Alþýðublaðið - 12.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.11.1959, Blaðsíða 6
Börnin Á ÞINGI hjúkrunarkvenna- i félagsins sænska fyrir skommu kom það í Ijós, áð 46 hjukrunarkonur vorU á þeirri skoðun, áð það bæri að leggja mæðurnar inn á sjúkrahús ásamt með börn- unum, þar eð með því móti yrðu börnin fyrr frísk aft- ur. legt af foreldrunum að segja hjúkrunarkonunum frá sérstökum venjum barns ins, hvað það ef til vill er sérstaklega hrætt við, og hvaða leikföngum það hefur mést eftirlæti á. Þegar leggja skal barn á spítala til uppskurðar á móð irin (eða foreldrarnir) — helzt að undirbúa barnið undir það, sem á að gerast. Það er einnig, að áliti hjúkr unarkvennanna, skynsam- Því miður eru oft ekki á- stæður til þess að unnt sé að . leggja móðurina inn á sþít- ala ásamt með sjúku barni sínu, en barnahjúkrunarkon urnar létu í ljósi þá von, að mál þetta yrði tekið til ræki legrar athugunar, þegar barnasjúkrahús væru byggð í framíðinni. Það kom einn- ig glöggt í Ijós á þinginu, að meiri hluti hjúkrunar- kvennanna var fylgjandi Þ.ví að rýmilegri heimsókn- artími væri æskilegur, þaiin TIZKA JV JL. VIÐ HÖFUM hler- að það frá París, að nú sé þar komið á mark aðinn ilmvatn, sem heit ir calypso. Það samein- ar að sögn hið létta og fríska, hið blíða og dul- arfulla. — Ekki ónýtt að eignast það . . . ^ HAFIÐ þið heyrt um eða reynt krep- nylonskíðabuxurnar, - sem nú fást hér í bæn- um, að því er við vitum t d. í Gimli. Þessar bux ur eiga að vera furðu góðar og „sitja“ vel, — eru líklega jafnvel nógu þröngar fyrir þær, sem halda með þröngum slð buxum og sótrri peysu eins og lengi hefur ver- ið í tízku. — Annað er það, að það er betra að vera ekki mörgum kíló- ,um þyng'ri en vera á og eklci margar fullorðnar konur gætu af þeim or- sökum gengið í þessum buxum og stórri peysu eins og áður er sagt, eru sagðar endingagóðar og fallegar. — Okkur datt í hug að minnast á þetta vegna myndar, —• sem við sáum í norsku blaði af stúlku í siikum buxum. Við þær var hún í peysu, sem þeir kalla „íslandspeysu“, - en sem við hér kötlum grænlenzka peysu. — Og „þetta er búningur- inn í vetrarsnjónum", sögðu þeir. HÁRIÐ er tízku- hatturinn, — segja sumir, að sé boðorðið 1959. Um daginn, heyrð um við annars staðar Alveg sammála! Mamma líka . . . „Að hárið er hattur ársins, sjáum við á myndum af þekktum persónum nú í ár. Rock efeller-konunum, frú Nixon, Ingrid Bergman . . . það sama sést alls staðar . . . það sem gild- ir er falleg hárgreiðsla og hattleysi. Með öðrum orðum: í ár er mikilvægara að hafa tízkulegan og glæstan hnakka, háa hnakkalínu árgerð 1959 — heldur en kaupa sér nýjan kjój Við verðum að gera okkur grein fyr ÞANNIG eru skórnir, sem hin velklæddi, — ungi maður skal ganga í á komandi vori, vorið 1960. Skór þessir voru á skósýningu, sem nýlega var haldin í Bretlandi, en þar var sýnd tízka næsta árs. Hér er stælt hið ít- alska skólag, en undir- strikað kröftuglega og þannig horfið að nokk- ru leyti til tízkunnar eins og hún var á • 14. öld. Mörgum hefur þótt nóg um hinar mjóu, — löngu tær ítölsku skónna, en hér sannast hið fornkveðna, „að sjaldan er sá betri, sem eftir hermir“. ig að foreldrarnir mættu koma hvenær, sem þeir hefðu tækifæri til, en þeir dveldust þá styttri stund í hvert sinn, — í stað lengri en strjálli heimsóknarleyfa eins og nú tíðkast. frá, að loðháttar væru það. eina, sem sómandi væri að láta sjá sig með, þannig, að betra virðist að trúa varlega öllu, sem maður hteyrir. Hvað um það — síð- ara boðorðið er a. m. k. ódýrara í framkvæmd — eða ætli það? Hár- greiðslur vetrarins virð ast þess útlits, að það sé ekki hverjum klaufa gefið að gera það sjálf- ur. ir því, að hvað, sem við höfum hengt utan á okk uf, virðist það ljótt og gamaldags, ef við göng- um með innvafinn hár- topp fram á ennið, — skiptingu eða flatan hnakka. — Nýja línan í hárgreiðslunni er á- kveðin: Hnakkinn á að vera hár og hárið mik- ið að aftan, „nýr vanga- svipur“. Þannig hljóða boðorð in, — og við eigum all- margar myndir af nýj- asta ,,stæl“, sem við vonumst til að geta birt næsta fimmtudag. Þang að til er ykkur óhætt sö láta hárið vaxa! •> S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þessi „litli svarti“ kjóll er frá tízkuhúsi Di- ors og er hátízka vetrar- ins 1959—1960. — Hann er þó varla til að grípa til nema á kvöldin í betri boð. Aðalefnið er svart „crép“, en ,,yfirpilsið“ virðist úr atlassilki eða öðru þykku, glansandi efni. Takið eftir því að stúlkan er í sokkum með saum. ÞETTA hreyfanlega heim ili vakti gífurlega athygli á sýningu í Lont skömmu. Þetía hi ið aftan í bíl og keyrt af stað. Þ: Housemaster og ei arhitað. í því er st fjögurra rúma bergi Gefur það í nýtízku íbúð. „HVAÐ það var yndisleg mynd, sem þið prentuðuð um daginn af Margréti prinsessu. Hin kyrrláta feg- urð í svip hennar sannfærir mig um, að við þurfum ekki að harma að hún er enn ógift. Húsráð Hún hefur augsýnilega fundið sálarfrið í trúnni og tónlistinni — frið, sem flesta skortir í hringiðu hjónabandsins“. (Bréf til brezks blaðs). ^ ÞVOIÐ vaxdi úr mjólk en vatni og sápu. Sé an nuddaður með eggjahvítu, verðu eins og nýr. FANGAR FRUMSKÓGARINS STARFSFÓLKIÐ heilsar geimförunum hjartanlega. En undrun fólksins verður mikil, þegar það sér, að í stað Gastons er í ferð með þeim lítill negrastrákur. — Duval prófessor segir nú ná- kvæmlega frá því, sem gerzt hafði, og gremju sinni yfir svikum Gasto hann ekki að leyi bætir hann við, j,h þó ekki eyðilagðar leiðangurs okkar. i 0 12. nóv. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.