Alþýðublaðið - 29.10.1959, Qupperneq 7
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiinuiiiimiiiimtHiiiHiiiiiiiimiimiHniiiiiiiiiiiiiiHíiinmiiiiiiiiiimmimiiiHiiiiiiiiiiiiiir 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111113
iimiiiiiiiimmiiiiiiiiimiiiiiiiimmiimimiiiiiiimiii
Pólskur skipsfjóri |
á náltföfunum í 1
bardaga við fjér-j
ar sfútkur á hafn |
arbakkanum.
í MORGUN um kl. 6 I
var hringt til lögreglunn [
ar og hún beðin að koma §
og stilla til friðar niður |
á hafnarbakka. §
Lögreglan fór þegar á i
vettvang og voru þar þá |
3 karlmenn í bardaga við I
f jórar stúlkur og var einn l
karlmannanna á náttföt- |
unum. |
Hér liggur inni pólsk- =
ur togari og höfðu 4 stúlk =
ur farið um borð í hann |
í gær og verið þar í nótt. =
í morgun snemma hafði- §
skipstjórinn orðið ósátt- E
ur við þær og lét hendur E
skipta. En er hann hrökk |
ekki við þeim, kallaði §
hann skipverja sína til að =
stoðar og lilýddu tveir E
þeirra hrópi hans. Barst I
nú leikurinn upp á i
bryggjuna og þar stóð E
leikurinn sem hæst, þegar |
Iögregían kom að, og var 1
skipstjórinn í náttfötun- |
um einum saman. Allt |
stríðsfólkði var ölvað, E
e‘jnkum skjipstjórinn. — 1
Var öllu hrúgað í Stein- |
inn. I
„Ein nótt er ei til enda 1
trygg • • •“ 1
iimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiinminimmiiimiiiimiiiiiiiiiini
Ætlar innan skamms að hefja samninga við Þýzkaland um fíu m
og 1600 milljón króna lán fil vörukaupa þar
Spáni Eoksins
á heimieii
LONDON í gærkveldi. FÚ.
ÍTÖLSKU ,sjálfboðaliðarnir‘
á Spáni lögðu af stað frá Cadiz
í mcirgun á átta herflutninga-
skipum. Með þeim fara 3000
spánskir fótgönguliðsmenn.
í gærkveldi fór fram úthlut-
un heiðursmerkja af hálfu
Francos, og var hermönnunum
þökkuð aðstoðin. Flugmenn í-
tala eru enn á Spáni, en munu
leggja af stað heimleiðis í
næstu viku. Fallbyssuir og ým-
is önnur hergögn og mikið af
flugvélum skilja ítalir eftir á
Spáni.
landamær-
um Póllands
BLAÐIÐ „New York Times“
heldur því fram, samkvæmt
upplýsingum, sem það hafi feng
ið erlendis frá. að Þjóðverjar
hafi safnað saman 250 000
manna her í norðurhluta Sló-
vakíu, nálægt pólsku landamær
unum.
4 biskupar
VI
ii
BISKUPSVÍGSLA hins nýja
biskups Sigurgeirs Sigurðsson
ar fer fram í dómkirkjunni
næstkomandi sunnudag.
Vígsluathöfnina framkvæm-
ir dr. Jón Helgason biskup, en
séra Friðrik Hallgrímsson pró-
fastur lýsir vígslu.
'Við vígsluathhöfnina verða
margir prestar viðstaddir og
auk þess fjórir biskupar, en
slíkt er eirisdæmi hér á landi,
að svo margir biskupar hafi
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, LONDON í morgun.
MOLÓTOV, utanríkisráðherra sovétstjórnarinn-
ar, boðaði Mr. William Strang, ásamt sendiherrum
Breta og Frakka í Moskva, á fund í Kreml í gærkvöldi
og afhenti þeim þar svar sovétstjórnarinnar við því,
sem taldar voru úrslitatillögur Mr. Strangs, til að ná
samkomulagi um sameiginlegt varnarbandalag Eng-
lands, Frakklands og Rússlands.
Svar sovétstjórnarinnar er á þá leið, að tillögur
Breta og Frakka séu ekki nógu víðtækar og feli ekki í
sér neina fullnægjandi ábyrgð á öryggiEystrasaltsían l
anna, en Rússar haldi fast við það, að slík ábyrgð sé
innifalin í samningnum.
Samtímis kemur frétt um það frá Ber’ín, að þar
hafi verið tilkynnt opinherlega í gærkvöldi, að þýzkir
stóratvinnurekendur muni innan skamms senda nefnd
manna til Moskva til þess að ræða við sovétstjórnina
um nýjan viðskiptasáttmála og tstórqukin viðskipti
milli Þýzkalands og Rússlands.
Er þess getið í tilkynningunni, að nefnd þessi
muni bjóða sovétstjórninni tíu ára viðskiptasamning
og lán til vörukaupa í Þýzkalandi, sem nemi 60 millj.
sterlingspunda, eða yfir 1600 milljónum króna. Sé bú-
izt við, að Rússar kaupi iðnaðarvörur í Þýzkalandi,
en það alls konar hráefni, þar á meðal olíu, af Rúss-
landi.
Mikil vonbrigði í Lom
Strang sé lokið með þessu
svari sovétstjórnarinnar við
síðustu tillögum hans, og muni
hann innan skamms f ara a£
stað til London.
í London er gert ráð fyrir
því, að Sir William S'eeds,
sendiherra Breta í Moskva,
verði sendar nýjar fyrirskip-
anir um það, hvernig nú skuli
snúast við málunum, en ókunn
ugt er með öllu, hvað þær muni
hafa inni að halda.
Mac Bride (Daily Herald).
svo
máii Dana
komið saman.
Á mánudaginn hefst
prestastefna hér í bæ, og hefst
með guðsþjónustu í Dómkirkj- j
unm.
Þessar fréttir frá Moskva og
Berlín hafa báðar vakið gífur-
lega athygli úti um allaii heim
og mikil vonbrigði í London. —
Brezkir stjórnmálamenn höfðu
eftir síðustu tillögur Breta og
Frakka, sem Mr. William
Strang afhenti sovétstjórninni
í þeirri trú, að þar væri komið
á móts við allar kröfur hennar,
gert sér sterkar vonir urn það,
að varnarbandalagið gegn yf-
irgangi Þýzkalands yrði nú
loksins að veruleika.
Segir fréttastofa Reuters, að
HLUTLEYSISSATTMALI
milli Þýzkalands og Danmerk-
ur var undirritaður í Berlín í
gær.
Eins og áður hefur verið get-
ið, bauð Hitler Norðurlöndun-
um að gera við hvert þeirra um
sig öryggissáttmála. Svíþjóð,
Finnland og Noregur höfnuðu
boðinu, en Danmörk tók því.
Nazisfaflokk-
uirnn í Ung-
verjalandi
hannaður
LONDON í gærkvöldi. FÚ.
Ungverski innanríkismálaráð-
herrann hefur í dag gefið út
tilskipun um það, að ungverski
nazistaflokkurinn skuli leyst-
ur upp, með því að hann starfi
á ólöglegum og þjóðfjandsam-
legum grundvelli.
menn hafi að vísu aldrei gert
ráð fyrir, að samningarnir
myndu ganga greiðlega, en
ekki heldur að svo örðugt
myndi reynast að ná samkomu
lagi og raun væri orðin á.
Mr. Strang á för-
um frá Moskva
í fréttum frá Moskva er
skýrt frá því, að þar sé af flest
um litið svo á, að erindi Mr.
SVEITARMENN
STREYMA TIL
OSLÓ í gærkveldi. FB.
í TILEFNI af íþrótta-
hátíð streymir nú mikill
fjöldi hýzkiýi síormsvext
armanna til Danzig frá
Austur-Prússlandi.
Borgin er líkust því,
sem hún væri í umsáturs-
ástandi. (NRP.)
MHHMHHMHMHnHHHW
í gær
Krem] í Moskva (til vinstri á myndinni), þar sem sovétstjórn in afhenti hvar sitt í gær.
í GÆR var kveðinn upp dóm
ur í lögreglurétti yfir þremur
mönnum fyrir tollalagabrot.
Kyndari á Dettifossi var
dæmdur í 750 kr. sekt fyrir að
hafa ætlað að smygla inn
áfengi. Hafði hann spíritus,
whisky og koníak falið í kola-
rúminu. Enn fremur fengu
tveir hásetar sína 100 kr. sekt-
ina hvor fyrir að reyna að
smygla inn gólfteppi og vind-
lingum.
Alþýðublaðið — 29. okt. 1959 J