. Póst- og símamálastjórnin, 22. október 1959. Barnaverndardagurinn er á morgun. Selt verða merki Barnaverndarfélagsins og barnabókin Sólhvörf. Sölubörn komi í skrifsofu Rauða Krossins Thorvaldsensstræti 6 — Melaskóla — Drafn- arborg — Eskihlíðarskóla — Barónsborg — ísaksskóla — Grænuborg — Langholtsskóla — Breiðagerðisskóla — Vogaskóla — Hrafn- istu — Laugamesskóla — Digranesskóla — Kársnesskóla. FORELDRAR! Leyfið börnum yðar að selja fyrir Barnaverndarfélagið. Sölubörn, komið hlýlega klædd. Afgreiðsla hefst kl. 9. árd. Góð sölulaun. Barnaverndarfélagið. SÍMf. 56-1» Ferðalok Stórkostleg frönsik-mexikönsk litmynd. byggð á skáld sögu José-André Lacour. Leikstjóri: Louis Bunuiel, sá sem gerði hina frægu kvík- mynd „Glötuð æska“. Sem leikstjóri er Bunuel alger- lega í sérflokki. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959). Charles Vanel (sem allir muna úr „Laun óttans“). Sýnd kl. 7 og 9. —■ Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. TIL KL. 1. MATUF t'"t»mreiddur frá kl. 7—11. Naustartríóið ásamt Sigrúnu Jónsdóttir. Borðpantanir í síma 17758 og 17759 iii FÉLAGSVI5TIN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun — Vinsæl skemmtun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. K’H f í kvöld kl. 9 í Ingólfscafé Dansstjóri: Þórir Sign--' Sgðnguniðar seldirMM. 8. Sími £2-8-26 Sír- 12-8-26 Dansfeikur í kwH —strr™ MHQKI S 23. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.