Alþýðublaðið - 29.10.1959, Page 5
1
Alfrýðublaðið — 29. okt. 1959 §
Fyrír
konur
5 DAG er Al-
þýðublaðið 40
ára, en fyrir rétt-
____ um 20 árum var
fyrst skrifaður sérstakur
kvennaþáttur í blaðið. Síðan
þá hafa alltaf öðru hvoru ver-
ið slíkir þættir í blaðinu,
enda þótt stundum hafi verið
nokkuð iangt á milli, og efn-
ið misjafnt, bæði að gæðum
og vexti.
Á þessum tímamótum í ævi
Alþýðublaðsins þótti hlýða
að hafa kvennasíðu í blaðinu
og minnast að einhverju leyti
liðins tíma.
Það varð þá úr, að talað
var við þær konur, sem séð
höfðu um þessa þætti, og þær
spurðar um erfiðleikana, er
þær glímdu við, áhugamál
þeirra á þeim tíma, sem þær
skrifuðu í blaðið og viðtök-
urnar — eða ávöxt erfiðisins.
Fyrst allra var Ingibjörg
Björnsdóttir. Hún skrifaði all
marga kvennaþætti í blaðið
árið 1939. Birtust þeir fyrst
í Alþýðublaðinu, en síðar í
sunnudagsblaðinu, fylgiriti
Alþýðublaðsins.
Á afmælisdegi Alþýðu-
blaðsins fyrir 20 árum skrif-
aði Svava Jónsdóttir grein
um samstarf Alþýðublaðsins
og alþýðukonunnar, sem hún
sagði, að væri alltof lítið, og
hverfandi fáar konur hefðu
látið til sín taka í blaðinu. —
Þá var kvenréttindamálið,
hvað mest á döfinni, og ávít-
aði Svava konur fyrir „af-
skiptaleysi og þögn“ í þeirra
eigin málum, og héldu þær
„uppteknum hætti“, sagði
hún, að þær myndu missa
þau réttindi út úr höndunum
á sér, sem þær loks væru
búnar að fá á pappírinn.
— En hún þakkar Ingi-
björgu fyrir kvennaþáttaskrif
in og segir, að starfið hafi
farið henni „ágætlega úr
hendi að flestra dómi. Væri
óskandi, að framhald gæti
orðið á því“.
Þetta var í æsku Ingibjarg-
ar og nú verst hún alli’a frétta
af þessum skrifum.
—o—
Enginn las og eng-
inn þóttist skrifa
— Hvernig á ég að muna
þetta eftir 20 ár? (Þetta er
f-yrsta svar Ingibjargar).
Þetta er svo gjörsamlega
Framhald á 9. síðu.
Kvennaþættir líkt
og barnaþættir.
FRÚ Soffía Ingvarsdóttir
sá um kvennaþáttinn í Al-
dálítið þungir og ekki eins
léttir fyrir augað, en þó
reyndi ég að hafa inn á milli
eitthvað um tízkuna og heim-
ilisstörf, og einhverjar mynd-
ir reyndi ég að hafa.
Ég man, að ég fékk marg-
ar konur til að skrifa í þátt-
inn fyrir mig um bindindis-
mál, skattamál, Hallveigar-
staði, tryggingamál og hitt og
þetta. Mörg þeirra mála eru
nú komin til framkvæmda
eins og stoínun fæðingadeild-
ar við.Landsspítalann, gæzlu-
vellir barna, skattamál hjóna
o. fl.
Það var nú eiginlega fyrir
. kvenfélag flokksins sem ég
. tók þetta að mér, — en þær
voru þá að tala um, að áhrifa
kvenna gætti of lítið í blað-
inu.
— Annars er þetta nú held-
ur í þoku fyrir mér núna. —
Eitthvað reyndi ég að hafa
yiðtöl við konur, — sem höfðu
eitthvað sérstakt að segja, —
og iú, einhverjÁ'’ listakonur
talaði ég við líka. Já, og svo
var ég eitthvað að tala við er
lendar konur, sem búsettar
voru hérna. — Það var nú
e.kki alltaf svo vitlaust.
— Svo hafði ég víst stund-
um tízkusíðu. Ég man eftir
því, að hún hjálpaði mér við
það hún Rut í Markaðnum,
eða Gullfoss, eins og það hef-
Framhald á 9. síðu.
Svövu til Alþýðublaðsins, því
að í það hefur hún skrifað
fjölda greina um margvísleg
efni. Eru nú í ár einmitt liðin
rétt 30 ár síðan hún fyrst
skrifaði grein í blaðið.
— Sú grein trúi ég að ha-fi
helzt verið í sambandi við
bæjarstjórnarkosningar. En
mest af þessum ósóma skrif-
aði ég undir dulnefni, mér
liggur við að segja, sem bet-
ur fer. Það væri hryllilegt á
gamals aldri að fara að með-
ganga allt það, sem ég hef
látið út úr mér. Og ég færi
aldrei að eilífu að brjóta
heilann um það, hvað það var
sem ég skrifaði um. Ég veit
það eiít, að ég hef aldrei.skrif
að grein, hvorki stutta né
langa, sem ég hef verið á-
nægð með. Mér þótti gott, ef
ég var vel ánægð með eina
setningu í langri grein. En ég
hafði samt alltaf dálítið ggm-
an af að skrifa, og svo var
það þessi frekja að þurfa að
v.era að sletta sér fram í hit-t
og þetta.
— Nei, ég hef skrifað um
ótrúlegustu efni í Alþýðublað
ið, en ég hef lítið gert af því
að halda þessum ófögnuði mín
um saman og man því ekki
mikið úr því. Ég hafði einu
sinni síðu, sem við kölluðum:
Manstu eftir þessu? Þessu
hafði ég lúmskt gaman af,
því þarna átti ég sjálf engan
Um óhreinleika
íslenzkra stúlkna.
TORFHILDUR S'teingríms-
dóttir skrifaði reglule/i
kvennaþátt í Alþýðublaðið
allt.frá árinu 1954 til hausts-
ins 1958.
■a irss*§
■igi'irsr
þýðublaðinu frá árinu 1946
fram til ársins 1953.
— Ég er nú svo voða lítið
fyrir þessar uppskriftir. Þess
vegna reyndi ég á þessum
kvennasíðum mínum, að
fjalla um ýmis þjóðfélagsmál,-
sem segja mætti að snerti
konuna sérstaklega,
félagsmál
snerta allt
menn og konur.
-— Á þingi norrænna
aðarkvenna, sem ég sat ein-
hverntíma á þessum árum,
voru þessi kvennasíðumál í
blöðunum talsvert rædd. Kon
urnar þar gerðu heldur lítið
úr þessum sérstöku kvenna-
þáttum og báru það saman við
barnatíma eða sérstaka barna
þætti. Þar kom
un, að ekki væri
æskilegt, að draga konurnar
þarjnig í sér dilk út af fyrir'
sig, heldur minnast þess, að
konan væri þegn í þjóðfélag-
inu eins og maðurinn, og þau
lög, sem mönnum finnst
snerta konuna sérstaklega
hljóta að vera manninum eins
viðkomandi. Tökum til dæm-
is mæðralaunalög eða barna-
meðgjöf.
— Það var sumpart í þess-
um anda, sem ég reyndi að
hafa þessar síður, og lagði
þannig meiri áherzlu á ýmis
málefni, heldur en uppskrif.t-
ir, sem alls staðar lig)]ja á
glámbekk. — Þessir þættir
urðu því stundum kannske
„Lífsins krydd, ef lítið
finn leggið það ekki j
kisturinn“.
SVAYA Jónsdóttir sá um
Kvennasíðuna í kringum
1953. Kvennaþáttaskrifin eru
þó ekki drýgsta framlag
st.afkrók og þurfti ekkert að
hafa fyrir því að vinda. Þetta
var tekið úr gömlum bókum
og blöðum, en nú er ég bú-
in a.ð brjóta og týna.
— Ef ég væri. kröfð sagna
um þ.að, hvernig mér fyndist,
að kvennaþættir ættu að vera,
mundi ég svara því til, að
mér fyndist að þei.r eigi að
vera sem fjölbreyttastir.
Þannig, að konurnar hafi á-
nægju af þeim og telji sig um
leið einhverju bættari með
lestri þeirra. Mér finnst það
hljóti að vera svo margt, sem
konur mundu sækjast eftir í
sínu blaði eða á sinni síðu:
greinum um uppeldismál (á
ég þar við það orð í þeirri v.íðu
merk.ingu, þ. e. a. s. allt sem
snertir aðbúð barna), húsnæð-
is- og skólamál og margt fl.
— Já, ég verð að játa það,
að kvennablöðin, sem hér .eru
gefin út, eru furðulega fátæk-
leg. Konurnar temja sér svo
htið að skrifa, og þess vegna
vex þeim það í augum urn
léið og mörgum þeirra hefur
veriö innprentað, að það sæmi-
í rauninni alls ekki að vera
með skriffinnsku og sletti-
rekuskap.
En svo er vitað mál, að
víða eru til gáfaðar og skáld-
mæh.ar konur, og það er á-
berandi, hvað konur skrifa
mildum mun skemmtilegri
sendibréf en karlar. Mér dett-
ur oft í hug I þessu sambandi
Framhald á 9. síðu.
— Á hvað lagðir þú helzt
áherzlu ?
— Bara ailt. — Eiginlega
það, að hafa þetta sem fjöl-
breyttast, því maður heyrði
eiginlega aldrei múkk frá
lesendunum. Þess vegna var
það alerfiðast að finna, hvað
maður átti að hafa. Vita, hvað
fólkið vildi lesa.
— Fékkstu aldrei bréf frá
lesendum?
— Jú, einu sinni fékk ég
bréf frá karlmanni, sem lét
ekki nafns síns getið, en hann
skrifaði mér um hreinleik
eða þó. öllu fremur óhrein-
leilt ísienzku stúiknanna. —
Það var í sambandi við það,
að sagt var um íslenzkar stúlk
ur úti í Ameríku, að þær
færu vfirleitt ekki óreyndar
út í hjónabandið, og saklaus
brúður væri hér varla til. —
Maður þessi sagði einmitt
þetta sama og kvartaði sáran
undan óstaðfestu íslenzkra
stúlkna. Hann hefur kannski
sjálfur yerið óhamingjusamur-
í hjónabandinu og ekki
kynrizt saklausri stúlku.
«- En hvað sagði hann urm
siðferði karlmaunanna?
Frarnhald á 9. síðu.
Viðtöl við ritstjóra
kvennasíðna Alþýðublaðs-
ins. — Sú-fjFsta skrifaði
kvennaþáttinn fyrir. rétt-
nm 20 áruni.