Alþýðublaðið - 24.10.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1959, Blaðsíða 2
Ég mæli með ROAMER, vinsælasta vatns- fcéfcta úri sem Svisslendingar búa til.“ A.ðeins fáanlegt í beztu úra- og skartgripa- verziunum. Tveir meistarar — tveir vinir heimsmeistarinn í hnefaleíkum .— Ingemar Johansson og helmsbekkta, svissneska úrið ROAMER. „Ég kaus Roamer. því að ég vildi aðeins reyna úr af heztu gerð. Ég nota Roamer, ég ann Rom- er, ég róma Roamer. því að Roamer fullnægir tvímælalaust beztu kröfum. k öllum íþróttaferli mínum hefur það reynst mér traustur Vinur. ★ 100% vatiislíétt ~k einstaklega endingargott ~k hæfir glæsimennsku óbrigðuit gangöryggi varahlutabirgðir og i öilum löndum Maistaraverk svissneskrar ú ROAMER er íokað með sérstökum margsinnis hefur verið fengið einkaleyfi fyrir. Augiýsingasími Alþyðuhlaðsins er 14906 Oansieikur f kvöíd M, * CITY SEXTETTINN ásamt söngvurunum Þór Nilsen og Sigurði Johnnie. Skemmtiatriði: Trapiz tríóið og gestir sem vilja „reyna“ hæfni sína í dægurlagasöng. Tryggið ykkur miða tímanlega. IDNO. BÍLASALAN Klappastíg 37. Sími 19032. SKIPAUrntRB RlhlSINS M.s Skjsldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 29 þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag til Tálkna- fjarðar, áætlunar'hafna við Húnaflóa og Skagafjörð svo og til Ólafsfjarðar, Farseðlar seld- ir á miðvikudag. BREZKI bærinn Wester- ham og franski bærinn Bonnville tiru vinabæir, og fer sérlega vel á meó þeim. Fyrir skömmtu fór einn mjólkurpósturinn í Westerham, Nick Solder, í heimsókn til Bonnville. Hinir frönsku starfsbiræð- ur hans afhentu honum liorn af þeirri íegund, sem þeir blása í á morgnana tií þess að kalla til sín við- skiptavinina. Ekki er vit- |að, hvort hinir fi’önsku hafa ætlast til, að só brezki notaði hornið í sín- um heimahæ, en hann ger- ir það nú samt. r ■ ■ « ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■■■■■•■■«■■■■■■■ Merkury ‘47 til sölu í dag. BÍLASALAN Klappastíg 37. Sími 19032. VoSkswagen ‘59 til sölu og sýnis í dag Hagkvæmir skilmálar. BÍLASALAN Klappastíg 37. Sími 19032. BlfreiðaSeyfi til sölu á Þýzkaland, Ítalíu og Ameríku. VEIÐIMAÐUR í Afríku sýndi af sér einstæða hug- dirfsku fyrir nokkru í veiði- för. Hann er „safaristjóri“, sem svo er kallað, leiðheinir mönnum, sem fara til Afríku til að skjóta villidýr. Amer- ískur veiðimaður, sem skot- ið hafi á böfful og sært, elti skepnuna inn í runna, og hætti sér o£ langt og böffull- inn gerði árás. Þrisvar hafði sá ameríski fengið að kenna á hornum hans, unz sáfari- stjórinn kom og hóf að skjóta, en þá klikkaði riffillinn hans. Hann lagði þó ekki á flótta, heldur nálgaðist skepnuna, sem var mikið sár, en þó ELIZABET Englandsdrottn ing sendi nýlega aðalskon- unni Mary Scarthorne heilla- skeyti í tilefni af 100. af- mælisdegimtm. Þegar skeytið kom var konan látin. HAFFRÆÐINGURINN Maurise Ewing telur, að hin- ar margumræddu sæslöngur séu til. Skrúfuhljóð skipa fæli þær bara frá nú á dög- um. JORUNN Kristensen, hin norska fegurðardís, sem komst hátt á Langasandi í sumar, er trúlofuð kvikmynda leikaranum Barry Coe. Hann er 24 ára stórhættuleg, tók byssu Ame- ríkumannsins og hlóð hana. Þetta gerði hann þótí hann gæti átt von á árás frá höffl- inum á hverri stundu. Fyrsta skotið úr þeim riffli varð böfflinum að bana. NATHAN LEOFOLD heit- ir maður nokkur, sem setið hefur 30 ár í fangelsi. Hann hefur nú verið ’átinn laus og byrjaði þegar á málaferlum, sækir til saka 57 manns og krefst skaðabóta upp á hálfa aðra milljón dala. Leopold þessi tók þátt í mannráni og morði til fjál? ásamt Richard nokkrum Lo- ep. Þeir stálu dreng og myrtu hann síðan. Loep var myrtur í fangelsinu. Leopold hefur numið tónlist og lögfræði i fangelsinu. Skaðabæturnar heimtar hann fyrir það, að rithöfund- urinn Meyer Levin ritaði bófe sem gæti hafa verið um hann. Sagan var kvikmynduð og skaðabótanna krefst hann fyrir það, að örlög hans voru notuð í fjárgróðaskyni. Ilama höfðar málið gegn 57 mönn- um og fyrirtækjum, sem við kvikmyndina og söguna eru riðin Pelsa- hreinsun Efnalaug Auslurbæjar. Skipholti 1. Tómasarhaga 17. Sími 16346. Reynið viðskipttn. Ingólfs-Café. INEÓlfS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. 2 24. okt. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.