Alþýðublaðið - 17.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.11.1959, Blaðsíða 8
Gainla Bíó Sími 11475 Flotinn í höfn (Hit the Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Debbie Beynolds, Jane Powell, Tony Martin, Russ Tamblyn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípölibíó | Sími 11182 Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg ný amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í vikunni. Tyrone Power . Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22140 Yfir brúna (Across the Bridge) Fræg brezk sakamálamynd, •— byggð á samnefndri sögu eftir Graham Greene. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Rod Steiger, David Knight. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - Kópavogs Bíó Sími 19185. A usturbœjarbíó Sími 11384 Stríð og ást (Battle Cry) Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Van Heflin Mone Freeman Tab Hunter Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. Betlistúdentinn Þýzk músíkmynd í litum byggð á hinni frægu óperettu með sama nafni. Gerhard Riedmann, Elma Marlowa. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16444 Merki heiðingjans (Sign of the blue Pagani) Stórbrotin og afar spennandi, amerísk litmynd. Jeff Chandler, Ludmilla Tcherina. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Luise Prússadrottning (ZSningiii Luise) WÓDLEIKMtíSID Þýzk stórmynd í litum, frá tím- uiii Napoleons-styrjaldanna. — Aöaihiutverk: Ruí.i Leuwerik, Diater Eoí sthe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíé Sími 18936 Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd I litum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Kvikmyndasagan birtist nýlega [ Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. i r ■Aimm vmmiNu Sim Húseigendafélag Reykjaytkur ______á" SKIPAUTt.tRB KIMSINS Baldur fer til Ólafsvíkur. Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat eyjar á morgun. — Vörumót- taka í dag. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning föstudag kl. 20. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Fant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ÍLEÖŒÉLAGÉÍi 'REYKIAVfKOK^ Delerium bubonis Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Peningakassar margar gerðir og stærðir — einnig sem hægt er að læsa fasta á borð. Bækur eg ritföng Helgafell Austurstræti 1 — Sími 15207 Laugavegj 100 — Sími llg52 Stórfengleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á ejnu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Areplna — Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9, Myndin er með íslenzkum skýringartexta. HALLBJÖRG BJARNÁDÓTTIR og HAUKUR MORTHENS skemmta með Hljómsveit Áina Elfar í kvöld. Borðpantanir í síma 15327 Leikfélag Kópavogs. MÚSAGILDRAN SÝNING f kvöld kl. 8,3ð í Kópavogsbíói. Að-göngumiðasala í dag frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningartíma. Sími 19185. — Strætisvagnaferðir frá Lækjargötu fel. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Aðeins örfáar sýningar eftir. ÞÓRSCAFÉ Dansleikur í kvöld U 17. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.