Alþýðublaðið - 29.10.1959, Side 10
tWMMMWWIWM (MWMMMMMMMMMMWMMMMMMWMWMMMMWMMMMMMMMMWMMWMMMMMIMMMMMMMMMtWMMMMMMWWMMMMWai
VÖRU-
MERKIÐ
Tryggir öllum gæði, þjónustu
og hagkvæmasla verð.
MUNIÐ
SlMA:
2 3905
Faber-vörur
fáið þér
hjá okkur
og umboðs-
mönnum
okkar um
land allt.
REYKJA VÍK
FRAMLEIÐSLUVÖRUR £
SÓLTJÖLD "”jj|
VINDUTJÖLD ||
TRÉVEGGTJÖLD 1
RENNIBRA U TIR Á
GLUGGATJALDASTENGUR ^
Verksmiðjan Skipholti 5. Aimi 23905 |
Framhald af 9. síðu.
hvorki um börn eða hús.
— Eg hefði viljað skrifa um
mihlu fleira en ég gerði, en
ég hafði ekki aðstöðu til að
framkvæma allt, sem mér
datt í hug, því oft átti ég ekki
heimangengt og varð að gjöra
svo vel að sitja heima yfir
mínum 4 börnum.
Fannst þér einhver áhugi
ríkja fyrir kvennaþáttunum?
— Já, ég er nú ekki frá því.
Stundum voru hinar og þess-
ar að þakka mér fyrir eitt-
hvað, sem ég hafði skrifað
um, konur, sem ég hitti hérna
á götunni og vissu að ég ann-
aðist þetta. — En ég skoraði
margsinnis á lesendur að
skrifa mér og koma með til-
lögur eða fram með vanda-
mál sín og umhugsunarefni,
en það var eins og að tala
við kletta?
— Hvernig fannst þér að
skrifa þetta?
— Mér fannst mjög gam-
an að því, ef ég mátti vera að,
sérstaklega, þegar maður
heyrði eitthvað utan að sér
um, að einhver hefði gagn
eða gaman að þessu. Einu
sinni kom ég með uppskrift
af kleinuhring^um og hafði þá
um daginn séð hjá Zimsen á-
hald til að búa til svona
hringi, og auðvitað sagði ég
frá því, a£ það fengist þarna.
— Áhaldið seldist upp sama
daginn og stuttu seinna sendu
þeir mér einhverja grind, sem
þeir vildu auðvitað endilega
að ég minntist á.
— Hvernig fannst þér and-
inn hjá blaðamönnunum og
yfirstjórn blaðsins?
— Blessuð góða, þeim var
víst alveg sama hvernig þetta
var. Þeir töluðu aldrei neitt
við mig, tóku bara við þessu
og sögðu takk. Þar með búið.
—o—
— FEÁ því haustið 1958 og
fram til þessa hefur öðru
hvoru eitthvað verið reynt að
skrifa „fyrir konur“. — En
viðtal við ritstjóra þess er
ekki tímabært' fyrr en eftir
önnur 40 ár. — HKG.
I
viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Telpan og blaðið
LITLA síúikan á myndínni
heitir Ma'ría Ásgeirsdóttir. Hún
ber út Alþýðublaðið í Stykkis-
hóhni. Þtað hefur hún gert í 4
ár, og fjölgaði áskrifendum hjá
- henni um helming sl. ár.
Ástæðan fyrir því að við birt
nm mynd af henni er sú, að
i hún á afmæli sama dag og Al-
1 þýðublaðið — 29. októbcir.
Alþýðublaðið óskar henni
Hr innilega til hamingju með af-
? níselið.
^|IIIIU(HIIH44IIIIIIIIMIIIIIIIIHHIIIIII>lllllillllUIIIIIIIIIII|||||||||||||imillllllllllllllllllllllllIIIIIII||||llllimillÍiIIIIIIIR
Framhald af 9. síðu.
háís, en ullartætlurnar
henni lá kind skorin á
lágu yfir þveran veginn
og blóðlækirnir runnu út
á veginn. Kindin hafði
annaðhvort orðið veik eða
gefist upp og rekstrarmenn
irnir skorið hana á háls og
hent henni fyrir hrafnana
þarna fast við vegarbrún-
ina. Undir fjórum vörðum
frá Kolviðarhóli til Lög-
bergs sáum við slíka sjón.
Þetta lýsir dæmafáum
sóðaskap og hirðuleysi. Hið
minnsta, sem liægt væri að
krefjast, er að rekstrar-
mennirnir leggi þær kind-
ur, sem þeir þurfa þannig
að skera á leiðinni til bæj-
arins, í einhverja hraun-
gjótuna, því enginn hörg-
ulf er á þeim á þessum
slóðum, og féð gefst aðal-
Iega upp þegar komið er
svona nálægt bænum. En
meðal annara orða: Myndi
ekki borga sig fyrir bænd-
ur að fiytia féð á bílum
til Reykjavíkur?
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 11. síðu.
lof á mig, en oftar var það,
,að hann hringdi til að*finna
að. Ég leit alltaf á hann sem
kennara. Enn í dag finnst mér
það, sem Hallbjörn sagði mér
um íslenzkt mál, vera hæsta-
réttardómur— og ég tek ekki
neinum sönsum, ef einhver
dregur þann dóm í efa.
Hallbjörn Halldórsson starf
aði fyrir alþýðusamtökin og
Alþýðublaðið á sköpunartím-
um þeirra. Þá var starfið erf-
iðara en það er nú. Hann fórn-
aði sjálfum sér í þessu starfi,
svo að hapn beið tjón á heilsu
sinni. Og þó að maður yrði
ekki var við það í dagfari hans
hin síðari ár, þá bar hann
menjar síritsins og erfiðleik-
anna. Hann var alltaf strit-
maður, en um leið var hann
andlegur leiðtogi.
vsv.'
baráttuglaða og harða baráttu-
mann.
Halldór Friðjónsson var ár-
um saman útsölumaður Al-
þýðublaðsins. Hann ritaði
nokkrar greinar í blaðið á
fyrri árum þess. Við félagarn-
ir þökkum Halldóri fyrir starf
hans í þágu samtakanna. Hans
þáttur í sögu alþýðusamtak-
anna er merkur og minnsstæð-
ur. VSV.
Framh. af 11 síðu.
Álfheiður lézt fyrir nokkrum
árum bognaði Halldór Frið-
jónsson og bar hann ekki sitt
barr upp frá því. Þau eignuð-
ust ekki börn. Jón Norðfjörð,
hinn, kunni leikari og leik-
stjóri, var sonur Álfheiðar, og
gekk Halldór honum í föður-
stað. Ölst Jón upp á heimili
þeirra hjónanna og var mjög
kært með. Halldóri og honum.
Jón lézt fyrir tveimur árum.
Um líkt leyti þraut Halldór
heilsu og varð að draga sig í
hlé. Varð þá hljótt um þennan
alan
©g leigan
iplfssfræfl 9
Sími 19092 or 1R0B8
Kynnið yður blð stór* tir
val sem við höfuro af all»
konar bifreiðum
Stórt og rúmgotf .
sýningarsvæði
frelSaralas
og íeiiao
<ngólfss!ræfi 9
Sími 10092 m 1S9BÍ
iMjiiimMMtim.iiiiHm ■ ■ ■ ■ ■
Hóselnendiir, •
Önnumst allskonar wanur-
og hitalagnir.
aiTALAGNIR U.
Símar 33712 — 35444.
J,Q 29. okt. 1959. — Alþýðublaðið
■Ifií,?!
■f l >
í-í o ni'i'A jx